Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 6.JÚLÍ 1982. 14 Tþróttir ■ Hér ldjást um boltann Sæbjörn Guðmundsson, KR-ingur og Valsmaðurinn Úlfar Hróarsson. Mynd: Ari. Víkingarnir kræktu í stig ■ VOdngur og ÍA gerðu jafntefli i 1. deild fótboltans á Skaganum um helgina siðustu, 2-2, eftir nokkuð fjurlegan og góðan leik. Víkingarnir voru sprækir framanaf, en er á leið jafnaðist leikurinn. Gunnar Gunnarsson tók forystuna fyrir Víking, en Sigurður Halldórsson jafnaði rétt fyrir leikhlé, 1-1 Þegar um 10 mín. voru af seinni Gylfi Kristinsson drengjameistari ■ Um helgina fór fram Unglinga- meistaramót íslands í golfi á Akureyri. Var keppt i þremur flokkum og tóku rúmlega fjörutiu unglingar þátt í mótinu. Drengjameistari íslands árið 1982 varð Gylfi Kristinsson GS sem fór 72 holurnar á 310 höggum. Annar varð Páll Ketilsson GS. Fór hann völlinn á 314 höggum, en i þriðja sæti hafnaði Magnús Jónsson GS á 315 höggum. Keflvikingar skipuðu þvi þrjú fyrstu sætin. I drengjaflokki sextán ára og yngri Þjálfari franska landsliðsins: Góð knattspyma, mörg mörk... Frá Erik Mogensen, fréttastarfsmanni Timans á Spáni: ■ Þjálfari Frakka, Hidalgo, var að vonum ánægður og sagði: „Fyrir leikinn sagði ég minum mönnum að fara sér «r; ■ Leiðin frá þvi að vera næstum útskúfaður til að vera dýrkaður sem frelsandi engill getur verið stutt. Það hefur þjálfari italská landsliðsins, Enzo Bearzot, fengið að reyna siðustu vikurnar. Eftir að hafa mátt þola hinar heiftarlegustu skammir yfir frammi- stöðu ítalanna i undankeppninni og 1. umferð HM er Bearzot nú þjóðhetja i heimalandi sinu eftir sigurinn gegn Brasiliu. Hinn 55 ára gamli Bearzot lék á sinum tima með Inter og Torin og lék einn landsleik. Sem þjálfari hefur hann átt miklu gengi að fagna og frá árinu 1975 hefur hann haft umsjón með landsliðinu. -IngH Jafntefli í daufum leik ■ Reykjavíkurliðin KR og Valur gerðu markalaust jafntefli á Laugardals- vellinum sl. sunnudagskvöld, úrslit sem bæði Uð gátu vel við unað. Fyrri hálfleikurinn fór að mestu fram á vallarmiðjunni og einungis 2 þokkaleg marktækifæri litu dagsins Ijós. KR-ing- urinn Ágúst Jónsson reyndi markskot eftir einleik laglegan, en boltinn fór framhjá Valsmarkinu. Hinum megin skallaði Ingi Björn beint á markvörð KR, Stefán Jóhannsson, fékk boltann aftur, en þrumaði í hliðarnetið utanvert. í seinni hálfleiknum voru Vesturbæ- ingarnir öllu líflegri, án þess þó að ná undirtökunum, margumtöluðu. Vals- menn voru næstum búnir að færa KR-ingum sigurinn á silfurfati á 59. mín er einn vamarmanna liðsins hugðist spyrna boltanum frá markinu, en var nær búinn að spyma í það. Semsagt, lítið um marktækifæri, en KR-ingar öllu frísklegri. Dýri Guðmundsson átti mjög góðan leik í Valsliðinu og virðist nú óðum vera að ná sér á strik. Hjá KR var Stefán hálfleik náðu Skagamenn forystunni með glæsilegu marki. Árni Sveinsson lék upp að endamörkum, sendi knöttinn beint á koll Guðbjarnar Tryggvasonar, sem skallaði i markið, 2-1. Strax á næstu mín. voru Víkingarnir búnir að jafna með marki Heimis Karlssonar. Árni Sveinsson var yfirburðamaður á vellinum að þessu sinni og virðist hann nú vera í gömlu og góðu „stórformi". „Nýtt lið” Breidabliks sigraði KA sigraði Olfar Jónsson GK á 311 höggum. í öðm sæti varð Hörður H. Amarson á 318 höggum, en þriðji Sigurbjörn Sigfússon á 323, en þeir tveir siðast- nefndu era í GK Hafnarfirði eins og Úlfar. Þama voru þvi Hafnfirðingar í þremur efstu sætunum. í stúlknaflokki sigraði Sólveig Þor- steinsdóttir GR. Lék hún samtals á 338 höggum. í öðru sæti varð Ásgerður Sverrisdóttir GR sem lék á 344 höggum. Þriðja varð Þórdís Geirsdóttir GK á 357 höggum. ■ Breiðablik úr Kópavogi fór létt með það að sigra KA-menn á Akureyri á laugardaginn var, 2-0. Markatalan gefur alls enga hugmynd um gang leiksins, þvi lengst af var hann einstefna á mark KA. Það sem er þó merkilegt við þennan sigur er sú staðreynd að sjö af fastamönnum i liði Breiðabliks tóku ekki þátt i honum ýmist vegna meiðsla eða hins að þeir einfaldlega komust ekki ilið. Af þeim Blikum sem vora utan vallar á laugardaginn má nefna Sigurð Grétarsson, Olaf Björnsson, Omar Rafnsson, Sigurjón Kristjánsson o.fl. Það var greinilegt strax á fyrstu minútu leiksins að „hið nýja lið“, Breiðabliks ætlaði sér stóra hluti i leiknum, og ekki minna en tvö stig i pokahornið á leiðinni heim til baka. Það tókst líka hinum ungu leikmönnum Breiðabliks, en þó hefði mátt búast við fleiri mörkum miðað við gang leiksins. Á 10. mínútu fyrri hálfleiks kom fyrra mark Breiðabliks þegar Vignir Baldurs- son átti hörku skot utan við vitateig sem Aðalsteinn markvörður KA réði ekki við. Eftir það var nær einstefna á KA-markið það sem eftir lifði leiksins. Marktækifæri norðanmanna vora fá og sjaldnast hættuleg. Síðara markið kom á 57. mínútu. Þar var Helgi Helgason að verki. Skoraði hann úr þvögu við KA-markið eftir hornspymu þeirra Kópavogsmanna. Eftir þetta gerðu Blikarnir harða hrið að marki andstæðinganna. Oft munaði litlu að fleiri mörk bættust i hópinn, en þá var annnaðhvort bjargað á línu eða Aðalsteinn markvörður stóð fyrir sinu. hægt og taka ekki óþarfa áhættu. Yrðu úrslitin óhagstæð myndi ég taka á mig ábyrgðina og þið sjáið afraksturinn. Við höfum leikið góða knattspyrnu og skorað mörg mörk.“ Enzo Bearzot ■ Helsta stjarna sovéska liðsins, Blokhin (t.v.) þiggur góð ráð hjá einum mesta fótboltasnillingi síðustu ára, Hollendingnum, Johan Cruyff (t.h.) Þjálfari Sovétmanna: Midvallarleikur okkar í molum Frá Erik Mogensen fréttamanni Tímans manna, Beskov, eftir jafnteflið gegn á Spáni: Pólverjum. -EM/IgnH ■ „Það hljóta aUir að hafa tekið eftir þvi að miðvallarieikur okkar var i molum. Framlinumennirair gerðu sitt besta, en bUið á miUi þeirra og miðvaUarmannanna var ætið of mikið. Við sýndum ekki nægUega góða knatt- spymu tíl þess að skora þetta eina mark sem okkur hefði dugað tU aframhald- andi keppni,“ sagði þjálfari Sovét- Umsjón: Ingólfur Hannesson öryggið sjálft í markinu og eins frískaði Sæbjöm mjög uppá leik liðsins. Annars virðast KR-ingar vera á góðri leið með að skapa sterkan kjarna af ungum og bráðefnilegum strákum. - IngH Sigurður og Heimir markahæstir ■ Víkingurinn Heimir Karisson og 1 Sigurður Grétarsson, Breiðabliki hafa skorað flest mörk í 1. deUdar- keppninni það sem af er eða 6 mörk hvor. Guðbjöm Tryggvason, ÍA og Halldór Arason, Fram hafa skorað 4 mörk hvor. Á lágu plani ■ „Þetta var óhemjulélegt bjá okkur, sérstaklega í seinni hálfleikn- um. Það sem e.t.v. er undirrótin að öUu saman er að við höfum þurft að hafa ákaflega Utið fyrir að krækja i stigin uppá siðkastið, ekki leikið vei, en samt náð i 1 eða 2 stig. Þannig er eins og Uðið detti niður á lágt plan og haldi sig þar,“ sagði miðherjinn i ÍBV liðinu, Sigurlás Þorleifsson, eftir ósigur þeirra Eyjamanna gegn Fram, 0-3. -IngH Hrodalegar ■ Hallarflötin, þar sem leikur ÍBV og Fram fór fram sl. laugardag, er i sUku ásigkomulagi þessa dagana að vart er bjóðandi 1. deUdarUðum að leika þar. VöUurinn er nánast eitt moldarflag, óslétt moldarflag. Það er þvi ekki að furða þó að knattspyman verði æði stórkaUaleg þegar leikið er við slikar aðstæður. -IngH Island í næst- neðsta sæti ■ ísland hafnaði i næstneðsta sætinu á alþjóðlega handboltamót- inu sem fram fór i Júgóslaviu i síðustu viku. í siðasta leiknum, gegn Póllandi, tapaði landinn 24-29. Sovétmenn sigraðu á mótinu, Júgóslavar höfnuðu i öðra sæti og Pólverjar i þvi þriðja. Þróttur með örugga forystu ■ Úrslitlcikjahelgarinnari2. deild urðu þessi: Þór, AK-Þróttur, R.......... 2-2 Reynir-UMFN ................ 5-1 FH-Þróttur, N .............. 3-0 Einheiji-UMFS ••«••••••••••••••••• 3-2 Fylkir-Völsungur ........... 0-0 Staðan er nú þessi: Þróttur R...... 8 6 2 0 15:4 14 FH ............ 7 4 2 1 8:5 10 Þór Ak......... 8 2 5 1 11:9 9 Reynir S....... 8 3 2 3 13:8 8 Völsungur...... 8 3 2 3 9:9 8 Fylkir «••••*•••••••• 8 16 1 9:10 8 Njarðvík....... 8 2 3 3 14:16 7 Einherji....... 7 2 2 3 9:11 6 Þróttur N...... 8 1 3 4 4:10 5 SkaUagrimur...8 116 7:16 3 Vegna |þrengsla . . . Vegna þrengsla í blaðinu i dag verður frásögn af leik ÍBK og ÍBÍ i 1. deildinni að biða tfl morgundags-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.