Fréttablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 36
20 15. desember 2008 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman OK! Könnum ástandið! Já kannski... Gerum þetta hratt. Slæmt? Ætl- arðu aldrei að læra? Júúú! Aldrei aftur! Ég sver það, aldrei aftur! Neeeeeiiiiii Flott! Það lítur út fyrir að það rigni! Fiskarnir bíta á í rign- ingu! Er það? Merkileg tilviljun. Regnið bítur á mér. Hvaða? Vá, þetta er frábær heimild- armynd! Ég elska þessa heimild- armynd! Þetta er besta heimildarmynd sem ég hef séð! Húrra fyrir heimildarmyndum! Solla, þetta er teiknimynd! Af hverju ertu að kalla hana heimild- armynd? Af því að mamma segir að ég megi horfa á eins marg- ar heimildarmynd- ir og ég vil. Hugleiðingar úr dýraat- hvarfinu Kisi og bróðir hans Júhú! En spenn- andi. Ég ætla strax að segja... ... Kisa...Kisi var ættleiddur! María! Þú verður að velja á milli mín og litla lambsins!! ÞU NN UR ! Mikið er þessi kind heppin. Ég hefði sko alveg viljað vera hún.“ Heimasætan lét þessi orð falla þegar hún fylgdist með afa sínum koma handmáluðum fígúrum fyrir í kryppu. Uppröðun fjölskyldunnar helgu er eitt af táknum þess að jólin séu á næsta leyti. Þegar vitringar þrír, smalastrákurinn sem fann jólastjörnuna, hin stolta móðir, Jósef og jesúbarnið voru komin inn var kindinni stillt út í horn. Jesúbarnið horfði á hana og þrátt fyrir yfirskilvitlega hæfileika sína hafði hann ekki hugmynd um hvernig líf hennar og hans yrðu á næstu misserum. Hann var krossfestur eftir þrjátíu ár en henni var slátrað nokkrum dögum seinna. Burtséð frá því. Þau lágu þarna saman og horfðu frammí stofu heimilisfólksins í vesturbænum, grunlaus um skelfileg örlög sín. Afinn varð nánast kjaftstopp við þessa athugasemd stelpunnar. Aldrei fyrr hafði hann velt þessu fyrir sér. Vissulega hafði hann gluggað öðru hvoru í Lúkasarguð- spjallið og lesið sér til um manntal Ágústus- ar keisara sem varð til þess að María og Jósef neyddust til að rífa sig upp frá heimili sínu á miðri meðgöngu. Þetta hefur ekki verið auðveld ferð, Jósef í hálfgerðri tilvistarkreppu yfir því að vera hugsanlega ekki faðir barnsins. Vegalengdin var ekkert grín; leiðin lá frá Nasaret til Betlehem og fararskjótinn var asni sem hefur verið önugur yfir því að þurfa að fara alla þessa leið með mömmuna tilvonandi á bakinu. Afinn gat ekki stillt sig um að spyrja stelpuna af hverju kindin væri svona heppin. „Jú, kindin fékk að vera vitni að fæðingu frelsarans. Og ekki vill maður vera asninn,“ svaraði stúlkan að bragði. „Svo hefur örugglega líka verið miklu betra að vera kind í fjárhúsi frelsarans en Íslendingur.“ Heppna kindin í fjárhúsinu NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson NUDD Verð frá 1690.- Selásbraut 98 110 Árbæ S:577 3737 Kr. 19.900,- Sun: 12-16 Opið: Mán-Föst: 10-18 Lau: 11-16 : 2-16

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.