Fréttablaðið - 16.12.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 16.12.2008, Blaðsíða 60
 16. desember 2008 ÞRIÐJUDAGUR36 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 15.15 Mótorsport 2008 (e) 15.45 Sportið (e) 16.15 Leiðarljós 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Bjargvætturin (Captain Flamingo) (8:26) 17.45 Latibær (e) 18.15 Verstu jól ævinnar (The Worst Christmas of My Life) (2:3) (e) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 2008 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) (4:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-fylki og dóttur hennar. 20.55 Sannar sögur – Eiginmaður til leigu (Äktemann uthyres) Finnskur þáttur. Ungur maður stofnar eiginmannsþjónustu sem einstæðar konur geta leitað til um ýmis viðvik. 21.25 Viðtalið – Göran Persson 22.00 Tíufréttir 22.25 Dauðir rísa (2:12) (Waking the Dead V) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögregl- unnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. 23.20 Lögmál Murphys (Murphy’s Law IV) (2:6) (e) 00.10 Kastljós (e) 00.40 Dagskrárlok 18.05 Gillette World Sport 2008 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.35 Þýski handboltinn: Hápunktar Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 19.10 Þýski handboltinn Bein útsend- ing frá leik Flensburg og RN Löwen. Með liði Flensburg leikur Alexander Petterson en með liði Löwen leikur Guðjón Valur Sigurðsson. 20.40 Meistaradeild Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 21.10 Race of Champions – Hápunt- kar Sýnt frá hápunktunum frá Race of Champions-mótinu sem fram fór á Wembley. 22.10 NBA Action Í þessum þáttum sem slógu í gegn á árum áður, verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 22.40 Þýski handboltinn Útsending frá leik Flensburg og RN Löwen í þýska hand- boltanum. 07.00 Enska 1. deildin Útsending frá leik Chalton og Derby. 14.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Stoke og Fulham. 16.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Middlesbrough og Arsenal. 18.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 2008/2009 Allir leikirnir, öll mörkin og allt það um- deildasta skoðað í þessum markaþætti. 19.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Newcastle. 20.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og West Ham. 22.20 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Aston Villa og Bolton. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli kan- ína og vinir, Jesús og Jósefína, Galdrabókin, Lalli og Ruff‘s Patch. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (214:300) 10.15 The Complete Guide To Parent- ing (2:6) 10.55 America‘s Got Talent (9:12) 12.00 Numbers 12.45 Neighbours 13.10 Seven Years in Tibet 15.25 Sjáðu 15.50 Saddle Club 16.13 Tutenstein 16.33 Ben 10 16.58 Stuðboltastelpurnar 17.23 Galdrabókin (16:24) 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (21:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 19.55 Dagvaktin (6:12) Í Dagvaktinni liggja leiðir þremenninganna af næturvaktinni saman á ný fyrir einskæra tilviljun. Svakalegt uppgjör þeirra á milli verður óhjákvæmilegt. 20.30 Worst Week (1:13) 20.55 How I Met Your Mother (20:22) 21.20 Burn Notice (3:13) Njósnarinn Michael Westen kemst að því sér til mikillar skelfingar að hann hefur verið settur á bruna- listann en það er listi yfir njósnara sem ekki er lengur treystandi og njóta því ekki lengur verndar yfirvalda. 22.05 Rescue Me (4:13) Fjórða serían um Tommy Gavin og félaga hans á slökkvi- stöð 62 í New York. 22.55 The Daily Show: Global Edition 23.20 Kompás 23.50 Grey‘s Anatomy (8:24) 00.35 Seven Years in Tibet 02.50 A Glimpse of Hell 04.15 Walking Tall 05.40 Fréttir 08.00 Draumalandið 10.00 Employee of the Month 12.00 London 14.00 Elizabethtown 16.00 Draumalandið 18.00 Employee of the Month 20.00 London Áhrifamikil mynd um ungan mann sem reynir hvað hann getur til þess eins að vinna aftur ástir fyrrverandi kær- ustu sinnar. 22.00 Happy Endings 00.10 Small Time Obsession 02.00 Die Hard II 04.00 Happy Endings 06.10 The Truth About Cats and Dogs 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.55 Vörutorg 17.55 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 18.40 America’s Funniest Home Vid- eos (32:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. (e) 19.10 The Bachelor (2:10) Raunveru- leikaþáttur þar sem efnilegur piparsveinn leitar að stóru ástinni. (e) 20.10 Survivor (11:16) Vinsælasta raun- veruleikasería allra tíma. Að þessu sinni fer leikurinn fram innan um villt dýr í frumskóg- um Gabon í Afríku. Kynnir er sem fyrr sjar- mörinn Jeff Probst. 21.00 Innlit / Útlit (13:14) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við. Þau heimsækja skemmtilegt fólk og áhugaverð fyrirtæki. Sýndar verða hagnýtar og skemmtilegar lausnir fyrir heimilið sem þurfa ekki að kosta mikið. 21.50 The Dead Zone (1:12) Bandarísk þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Johnny er að undirbúa jólin en þarf að fást við skyggna vinkonu, minnislausan jólasvein, þrjá munaðarlausa drengi og mjög óvenju- legan jólamat. 22.55 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.45 CSI. New York (17:21) (e) 00.35 Vörutorg 01.35 Óstöðvandi tónlist 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 21.35 Happy Hour STÖÐ 2 EXTRA 21.20 Burn Notice STÖÐ 2 21.00 Innlit / Útlit SKJÁREINN 20.10 Mæðgurnar SJÓNVARPIÐ 19.10 Flensburg - RN Löwen, BEINT STÖÐ 2 SPORT > Anthony Michael Hall „Það eru meira en tuttugu ár síðan ég gerði þessar kvikmyndir en þær eru stór hluti af því hver ég er og hvar ég stend í dag.“ Hall var unglingastjarna á níunda áratugnum og lék meðal annars í myndunum Weird Science, The Breakfast Club og Sixteen Candles. Hann leikur Jonny Smith í þáttunum The Dead Zone en Skjáreinn byrjar að sýna nýja þáttaröð í kvöld. Þegar jólaskapið er langt undan er fátt sem getur komið því á sinn stað frekar en þykkur hvítur snjór, hátíðleg tónlist og upprifjun á klassískum jólasögum. Í minningunni eru jólin alltaf tím- inn sem börn lesa sorgleg ævintýri eða horfa á kvikmyndaðar útgáfur þeirra í sjónvarpinu á meðan þau bíða eftir að aðfangadagur renni loksins upp. Einhvern veginn virðast „maca- bre“-myndir alltaf vera viðeigandi á þessum tíma og sjónvarpsstöðvarnar duglegar að svala þörf okkar fyrir að sjá eitthvað dálítið skrýtið, óhugnanlegt og sorglegt. Smá „goth“ jafnvel. Klassísk jólaævintýri eins og litla stúlkan með eldspýturnar er auðvitað fullkomið dæmi um slíkt, einnig Jólasaga Charles Dickens, ævintýrið um Hamingjusama prinsinn eftir Oscar Wilde, Þegar trölli stal jólunum og svo allar myndir snillingsins Tims Burton. Það bregst ekki að sorgarsagan um Edward Scissorhands er sýnd á hverjum jólum af einhverjum undarlegum en eflaust augljósum ástæðum. Hver man svo ekki eftir jólahryllingn- um í Gremlins, þeirri skelfilegu mynd sem var markaðssett sem fjölskyldugaman? Atriðið þar sem jólatréð byrjar að skekjast og hristast til því það er uppfullt af ógeðslegum litlum skrímslum fer líka á blað sem ógeðfelld jólaklassík. Í síðustu viku rakst ég á bandarískan sjónvarpsþátt þar sem hress og vel tenntur fjölmiðlamaður var að útskýra hvað maður gæti keypt fyrir „that Goth relative on your Christmas list“. Það er víst af mörgu að taka – allt frá antik-líkkistum frá Viktoríutímabilinu upp í ljósmyndir af látnu fólki og hnífapörum með kirkjugarðsþema. Ætli þessi skrýtna tenging hins óhugnanlega tengist aðeins því að nóttin er aldrei lengri en á þessum ágætu vetrarsólstöðum sem við höldum upp á eftir viku? VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON ÞRÍFST Á SMÁ JÓLAHRYLLINGI Meiri hrylling fyrir hátíðarnar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.