Fréttablaðið - 22.12.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.12.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 22. desember 2008 — 350. tölublað — 8. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Þessi jólapíramídi er frá Erz-gebirge, sem er svæði í fyrrum Austur-Þýskalandi, nálægt Dres- den. Handverkið er aldagamalt og unnið úr skógi á svæðinu sem var mjög fátækt bændasamfélag þar sem fólk dundaði sér við tréút-skurð á veturna,“ segir Arianne Gahwiller, kennari við Öskjuhlíð-arskóla. Arianne er frá Sviss oghefur búið hé á gylltir, en pabba fannst hann fal-legastur úr viði, eins og mér sjálfri,“ segir Arianne sem nýtur þess að kveikja á þessu fádæma fallega jólaskrauti alla aðventuna og fram yfir jól.„Yfirleitt er jólapíramídi ein-göngu notaður sem jólaskraut,enda skreyttur með M þegar hún stundaði göngur um íslenskt hálendi.„Ég hreifst strax af íslenskri náttúru og þótt Sviss sé geysilega fagurt líka er það svo smátt að maður mætir of mörgum á ferðum sínum. Ég var svo farin að ksvo ft i Í Jólapíramídi að austan Hverju landi fylgja fallegir jólasiðir og sérkennilegt jólaskraut. Íslendingar búa við það ríkidæmi að eiga að vinum og samferðamönnum fólk frá öðrum löndum sem sýnir þeim inn í töfraheim sinna jóla. Arianne Gahwiller með undurfagran jólapíramída frá Austur-Þýskalandi. Á borðinu eru jólasveinavíkingar eftir ungan son hennar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA TÓNLEIKAR verða haldnir í Neskirkju í kvöld klukkan 20 í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu Giacomo Puccini. Fram koma söngvararnir Sigrún Hjálmtýsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdimarsson, ásamt Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Sendiráð Ítalíu á Íslandi býður Íslendingum ókeypis aðgang að tónleikunum. A T A R N A Siemens ryksugur á jólaverði. Sjáið jólatilboðin áwww.sminor.is Ryksuga - rauðVS 01E1800, 3 l poki, 1800 W.Jólaverð: 15.900 kr stgr A T A R N A Mjúkur og bragðgóður Hátíðarostur H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 – 2 4 3 3 dagar til jóla2 Opið til 22 ARIANNE GAHWILLER Íslenskt og svissneskt jólahald í bland • heimili • jólin koma Í MIÐJU BLAÐSINS Bókajól á Litla-Hrauni Fangar fá hundruð bóka til að gefa sínum nánustu. FÓLK 46 Elli á Bungalow 8 Milljarðamæringi hent út vegna tónlistar- ágreinings. FÓLK 34 BÓKMENNTIR „Eitthvað verður þetta að heita og ég nefni karakt- erana mína oft í höfuðið á fólki sem ég þekki. En ég drep ekki vini mína,“ segir Ævar Örn Jósepsson rithöfundur. Í nýjum krimma hans, Landi tækifæranna, eru mörg kunnugleg nöfn þeim sem þekktu Ævar þegar hann var skólapiltur í Hafnarfirði. Nöfn æskufélaga hans, Gunnars Viktorssonar og Sigþórs Jóhannes- sonar, birtast þar sem heiti vafasamra pappíra. Þeim þykir þetta að vonum undarlegt og Gunnar, sem er sjúkraþjálfari FH og FH-ingur fram í fingurgóma, segir það óforsvaranlegt að hann birtist í bókinni sem Haukamaður. „Það er rakinn óþverraskapur,“ segir Gunnar sem segist vita til þess að Ævar Örn hafi hlegið upphátt þegar hann gerði Gunnar að Haukamanni. Ævar Örn segir það lykilatriði að félagar hans eigi ekkert sammerkt með karakterun- um í bókinni. - jbg / sjá síðu 46 Ævar Örn Jósepsson: Stelur nöfnum vina sinna Ballettþenkjandi tónlistarmenn Pétur Ben og Sigtrygg- ur Baldursson semja fyrir Íslenska dans- flokkinn. FÓLK 46 FJARÐARPÓSTURINN Málpípa allra bæjarbúa Fagnar aldarfjórðungsafmæli TÍMAMÓT 26 STORMUR Í dag verður vaxandi suðaustanátt, 13-23 m/s sunnan og vestan til síðdegis, annars 8-15 m/s. Rigning nálægt hádegi sunnan til og vestan en slydda eða rigning annars staðar síðar í dag. Hlýnandi. VEÐUR 4 6 2 32 4 SÖNGGLAÐIR AÐDÁENDUR Fjölmörg börn og foreldrar þeirra komu saman í Smáralindinni í gær þar sem kvikmyndin Skoppa og Skrítla í bíó var forsýnd. Kvikmyndin verður frumsýnd annan dag jóla en þær Skoppa og vinkona hennar, Lúsí, gátu ekki staðist það að fá að hitta aðdáendur sína fyrir jólin til að syngja og spjalla. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM STJÓRNSÝSLA Utanríkisráðuneytið hafnar útreikningum Neyðarlín- unnar sem kveðst geta starfrækt ratsjárkerfi fyrir 346 milljónum króna lægri upphæð en rekstur- inn kostar á þessu ári. Í minnisblaði Neyðarlínunnar er gert ráð fyrir að ratsjáreftirlit yrði tekið úr höndun Varnarmála- stofnunar og flutt frá Keflavík- urflugvelli í Björgunarmiðstöð- ina í Skógarhlíð í Reykjavík. Þar með flyttist þessi starfsemi undan utanríkisráðuneytinu og undir dómsmálaráðuneytið. Neyðarlínan telur kostnaðinn við rekstur eftirlitsins í Skógarhlíð mundu verða 476 milljónir króna. Samkvæmt fjárlögum þessa árs á reksturinn hins vegar að kosta 822 milljónir, eða 346 milljónum króna meira eins og áður segir. „Minnisblað Neyðarlínunnar er því miður vanbúið gagn enda ekki byggt á réttum forsendum varðandi rekstur íslenska rat- sjárkerfisins,“ segir í svari utan- ríkisráðuneytisins til Frétta- blaðsins. Utanríkisráðuneytið segir Neyðarlínuna ekki gera ráð fyrir umsýslu loftvarnarkerfis NATO, miðlun upplýsinga til herstjórna bandalagsins, sértækra viðhalds- samninga við NATO né ýmissa annarra krafna. „Enginn stofn- kostnaður er tilgreindur, ekki er gert ráð fyrir kostnaði við nauð- synlegar breytingar á húsnæði í Skógarhlíð né þeim breytingum sem gera þarf á nánasta umhverfi vegna öryggiskrafna. Þá er mannaflaþörf vanmetin í minnis- blaðinu. Varnarmálastofnun er nú rekin í húsnæði sem banda- ríski herinn skildi eftir og mikið hagræði er af að nýta. Mikill van- nýttur húsnæðiskostur er á svæð- inu sem gæti nýst fyrir hvers kyns öryggis- og björgunarstarf- semi.“ Ríkisstjórnin hyggst skipa nefnd sem á að skoða leiðir til að spara í rekstri Landhelgisgæsl- unnar, Varnarmálastofnunar, Siglingamálastofnunar og fleiri stofnana með því að samnýta aðstöðu eða starfsemi. „Eitt markmiða með starfi samlegðar- nefndarinnar hlýtur að vera að finna hagræðingartækifæri fyrir fleiri innlendar stofnanir á varn- arsvæðinu í Keflavík en þangað mætti til dæmis flytja starfsemi Landhelgisgæslunnar og hugsan- lega Neyðarlínunnar og spara með því fé,“ bendir utanríkis- ráðuneytið á. - gar Neyðarlínan og Gæslan spari og flytji á Keflavíkurflugvöll Neyðarlínan segist geta rekið ratsjáreftirlit fyrir 346 milljónum króna minna en utanríkisráðuneytið sem hafnar útreikningunum. Spara mætti með því að flytja Neyðarlínuna og Landhelgisgæsluna til Keflavíkur. VEÐUR „Þetta er slagviðri með asa- hláku sem verður sýnu verst á sunnan- og vestanverðu landinu,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veð- urfræðingur um veðrið í dag. Í gær var 19 sentimetra jafnfall- inn snjór á höfuðborgarsvæðinu og 15 sentimetrar á Akureyri. „Þar sem snjóalög eru þetta mikil eru niðurföll hulin. Ég tel því ástæðu til að minna fólk á að hreinsa frá niðurföllum svo forðast megi tjón af völdum vatns,“ segir Sigurður sem spáir rigningu í dag. Sigurður segir að auki stefna í storm þegar líður á daginn. „Fólk ætti því sérstaklega að huga að jólaskreytingunum sem gætu þurft að þola talsvert veðurálag. Það er hálf súrt í brotið ef jólaskreyting- arnar fjúka og kjallarar flæða bara fyrir það eitt að fólk gleymir að hreinsa frá niðurföllunum. Þetta er asahláka af myndarlegustu gerð og við erum að sigla inn í mikið hlý- viðri næstu þrjá til fjóra daga.“ Sigurður spáir hlýju og vinda- sömu veðri á Þorláksmessu og minni háttar skúrum. „Á aðfanga- dag jóla eru horfur á allhvassri sunnanátt, hita á bilinu 6 til 12 stig og rigningu og skúrum,“ segir Sig- urður. - ovd Hlýindi og asahláka af myndarlegustu gerð í veðurkortum næstu daga: Spáir asahláku með slagviðri Verður rosalegt ævintýri Ásthildur Helgadóttir segir að íslensku stelpurnar megi ekki gleyma að hvíla sig vel á milli erfiðra æfinga. ÍÞRÓTTIR 40 VEÐRIÐ Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.