Fréttablaðið - 23.12.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 23.12.2008, Blaðsíða 52
 23. desember 2008 ÞRIÐJUDAGUR36 EKKI MISSA AF 18.25 Flensburg - RN Löven, beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.20 Mæðgurnar SJÓNVARPIÐ 22.10 The Dead Zone SKJÁREINN STÖÐ 2 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 14.55 Vörutorg 15.55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 16.40 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 17.25 America’s Funniest Home Videos (34:42) (e) 17.50 Charmed (8:22) (e) 18.40 Friday Night Lights (8:15) (e) 19.30 America’s Funniest Home Videos (35:42) (e) 20.00 Family Guy (15:20) (e) 20.30 30 Rock (9:15) Bandarísk gaman- sería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. (e) 21.00 The Bachelor (3:10) Raunveru- leikaþáttur þar sem efnilegur piparsveinn leitar að stóru ástinni. (e) 22.10 The Dead Zone (2:12) Banda- rísk þáttaröð sem byggð er á sögupersón- um eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Johnny notar hæfileika sína til að hindra það að Miranda giftist Greg Stillson í von um að bjarga lífi hennar því hún veit of mikið um fortíð hans. 23.00 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.50 CSI:New York (18:21) (e) 00.40 In Plain Sight (7:12) (e) 01.30 Sugar Rush (6:10) (e) 01.55 Vörutorg 02.55 Óstöðvandi tónlist 08.00 Jumanji 10.00 Shopgirl 12.00 Surviving Christmas 14.00 The Jewel of the Nile 16.00 Jumanji 18.00 Shopgirl 20.00 Surviving Christmas Gaman- mynd með Ben Affleck, James Gandolfini og Christinu Applegate. 22.00 Red Eye 00.00 Working Girl 02.00 Control 04.00 Red Eye 06.00 Lake House 15.45 Mótorsport 2008 (e) 16.15 Leiðarljós 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 17.15 Táknmálsfréttir 17.20 Bjargvætturin (9:26) 17.50 Latibær (e) 18.15 Verstu jól ævinnar (3:3) (e) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Mæðgurnar (5:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dótt- ur hennar. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Al- exis Bledel, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 21.05 Paul Potts - Úr sölumanni í stórsöngvara Danskur þáttur um síma- sölumanninn Paul Potts sem sló í gegn í hæfileikakeppninni Britain’s Got Talent og varð frægur um allan heim. 21.35 Metropolitan og sinfónían Upp- taka frá tónleikum með djasshljómsveitinni Metropolitan og Norsku útvarpshljómsveit- inni í Osló í júní 2006. 22.05 Sálin og Gospel Upptaka frá tón- leikum hljómsveitarinnar Sálarinnar og Gos- pelkórs Reykjavíkur í Laugardalshöll í sept- ember 2006. (e) 23.35 Múmían Bandaríkjamaður í frönsku útlendingahersveitinni vekur upp múmíu í hinni fornu borg Hamúnaptra. Að- alhlutverk: Brendan Fraser, Rachel Weisz og John Hannah. (e) 01.35 Kastljós (e) 02.15 Dagskrárlok 12.15 Jólakveðjur N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.20 Gillette World Sport 2008 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 16.50 Race of Champions - Hápunt- kar Sýnt frá hápunktunum frá Race of Champions-mótinu sem fram fór á Wembley. 17.50 Þýski handboltinn: Hápunkt- ar Hver umferð gerð upp. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 18.25 Þýski handboltinn Bein útsend- ing frá leik Flensburg og RN Löwen í þýska handboltanum. 19.55 PGA Tour 2008 Útsending frá Chevron World Challange-mótinu í golfi. 22.55 NBA Action Í þessum þáttum verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA- körfuboltanum. 23.25 Þýski handboltinn Útsending frá leik Flensburg og RN Löwen í þýska hand- boltanum. 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Chelsea. 14.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Newcastle og Tottenham. 16.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Middlesbrough. 18.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 2008/2009 Allir leikirnir, öll mörkin og allt það um- deildasta skoðað í þessum markaþætti. 19.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik WBA og Man. City. 20.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Liverpool. 22.20 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Portsmouth. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli kan- ína og vinir, Galdrabókin, Jesús og Jósefína, Lalli og Ruff‘s Patch. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (219:300) 10.15 The Celebrity Apprentice (1:13) 11.15 Las Vegas (15:19) 12.00 Numbers 12.45 Neighbours Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru íbúar það einkar skrautlegir og skemmtilegir. 15.15 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það besta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 15.50 Saddle Club 16.13 Tutenstein 16.33 Ben 10 16.58 Stuðboltastelpurnar 17.23 Galdrabókin (23:24) 17.33 Bold and the Beautiful Forrest- er-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17.58 Neighbours 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons Níunda þáttaröð- in um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hvunndag hennar. 19.55 Dagvaktin (10:12) Í Dagvakt- inni liggja leiðir þremenninganna af næt- urvaktinni saman á ný fyrir einskæra tilviljun. Svakalegt uppgjör þeirra á milli verður óhjá- kvæmilegt. 20.25 Dagvaktin (11:12) 21.00 Jólaveisla Jamies Olivers 21.50 Moulin Rouge Dans- og söngva- mynd með Nicole Kidman og Ewan McGregor í aðalhlutverkum. 23.55 Grey‘s Anatomy (9:24) 00.45 Bad Santa Billy Bob Thornton fer á kostum í kolsvartri gamanmynd sem boðar allt annað en hinn rétta anda jólanna. 02.15 Joyeux Noël 04.05 Jólaveisla Jamies Olivers 04.55 Dagvaktin (11:12) 05.30 Fréttir og Ísland í dag > Jamie Oliver „Ég vil gera hollan mat aðgengilegan öllum og sýna fram á að við getum öll eldað. Það má gera mistök, ég geri það sjálfur – aðalatriðið er að allir geta eldað.“ Stöð 2 sýnir í kvöld sérstakan jólaþátt með Jamie Oliver þar sem hann sýnir okkur hvað hann ætlar að bjóða fjölskyldunni sinni upp á yfir jólahátíðina. ▼ ▼ ▼ ▼ 21.50 Moulin Rouge STÖÐ 2 20.30 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA Fá tákn eru manninum jafn heilög og tákn stjörnunnar. Hvort sem hún er sexhyrnd eða fimmhyrnd birtist hún í fjölmörgum trúarbrögð- um. Form stjörnunnar hefur tengst öllu frá kristni til satanisma og geymir eins og einhverja ævagamla vitneskju um leyndarmál alheimsins. Fornir menningarheimar byggðu musteri tileink- uð stjörnufræðinni og álitu að gangur himin- tunglanna skipti sköpum fyrir fólkið á jörðinni. Ein frægasta stjarna fyrr og síðar er auðvitað Betlehemstjarnan sem átti að hafa leitt vitr- ingana þrjá að fæðingarstað Jesú Krists. Hvaða barn hefur ekki heillast af sögunni um vitringana þrjá sem ferðuðust á úlföldum yfir eyðimörk- ina til að færa jesúbarninu táknrænar gjafir. Í síðustu viku birtist ástralskur stjörnufræðingur í fréttum og segist hafa leyst gátuna um teiknið á himninum sem birtist fyrir rúmum tvö þúsund árum. Dave Reneke hefur rannsakað hvernig stjörnuhiminninn leit út á tímum Nýja testa- mentisins og segir að Betlehem stjarnan hafi í raun verið skínandi birta sem myndaðist þegar Venus og Júpiter voru óvenjulega nálægt hvor annarri og færðust yfir Ljónsmerkið árið 2 fyrir Krist. Reneke segir að mikill ljósgeisli hafi verið sýnilegur í austri 17. júní sem væri þá réttur fæðingardagur frelsarans. Þeir heittrúuðu gætu því jafnvel haldið tvöfalt upp á þjóðhátíðardag Íslendinga í stað þessarar „rammheiðnu“ hátíðar þann 25. desember sem á rætur sínar að rekja til rómverskra, egypskra og keltneskra siða og trúarbragða á vetrarsólstöðum. Hvernig sem trú manna er háttað er það vissulega skemmtileg tilhugsun að „stjarnan“ hafi verið til í raun og veru og að fallega ævintýrið um vitringana þrjá hafi mögulega gerst í raun og veru. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON SPÁIR Í STJÖRNURNAR Jesús fæddist sautjánda júní
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.