Fréttablaðið - 24.12.2008, Side 1

Fréttablaðið - 24.12.2008, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MIÐVIKUDAGUR 24. desember 2008 — 352. tölublað — 8. árgangur kirkjan Jólin eru erfiður tími fyrir fangaFangar fá engar heimsóknir á aðfangadag. Þeir reyna þó að halda jólaskapinu með því að skreyta fangaklefana og slá á létta strengi. SJÁ SÍÐU 10 MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2008 VEÐRIÐ Í DAG Gleðileg jól! Var erfið stjúpdóttir AUÐUR JÓNSDÓTTIR RÆÐIR UM NÝJUSTU BÓKINA VETRARSÓL OG STÓRA OG SMÆRRI GLÆPI. 18 Nafn við hæfi Kristinn Helgi Schram á afmæli á aðfangadag. Hann eyðir fyrri hluta dagsins í sjálfselsku. TÍMAMÓT 28 Gleðileg jól! Opið til 13 Laugavegi · Kringlunni · Leifsstöð www.skifan.is Opið til kl. 13 í dag Klár í jólasteikina Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur í nógu að snú- ast með Coventry yfir hátíðarnar. ÍÞRÓTTIR 38 KIRKJAN Friður, gleði og góðvild Sérblaðið Kirkjan FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG. Aldrei vinsælli Quantum of Solace er vinsælasta Bond-mynd allra tíma á Íslandi. KVIKMYNDIR 36 FÓLK „Ég byrjaði í bransanum á gamlárskvöld árið 1958. En nokkrum dögum fyrr frumflutti ég skemmtidagskrá í MR sem ég svo flutti næstu átta mánuði á yfir hundrað stöðum á landinu,“ segir Ómar Ragnarsson sem nú fagnar hálfrar aldar afmæli sínu sem skemmti- kraftur. Af þessu merka tilefni býður Ómar þeim sem stunduðu nám við MR árið 1958 til skemmtunar á sal skólans. Í bréfi Ómars til MR-inganna segir að fyrir ótrúlega tilviljun séu svipaðar aðstæður nú og fyrir hálfri öld: „… því að sömu tvær stjórnmálahreyfingar hafa tekið við stjórn landsins nú og þá − og í einum gamanbragnum, sem fluttur var á jólagleðinni ´58 er leitað eftir úrræðum stjórnmála- foringjanna því þjóðarskútan sé strönduð og verjist áföllum,“ ritar Ómar. - jbg / sjá síðu 46 Ómar stendur á tímamótum: Skemmtikraft- ur í hálfa öld Sorgmæddir Begga og Pacas tókst ekki að fá dætur Pacasar til Íslands um jólin. FÓLK 46 DÝRAHALD Um 250 gæludýr í neyð hafa fengið inni á nýjum heimilum fyrir milligöngu Dýrahjálpar Íslands frá því í maí þegar starfsemin var sett á lagg- irnar. Þá hafa tugir manna boðist til að veita dýrun- um tímabundin fósturheimili á meðan leitað er eftir nýjum eigendum. Dýrahjálpinni er ætlað að finna þeim dýrum ný heimili, sem annars yrði lógað eða lentu á vergangi. „Við erum öll dýravinir,“ segir Valgerður Valgeirs- dóttir, ein þeirra sem standa að Dýrahjálpinni. „Fer- fætlingarnir ráða ekki aðstæðum sínum né geta svar- að fyrir sig sjálfir. En þeir eiga fullan rétt á ábyrgri umönnun.“ Valgerður segir að markmið hópsins sé að stofna sérstakt dýraathvarf fyrir dýr í neyð. Þá vill hún benda á að Dýrahjálpin hafi mikil not fyrir búr, mat- ardalla eða ýmislegt gæludýradót sem fólk á aflögu. Á vef Dýrahjálparinnar eru nú skráð 38 gæludýr í leit að heimili, þar af 23 kettir og kettlingar, sex kanínur og fjórir hundar. - jss, sh / sjá síðu 6 250 dýrum í neyð hefur verið útvegað nýtt heimili með aðstoð Dýrahjálparinnar: Gæludýrum komið til bjargar ÓMAR RAGNARSSON 6 7 8 7 7 VÍÐA RIGNIR Í dag verður allhvöss eða hvöss sunnan átt á vesturhelm- ingi landsins og við austurströnd- ina. Rigning suðaustan til, skúrir eða él á vesturhelmingi landsins, annars bjart með köflum. VEÐUR 4 BEÐIÐ EFTIR SVEINKA Hún Hekla Fönn Vilhelmsdóttir, sem er fjögurra ára, hefur ekki fengið kartöflu í skóinn hingað til og bíður því spennt eftir Kertasníki sem síðastur kemur til byggða. Hún segist hafa verið þæg allan desember svo hún þarf víst engu að kvíða. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM KÍNA Svín sem lifði í 36 daga grafið í rústir eftir jarðskjálftann í Sichuan-héraði í maí hefur verið valið uppáhaldsdýr Kínverja. Athyglin hefur hins vegar gert svínið feitt, latt og úrillt, segir í þarlendum fjölmiðlum. Svínið, sem var nefnt Zhu Jianqiang, eða Sterka Svín, þraukaði í rústunum með því að leggja sér til munns kol og regnvatn. Það bar sigur úr býtum í vali á „dýrum sem hreyfðu við Kína“ sem dagblað þar stóð fyrir. Í næstu sætum voru hundurinn sem varði eldri eiganda sinn þegar hann veiktist og fylgdi honum á sjúkrahús og kötturinn sem dó næstum úr harmi þegar keyrt var yfir félaga hans. - sh Jarðskjálftasvínið dáðast: Úrillt svín eftir- læti Kínverja

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.