Fréttablaðið - 28.12.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 28.12.2008, Blaðsíða 36
 28. desember 2008 SUNNUDAGUR24 07.00 Barnatími Stöðar 2 Barney og vinir, Kalli á þakinu, Refurinn Pablo og Hlaupin. 08.05 Algjör Sveppi Lalli, Gulla og græn- jaxlarnir, Doddi litli og Eyrnastór, Svampur Sveinsson, Áfram Diego Afram! og Könnuð- urinn Dóra. 09.55 Bratz 10.15 Adventures of Jimmy Neutron 10.40 Land Before Time XII: Day of the Flyers 12.00 Sjálfstætt fólk 12.40 Neighbours 13.00 Neighbours 13.30 Grumpy Old Women - Crist- mas Special 14.35 The New Adventures of Old Christine (14:22) 15.00 Two and a Half Men (2:19) 15.25 Monk (15:16) 16.15 Surviving Christmas 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (10:10) Sjónvarpskokkurinn og bakarameistarinn Jói Fel heldur áfram að feta nýjar slóðir og tekur hús á nokkrum af okkar fremstu og efnileg- ustu matreiðslumönnum. 19.50 Numbers Tveir ólíkir bræður sam- eina krafta sína við rannsókn flókinna saka- mála. Sá eldri er varðstjóri hjá FBI en sá yngri er stærðfræðiséni sem fundið hefur leið til að nota reikniformúlur og líkindareikning í þágu glæparannsókna. 20.35 Mad Men (2:13) 21.25 Twenty Four. Redemption Jack Bauer er hér mættur í sérstakri kvikmynd í fullri lengd sem er ætlað að brúa bilið á milli sjöttu og sjöundu þáttaraðar. Bauer er kom- inn til Afríkuríkisins Sangala þar sem hann starfar sem trúboði og málaliði. Ríkinu er stjórnað af miskunnarlausum stríðsherrum sem manna heri sína með ungum og varnar- lausum börnum. Þegar þeir ætla að ná í börn sem eru undir verndarvæng Bauers getur hann ekki horft upp á það aðgerðarlaus og tekur til sinna ráða. 22.50 Sneakers 00.55 Journeyman (11:13) 01.40 Sins of the Father 03.10 Carlito‘s Way. Rise to Power 04.40 Surviving Christmas 06.10 Two and a Half Men (2:19) EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Róbert bangsi, Friðþjófur forvitni, Stjáni, Sígildar teiknimyndir, Gló magnaða, Frum- skógar Goggi, Sigga ligga lá og Danni. 11.05 Sirkus Arnardo (e) 12.05 Aukaleikarar í jólaskapi (Extras. The Extra Special Series Finale) (e) 13.30 Deildabikar HSÍ BEINT 15.10 Sterkasti Maður Íslands IFSA 2008 15.50 Deildabikar HSÍ BEINT 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Litli draugurinn Labbi (1:6) 17.52 Jólabóla 18.00 Stundin okkar 18.30 Paul Potts - Úr sölumanni í stórsöngvara Paul Potts ( Fra telefonsæl- ger til verdenstjerne) Danskur þáttur um símasölumanninn Paul Potts sem sló í gegn í hæfileikakeppninni Britain’s Got Talent og varð frægur um allan heim. 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sunnudagskvöld milli jóla og nýjárs Eva María Jónsdóttir ræðir við Pál Skúlason heimspeking og fyrrverandi há- skólarektor. 20.20 Sommer (Sommer) (9:10) Dönsk þáttaröð. 21.20 Sunnudagsbíó - Tár úr steini Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson frá 1995. 23.10 Þetta er ekkert mál Heimilda- mynd eftir Steingrím Þórðarson um Jón Pál Sigmarsson. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Lemony Snicket‘s A Series of Unfortunate events 12.00 Code Breakers 14.00 I‘m With Lucy 16.00 Lemony Snicket‘s A Series of Unfortunate events 18.00 The Weather Man 20.00 Code Breakers Sannsöguleg kvik- mynd um hneyksli sem átti sér stað í her- skóla í West Point árið 1951 þegar nokkrir nemendur urði uppvísir að stórfelldu svindli. 22.00 Four Brothers 00.00 Borat 02.00 Fallen: The Destiny Þriðji hluti. 04.00 Four Brothers 06.00 Smile 09.15 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 10.10 PGA Tour 2008 - Hápunkt- ar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 11.05 NBA körfuboltinn Útsending frá leik Lakers og Boston í NBA körfuboltanum. 13.05 Þýski handboltinn Útsending frá leik Grosswallstadt og RN Löwen. 14.25 Wendy‘s Three Tour Challenge 15.45 Wendy‘s Three Tour Challenge 17.00 NFL deildin. NFL Gameday Magnaður þáttur þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viður- eignirnar og spá í spilin. 17.30 NBA Action Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 18.00 NBA körfuboltinn Bein útsending frá leik New York og Denver. 21.00 NFL deildin Útsending frá leik NY Jets og Miami. 09.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Bolton. 10.40 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 11.50 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Newcastle og Liverpool. 13.55 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Arsenal og Portsmouth. 16.05 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Blackburn og Man. City. 18.30 4 4 2 21.20 4 4 2 22.30 4 4 2 23.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Chelsea. 06.00 Óstöðvandi tónlist 09.50 Vörutorg 10.50 Rachael Ray (e) 11.35 Dr. Phil (e) 12.20 Dr. Phil (e) 13.05 Dr. Phil (e) 13.50 Miss Lettie and Me (e) 15.20 How to Look Good Naked (e) 16.10 Charmed (13:22) (e) 17.00 America’s Next Top Model (e) 17.50 Friday Night Lights (13:15) (e) 18.40 Family Guy (20:20) (e) 19.10 30 Rock (14:15) (e) 19.40 America’s Funniest Home Vid- eos (37:42) 20.10 Are You Smarter Than a 5th Grader? ( 19:27) Bráðskemmtilegur spurn- ingaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Spurning- arnar eru teknar eru úr skólabókum grunn- skólabarna en þær geta vafist fyrir fullorðn- um eins og sannaðist í íslensku þáttunum. 21.00 Law & Order: Special Vict- ims Unit (20:22) Ungri konu er nauðgað og síðan myrt. Unnusti hennar vinnur fyrir bandarísku leyniþjónustuna og átti hættu- lega óvini en það reynist erfitt að hafa uppi á honum. 21.50 Dexter (7:12) Miguel finnur nýtt fórnarlamb fyrir Dexter sem er ekki sann- færður um að viðkomandi eigi skilið að deyja. Öldruð og dauðvona vinkona Dext- ers biður hann að aðstoða sig við að fremja sjálfsmorð. Rita kemst að því að eiginkona Miguels heldur að hann haldi framhjá. 22.40 The 51st State Gamansöm spennumynd með Samuel L. Jackson og Robert Carlyle í aðalhlutverkum. 00.15 Sugar Rush (7:10) Bresk þáttaröð um samkynhneigða unglingsstúlku og þá erfiðleika sem fylgja því að vera ung, gröð og lesbísk í nútímasamfélagi. 00.45 Vörutorg 01.45 Óstöðvandi tónlist 16.05 Blackburn - Man. City STÖÐ 2 SPORT 2 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu SJÓNVARPIÐ 19.50 Numbers STÖÐ 2 20.50 My Boys STÖÐ 2 EXTRA 21.50 Dexter SKJÁREINN > Kiefer Sutherland „Það eru tveir hlutir sem Jack Bauer gerir aldrei: sýna miskunn og fara á klósettið.“ Stöð 2 sýnir í kvöld kvik- mynd í fullri lengd þar sem bilið milli sjöttu og sjöundu þáttar- aðanna af Twenty Four er brúað. Suth- erland fer sem fyrr með hlutverk Jacks Bauer. ▼ 12.15 Samantekt Sýnt á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. Um daginn rifjaði ég upp kynnin við óviðjafnanlegt Áramótaskaup ársins 2001. Það hefði ég betur látið ógert. Það var nefnilega svo gott að litlar líkur eru til þess að skaup Silju Hauksdóttur í ár stand- ist samanburð – þótt efniviðurinn hafi sjaldan verið betri og aldrei nokkru sinni í Íslandssögunni meiri fíflagangur til að hlæja að. Fyrir sjö árum gekk allt upp. Allt var hárbeitt, allt var spot-on. Gísli Rúnar sló tóninn í hlutverki Árna Johnsen þar sem hann ók glottandi um Heimaey með Sopranos-þemað í bakgrunni. Skaupinu lauk á organdi klímaxi – eftir víðfrægar Davíðs rímur konungs undir Puff Daddy-stefi söng Kjartan Gunnarsson lagið Án þín til Davíðs á háa c-inu. Stefán Karl sem Kári Stefáns, Björn Bjarnason með Die Hard- myndirnar sínar, Jón Steinar reffilegur og Hannes sleikti borð. Leikaravalið var óað- finnanlegt og sá sem fékk þá hugmynd að láta Emil Gunnar Guðmundsson túlka Kjartan Gunnarsson á í raun skilið sérstök verðlaun. Óskar, Hallgrímur og Hjálmar urðu á einni kvöldstund ókrýndir konungar íslenskrar háðsádeilu. Ég spái því að við munum ekki hlæja annað eins í ár. Fyrir sjö árum var góðærið á frumstigi. Veislan var að hefjast. Allir voru glað- ir. Við máttum við því að flissa yfir vitleysunni og hrista hausinn. Núna, þegar við höfum áttað okkur á því að vitleysan hefur afleið- ingar, eru skandalarnir ekki lengur jafnskemmtilegir. Við flissum minna en hristum hausinn þeim mun ákafar. Vonum bara að Silju og félögum takist að sannfæra okkur um að lífið sé enn fyndið. Að öðru: Í kvöld sýnir sjónvarpið heimildamynd um Paul Potts, fyrrverandi símasölumann frá Bristol. Hann er frægur fyrir að syngja vel þótt hann sé ljótur(!) sem ætti auðvitað ekki að vera hægt. Kannski að einhverjir geti ornað sér við þá sögu. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON DUSTAÐI RYKIÐ AF SJÖ ÁRA GÖMLU GRÍNI Þá voru skandalar fyrst og fremst fyndnir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.