Tíminn - 07.07.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.07.1982, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1982. fþróttir Vinfengi vid bjór, sundlaugar og konur -írum vel Frá Erik Mogensen, fréttamanni Tímans á Spáni: ■ Norður-írar eru mjög sáttir við tilveruna þessa dagana, þrátt fyrir tapið gegn Frökkum. írska liðið, sem er þekkt hér fyrir vinfengi sitt við bjór, sundlaug- ar og konur, stillti sér upp fyrir ljósmyndara dagblaða hér í vikunni og sýndu þeir irsku þar frammá mjög svo PUNKTAR Árangur Pólveija í HM hefur vakið verðskuldaða athygli. Nú hefur komið i Ijós að pólskir eru ekki síðri að meðhöndla fiskistangir, en knöttinn margumtalaða. í síðustu viku brá þjálfarinn, An- toni Piechniczek, og nokkrir leikmanna hans sér niður á ströndina við La Coruna til veiða. Heim komu kapparnir hlaðnir fiski og var vist kátt í kotinu þegar tekið var til við að borða Starfsmenn Mundia-Espania, ferðaskrifstofu HM, hafa heldur betur fengið orð í eyra uppá síðkastið. Fyrir leik Englands og V-Þýskalands upp- götvuðu þeir aðeins 3 tímum áður en boltinn átti að byrja að rnlla, að um 12 þusund miðar voru óseldir. Þeir lágu einfaldlega í skrifborðaskúffu eins starfs- mannsins. Ég er ails ekki besti sóknarmaðurinn hér í HM, en ég vonast til þess að verða markakóngur keppninnar, sagði Pólveijinn Boniek á dögunum. Hann hefur valdð athygli í HM fyrir hógværð og íþróttamanns- lega framkomu. Peningamál leikmanna í HM eru stöðugt til umræðu og þar eru Kúvætmenn æði oft nefndir til sögunnar. Fyrir að komast i úrslitakeppnina fékk hver leikmanna liðsins tæpar 2 milljónir íslenskar álkrónur og eitt stykki Cadillac, svona til þess að komast á æfmgar. Fyrir jafnteflið gegn Tékkum, 1-1, nældi hver þeirra sér i 175 þúsund dollara. Fyrir sigur hefðu þeir fengið 350 þúsund dollara hver. Ja, héma. Ég er ánægður með að þetta dökka vöðvabúnt lék ekki gegn okkur, sagði stóri enska landsliðsins, Ron Greenwood, um franska lands- liðsmanninn Tigana, sem tók stöðu Platini i leiknum gegn Austurrikismönnum. Sjá eirmig íþróttir bls. 16-17 gott líkamlegt þrek sitt, sem var nægilegt til þess að leggja Spánverja að velli. Aumingja Spánverjarnir máttu þola tap fyrir írsku hetjunum og komu þeir þó hvergi nálægt glaumsins gleði. Já, svona getur það nú verið. EM/lngH. Junior (t.v.) dreifir skifu sinni og virðast viðtakendur ólmir í að góma gripinn. Skrfan Juniors rennur út... Frá Erik Mogensen, á HM á Spáni: ■ Viðtökur lagsins hans Junior, (bak- varðar brasilíska liðsins), „Fljúgðu, kanarifugl, fljúgðu" hafa verið betri en bjartsýnustu umbar hans þorðu að vona fyrirfram. Skífan hefur selst á rúmri viku í 100 þúsund eintökum og ekkert lát er á sölunni. Þess má geta, að texti lagsins er eins konar dýrðaróður til landsliðsins. Þannig er knattspyrnan Frá Erik Mogensen, fréttamanni Timans á Spáni: ■ „Við féllum á því að leika góða sóknarknattspyrnu þegar það einfald- asta hefði verið að draga liðið aftur á völlinn og leggjast í vörn, einkum þegar jafnt var 0-0, 1-1 eða 2-2, sagði Oscar, leikmaður landsliðs Brasiliu að leikslok- um slagsins gegn ltalíu. Annar kunnur kappi í liði Brasiliu, bakvörðurinn Junior hafði þetta að segja: „Þannig er knattspyrnan. Við sýndum einn okkar besta leik, en tókst samt ekki að sigra. ítalir áttu 4-5 góð marktækifæri og nýttu þrjú þeirra. EM/IngH. Hitinn hræðir meir en V-Þjóðverjarnir Frá Erik Mogensen, fréttamanni Timans á Spáni: ■ Franska landsliðið er komið til Sevilla, þar sem það mun leika gegn Vestur-Þjóðverjum í undanúrslitunum nk. fimmtudag. Við komuna létu Frakkarnir i ljós þá skoðun sína að þeir hefðu meiri áhyggjur af hitanum mikla sem þar herjar um slóðir, en væntanlegri mótstöðu vestur-þýskra i leiknum. Bearzot hress og kátur Frá Erik Mogensen, fréttamanni Tímans á Spáni: ■ „Þetta var frábær leikur og við erum i sjöunda himni með sigurinn", sagði kampakátur þjálfari ítala, Bearzot, eftir leikinn gegn Brasilíumönnum sl. sunnu- dag. Verktakar - Húsbyggjendur Geri tilboð í stór og smá verk Ákerman beltagrafa H 12-,23 tonn Uprp!ýsing i sima 434 ar 84 kEmpEr Bændur Hinir velþekktu og vinsælu Kemper heyhleðsluvagnar til afgreiðslu strax. Tvær stærðir 24 m3 og 28 m3 Kaupfélögin umallt land Véladeild Sambandsins Aimula 3 Reyk/avik Sim 38900 Eftirsóttu „Cabína" rúmsam- stæðurnar komnar aftur. Verð kr. 4.950,00 m/dýnu. Húsgögn og Su6urlandsb„ut „ mnrettmgar simi 86-900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.