Tíminn - 07.07.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.07.1982, Blaðsíða 19
Bvssurnar frá Navarone (Thc Guns of Navarooe) Erotica Stud medferð Fyrsl var það Rochy Horror Picture Show cn nú cr það Ný mynd gcrð cftir frzgustu og djörfustu „sýningu" scm lcyfð hcfur vcrið i London og viðar. Aðalhlutvcrkin cru framkvzmd af stúlkunum á KKVUKBAK, Modelum ur blaðinu MKN ONLY, CLUB og Kscorl Magazinc. Hljómlist eftír Steve Gray. Leikstjóri: Brian Smedley. Spcnnandiog bráðskcmmtilcg ný cnsk litmynd, byggð á sogu cftir Agatha Christie. Aðalhlutverkið Hcrcule Poirot leikur hinn fræbæri Peter Ustinov af sinni alkunnu snilld, ásamt Jane Birkin - Nicbolas Clay • James Mason Diana Rigg - Maggie Smith o.m.fl. Leikstjóri: Guy Hamilton Islcnskur texti - Hækkað vcrð Sýnd kl. 3-5.30 - 9 og 11.15 Hin heimsfræga vcrðlaunakvikmynd i litum og Cincma Scopc um afrek skcmmdarverkahóps i scinni hcimsstyrj- öldinni. Gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans. Mynd þessi var sýnd við mctaðsókn á sinum tima i Stjömubiói. Leikstjóri: J.Lee Thomson. Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Niv- en, Anthony (juinn, Anthony Quayle o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. msm.wAwcm Fyrír nokkram áram varð Richard OBrien hcimsfrzgur cr hann samdi og lék (Riff-Raff) i Rocky Horror Show og siðar i samnefndri kvikmynd (Hryllingsópcran), scm nú er langfrægasta kvikmynd sinnar tcgundar og er cnnþá sýnd fyrir fullu húsi á miðnætursýningum víða um heim. Nú er OBrien kominn mcð aðra i Dolby Slerio scm cr jafnvcl cnnþá brjálæðislegri cn sú fyrri. Pctta cr mynd scm enginn gcggjaður pcrsónulciki má missa af. Aðalhlutvcrk: Jessica Harper - ClifT de Young og Richard O'Brien Sýnd kl. 5.7 og 9 ■ Bud Spencer í eina atriðinu sem kemur brosvöðvunum á hreyfmgu, er hann berst við metra háa eftirlíkingu af Bruce Lee. Myndin cr tckin og sýnd i 4 rása DOLBY STKRKO. Sýnd U. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára FLAT- FÓTUR í svælu og rey k -----SPECIAL------ MIDNIQHT SHOW TONIGHT tíílUHÍIiftÍiliUlth / > U/> in I Og að sjálfsögðu munum við sýna Sprcnghlzgilcg grinmynd í litum og Panavision, mcð hin afar vinszlu grínlcikurum Tommy Chong og Cheech Marin íslcnskur textí. Sýnd U. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Regnboginn Flatfótur i Egyptalandi Leikstjóri Steno ■ Aðalhlutverk Bud Spencer en hann cr jafnframt höfundur handrits. Ég var svolitla stund að velta því fyrir mér hvort þessi mynd væri gaman- mynd, spennandi mynd eða tæplega tveggja tíma auglýsing fyrir egypska ferðamálaráðið. Það tók ekki langan tíma að fallast á síðasta kostinn og sem slika hefði verið óhætt að stytta hana niður i meðalsjónvarpsaug- lýsingu, ég er ekki frá þvi að hún hefði stórbatnað við það. Bud Spencer hefur af einhverjum ástæðum orðið geysivinsæll á ítaliu og þar hefur hann leikið í flest öllum myndum sínum eftir að dúettinn Bud Spencer og Terence Hill skiptist i tvennt. Hér leikur hann á móti einhverju krakkafífli sem kallast Zúlúdrengurinn Bodo. Ég á ekki von á að sá krakki verði vinsæll á Ítalíu, fjandinn hann gæti ekki einu sinni orðið vinsæll í Swazilandi en þangað legg ég til að hann verði sendur hið snarasta. Maður fékk gæsahúð um leið og hann birtist á tjaldinu. Flatfótur i Egyptalandi er vist ein myndin i framhaldsmyndaflokki á Ítalíu um lögrcgluforingjann Rizzo (Spencer) sem vinnur að eiturlyfja- málum i Napoli. Vinnubrögð hans minna á jarðýtu i mykjuhaug og vonandi er þetta eina myndin sem slysast hefur hér til lands úr þessum flokki. Rizzo heldur til Egyptalands í leit að prófessor sem telur að beint samband sé á milli skordýrategundar og oliu á jörð, þe. þar sem skordýrið er þar sé olia eða eitthvað í þá veru og lendir Rizzo í fjölmörgum ævintýrum þar sem líkamsburðir hans njóta sín. Söguþráðurinn er fáránlegur og Spencer ætti hið snatrasta að snúa sér að einhverju öðru en handritaskriftum. Myndin er auglýst sem gaman- mynd en aðeins eitt atriði kemst nálægt þvi að vcra fyndið. Fað á sér stað er Rizzo berst við teppasala i búð hans en teppasali þessi er LOLA HAFNAR Sími 11475 Litlu hrossaþjofamir Sæúlfarnir jjg sm - WALT DISNEY — PRODUCTIONS Hin frábæra litmynd, um Lolu, .drottningu nzturinnar ", cin af sið- istu myndum mcistara RAINKR með B*r- Skcmmtilcg og hrifandi ensk-banda- risk kvikmynd. - Úrvalsmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutvcrkin lcika: AUstair Sim, Petcr Barkworth og Geraldine McKwan. íslenskur lextí Sýnd U. 5, 7 og 9. WKRNER FASSBINDER, bara Sukowa og Armin MnRer-Stahl. íslenskur texti. Synd kl. 9og 11.15 Afar spennandi cnsk-bandarisk litmynd um áhzttusama glzfrafcrð, byggð á sögu cftir Rcginald Rosc, mcð Gregory Peck, Roger Moore - Davið Niven Leiksljóri: Andrew V. McUglen Bönnuð innan 12 ára - Islenskur texti Kndunýnd U. 6-9 og 11.15. ■ Fyrirbrigðið Zuludrengurinn Bodo. Ný hörkuspcnnandi mynd scm gcfur þc-irri fyrri ckkcrt cftir. Enn ncyðist Paul Kcrsey (Charlcs Bronson) aö taka til hcndinni og hrcinsa til I horginni, scm hann gerir á sinn sérstzða hátt. Leikstjóri: Mickacl Wianer AðalUutverk: Charies Bronson Jill Ireland, Vincent Gardena. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Ath. wtgar 5 aýningar I júlfmánuöl. tæplega metra há eftirliking af Bruce Lee. Á heildina litið er myndin dæmi- gerð fyrir hið lákúrulegasta i ítalskri kvikmyndagerð og væri kvikmynda- húsagestum mikill greiði gerður ef sýningin á henni yrði hætt strax. -FRI andi ofl viöburðaaröð ný ope Wmynd. er flerist i „vdto þegar indiánar voru i mesta 2S*3-1 1-82 Frumsýning á Nordtiriöndum „Sverðiö og Seiðskrattinn" (Thc Sword an The Sorcerer) VILLTl MAX Friðrik Indriða- son skrifar Hin giznýja mynd „Thc Sword and The Sorccrcr" scm cr ein best sótta mynd sumarsim i Bandarikjunum og Pýska- landi, cn hefur cnn ekki vcrið framsýnd á Norðurlöndum cða öðram löndum Evrópu, á mikið erindi til okkar íslcndinga þvi ihcnni lcikurhingullfallcgaogcfnilcga islcnska stúlka Anna Bjömsdóltir. Erlcnd blaðaummxli: „Mynd, sem sigrar mcð þvi að falla almcnningi i gcð - vopnfimi og galdrar af besta tagi - vissulcga skcmmtilcg." Atlanla Constitution. Hörkuspcnnandi og viðburðarik litmynd, með Shopia Loren - James Coburn Islcnskur texti - Bönnuð innan 14 ára Kndursýnd U. 3.15 - 5.15 - 7.15 - 7.15 - 9.15-11.15. 0 Flatfótur í Egyptalandi ★★ Villti Max ★★Ámerískur varúlfur í London ★ ÁrásarsveitZ ★ Jarðbúinn ★ Viðvaningurinn ★★★ Lola ★★★ Fram í sviðsljósið Ótrúlcga spcnnandi og vcl gerð, ný, ástrolsk kvikmynd i litum og Cinema Scopc. Myndin var framsýnd i Bandarikjunum og Englandi i mai sl. og hcfur fcngið gcysimikla aðsókn og lof gagnrýnenda og er talin vcrða „Hasarmynd ársins“. Aðalhlutverk: MKL GIBSON. Dolby-stereo. ísl. texti Bonnuð innan 16 ára. Sýnd U. 5,7,9 og 11 „Mjog skcmmtilcg - undravcrðar sér- áhrifabrcllur - ég hafði cinstaka ánzgju af hcnni." Gcnc Siskcl, Chicago Tribune. Lcikstjóri: Albcrt Pyun. Aðalhlutvcrk: Richard Lynch, Horscly, Kathclinc Bellcr, Bjórnsdóttir. Islcnskur tcxti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.- Bönnuð bórnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Ath. Hzkkað verð. HARLES BRONSi (JGA FYRIR AUG DEATH WISl Stjörnugjöf Tímans MIÐVIKUDAGUR 7. JULI 1982. 23 og leikhus - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornid * * * * frábær • * * * mjög góö • * * góð • * sæmlleg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.