Tíminn - 08.07.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.07.1982, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1982 Umsjón: B.St. og K.L. í spegli tfmansj ■HMHnHHHBl Giftist í áttunda níunda sinn! ■ Zsa Zsa Gabor ■ Nýlega gekk Zsa Zsa Gabor i hjónaband í 8. sinn, - en nú undirbýr hún af krafti 9. giftingu sína, en með sama manni. Það kom nefnilega í Ijós, þegar hún giftist Felipe greifa i Mexikó nýlega, að skilnaðurinn við 7. eiginmanninn, Michael O’Hara, hafði ekki tekið enn gildi, svo að 8. hjónavígslan var ógild. Zsa Zsa vill hafa röð og reglu á hiutunum, svo hún ætlar hið snarasta eftir að skilnaðurinn er orðinn staðreynd, að láta fara aftur fram hátíðlega hjónavigslu svo hún verði lögleg eiginkona Felipes greifa. ■ Dolly Parton segist vera sama sveitastúlkan og þegar hún kom fyrst fram i sveitinni sinni i Tennesse, en hér er hún stjama í stúdiói í Hollywood. Söngvaramir JuUo Iglesias og Charles Aznavour ,Báðir góðir” ■ Nýlega komu þeir fram saman í Frakklandi söngvaramir Charies Aznavour og spænski söngvarinn Julio lglesias, scm bádir em heimsfrægir fyrir Ijúfan söng. Þeir sungu m.a. saman tvisöng og vom svo hrifnir hvor af öðrum (og auðvitað af sjálfum sér lika) að þeir áttu ekk: nógu stór hrósyrði til að gefa hvor öðrum. Að sagði Aznavour: „Við eram báðir góðir“, JuUo bætti við „Við eram báðir bestir!" „EG SAKNA SONGFERÐALAGANNA” segir Dolly Parton " „an DoUj ’ E neda, S!/SUI , 4rri p\0tu. (ddfyrirhanaanymp hóruhúsið?K?j!ULReyao,ds °8 DoUy i m saman. " að ka„„S"*nni Utla ** gen þau aðra mynd ■ - Mér finnst stundum, segir Dolly Parton, að ég sé að lifa upp draumana mina, þegar ég var að byrja að syngja heima í Tennessee. Þá dreymdi mig um að verða söngkona og leikkona og nú hefur þetta aUt orðið raunveru- leUd“. Það er aUtaf tekið eftir Dolly hvar sem hún fer, aUir þekkja hana og aðdáendur hennar era óhræddir við að heilsa upp á hana, þvi að hún er alltaf jafn elskuleg og alþýðleg. Sjálf segist hún vera sama sveitastúlkan og hún var hér áður. Hárkollur og skraut- leg föt breyta ekki innrætinu, en eru orðin eins konar vörumcrki fyrir DoUy og það má segja að það sé vörumerkið sem eigi við hér i HoUywood þessari glansmyndaborg. Dolly var orðin vel þekkt sem kántrí-söngkona i Nash- viUe og plötur hennar rannu út eins og heitar lummur. Hún gcrði sjálf marga söngvana og veittist það létt. Siðan söng hún einnig popp-músrk og dægurlög svo kom kvikmyndin „9 tU 5“, þar sem DoUy Parton var ein aðalleikkonan og þótti takast vel. Einnig hefur hún leikið með Burt Reynolds í „Besta litla hórahúsinu i Texas“. -Jú, jú, það er gaman að vinna að kvikmyndum, segir DoUy, en ég sakna óskaplega söngferðalaganna. Þá hefur maður beint samband við áheyrendur, og það er það sem ég sakna. Sagt er að einn maður geti aUra best dæmt um það, að DoUy er sama góða stclpan og hún var hér áður, þrátt fyrir frægðina og peningana, sem henni hefur hlotnast, en það er maðurinn hennar, Carl Dean. - Hann er fasti punkturinn i tUveranni hjá mér, segir Dolly orðid dýrt að lifa” ■ Michael Landon, sem við þekkjum öll í hlutverki fyrir- myndar eiginmanns og föður ■ „Húsinu á sléttunni“, stendur í öðruvisi fjölskyldumálum i raunveruleikanum en þar í hinum hugljúfu sjónvarps- þáttum. Hann varð sem sagt ástfaginn af ungri stúlku og skildi við Lynn konu sina, sem orðin er 46 ára og þau höfðu verið gift frá því þau vora ung. Nú hefur Lynn gert hækkaðar kröfur um meðlag til sin og heimilisins, og vill fá minnst hálfa milljón krónur á mánuði (50 millj. gamlar kr.) „Það er orðið svo dýrt að lifa“, segir hún. Lildega tekur Michael Land- on undir það, að það sé orðið dýrt að lifa, ef hann stendur sig við að greiða meðlagskröfur fyrrv. eiginkonu sinnar, þvi líklega kostar nýja heimilið eitthvað líka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.