Tíminn - 08.07.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.07.1982, Blaðsíða 16
FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1982 16 Tilkynning til launaskattsgreiðenda. Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina apríl og maí er 15. júlí n.k. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Dráttarvextir eru 4% á mánuði. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti Fjármálaráðuneytið, 6. júlí 1982. tn ^ Ritari Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir hér meö lausa stöðu ritara við stofnunina (heil staða) Laun skv. kjarasamningi starfsmannafélags Kópa- vogs. Umsóknarfrestur til 22. júlí n.k. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félagsmálastofnuninni, Digranesvegi 12, opnunartími kl. 9.30-12 og 13-15 og veitir undirritaður nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálastjórinn í Kópavogi sími 41570 Til sölu súgþurrkunarblásari með áföstum 3ja fasa 220 wolta 4kw. mótor. Upplýsingar í síma 99-3148. Laus staða Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara. Góð kunnátta í vélritun, ensku og Norðurlandamáli æskileg. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 25. júlí n.k. Reykjavík, 7. júlí 1982. Magnús Á Guðjónsson vélgæslumaður, fyrrv. sjómaður Skeggjagötu 3, Reykjavik lést miðvikudaginn 7. júlí. Klara Sigurðardóttir Klara M. Stephensen, Steinar Magnússon. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur Sigurlaugar Sigurðardóttur Lltla-Kambi, Breiðavlkurhreppi. Sérstakar þakkir til systra, lækna og starfsfólks St. Fransiskuspítalans Stykkishólmi, fyrir alla alúð og umönnun. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdaböm, bamaböm, bamabaraaböm, baraabamabamaböm, Guðfinna Sigurðardóttir og aðrir ættingjar. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Önnu Stefánsdóttur trá Berustö&um Margrét Runólfsdóttir Ingigerður Runólfsdóttlr Stefán Runólfsson Þorsteinn Runólfsson Ólafur Runólfsson Steinþór Runólfsson Trausti Runólfsson Barnabörn og barnabarnabörn Jón Ólafsson Fanney Jóhannsdóttir Erla Björgvinsdóttir Kristbjörg Stefánsdóttir Guðrún Pálsdóttir Dýrfinna Guðmundsdóttir mmmi dagbók f 'vJllllU' HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF B «838® ndlilllSr' 10. DRÁTTUR 30. JÚNI 1982 SKRÁ UM VINNINGA OINNINGSUPPHSEi KR 10.000 VINNINGSUPPHÉEi KR. 5.000 1662 23805 334 23 115696 YINNINGSUF'PHlEEi KR. .000 1514 15904 41963 68379 78636 103994 117587 124271 5551 21960 43775 71251 83182 10419? 120173 125628 8132 24018 48812 71476 92317 106903 120894 13216 27949 68345 77797 93401 111239 122604 VINNINGSUPPHffÐ KR. 00 253 16207 34530 51361 64493 77303 94588 114403 716 16998 34664 51564 65012 77496 95290 115647 1362 17885 34978 51822 65242 77638 95317 115692 137? 17892 35022 52039 65304 77716 95347 116434 1696 18302 35668 52594 65513 77939 95743 116875 2031 18793 35835 52855 65529 79206 95818 117060 2332 19018 37179 53155 65784 79418 96137 117651 2370 19946 37415 53287 66240 79465 97272 117853 2463 20296 37866 53632 66301 79822 98359 118338 20358 38134 54225 66389 30885 98479 118346 3434 20658 38505 54880 66538 82688 98711 118352 4227 21113 38735 55033 66618 83858 99624 118448 4400 21168 39075 56228 66758 84215 100504 118913 4690 22049 39247 56499 67063 84364 100683 118940 5138 22275 40102 56870 68194 84961 101234 118964 5582 r>oR97 40128 56897 68816 85070 101254 119221 5648 23326 40950 56914 68882 85614 103030 119258 6318 23484 40964 57199 69384 85635 104198 119391 6TB;e; 24269 41106 57845 69465 85773 104446 119755 6529 25048 41275 58772 69575 85959 104576 120047 6938 41308 58881 69588 86849 104827 120146 7032 26624 41887 60107 70185 86907 105241 120201 7810 26976 42381 60320 70331 87772 105930 120366 8334 27035 42565 60595 70770 88451 106173 121034 «595 27607 43309 60681 70817 88805 107111 121049 11450 27674 43457 61031 70869 89047 108330 121212 11563 28203 45147 61338 71132 89064 109110 121490 1278? 28764 45716 61348 71586 89796 109912 121772 13198 29573 46163 61607 71907 89048 109999 121898 13375 29658 46527 61688 71929 90256 110585 122621 30007 46828 61822 72151 90571 111331 122760 14455 30066 46893 62005 72760 91613 111407 122927 14626 30543 47448 62105 72815 91916 111419 123824 14838 30753 47709 62352 74243 92137 112316 124072 14912 30950 4B994 63056 74916 92545 113570 124421 14949 30980 49961 63602 75988 92764 113727 1249J5 1566? 31948 50107 63655 76050 94118 113928 127620 16001 3319? 51188 63856 76507 94354 114000 16039 33585 51281 64489 76995 94580 114260 FJARMALÁRAEiUNEYTIEi 30. JUNI 1982 Vinningar í happdrættísláni ríkissjóðs ■ Dregið hefur verið i 10. og siðasta sinn í happdrættisiáni ríkissjóðs 1973, Skuldabréf B, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið. Vinningaskráin fylgir hér með ásamt skrá yfir ósótta vinninga frá sjöunda, áttunda og níunda útdrætti. Vinningar eru eingöngu greiddir í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnar- stræti 10, Reykjavik, gegn framvisun skuldabréfanna. Þeir handhafar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinning og ekki geta sjálfir komið i afgreiðslu Seðlabankans.geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu og afhent þeim skuldabréf gegn sérstakri kvittun: Viðkomandi banki, banka- útibú eða sparisjóður sér siðan um að fá greiðslu úr hendi útgefanda með þvi að senda Seðlabankanum skuldabréf til fyrirgreiðslu. Athygli er vakin á því, að innlausn happdrættisskuldabréfa í þessum flokki ásamt verðbótum hefst hinn 1. april 1983. Innlausnarverð skuldabréfanna verður auglýst fyrir gjalddaga þeirra hinn 1. apríl nk. Um innlausn gilda sömu ákvæði og um greiðslu vinninga, en þeirra er getið hér að framan. ferðalög Ferðafélagið Útivist: Helgarferðir og lengri ferðir ■ Af helgarferðum eru fyrst nefndar Þórsmerkurferðir, en þær verða um hverja helgi fram í október. Félagið hefur nýlega reist myndarlegan fjalla- skála á Goðalandi í Þórsmörk, er rúmar milli 80-100 manns i kojum og á svefnlofti. í tengslum við Þórsmerkur- ferðir eru stundum jöklaferðir og göngur á Fimmvörðuháls. í helgarferðir er lagt af stað á föstudagskvöldum kl. 20 og komið til baka um kvöldmatarleytið á sunnudaginn. 16. júli verður farið um nýja linuveginn, og er þá dvalið i tjöldum i fallegum skógi i Tungufellsdal sunnan Gullfoss. 23. júlí er ferð í Veiðivötn. Fjölmargar ferðir eru um verslunar- mannahelgi t.d. 5 daga ferð á Horn- strandir. Ein athyglisverðasta ferðin er i Gæsavötn og á Vatnajökul. Farið verður með snjóbilum á Bárðarbungu og i Grimsvötn. Einnig er ferð i Lakagíga, á Látrabjarg, Snæfellsnes - Akureyjar og ferð i Grímsey. 13. ágúst er farið i Hvanngil og að Hólmsárlóni, en 20. ágúst er ferð i Gljúfurleit, svæðið upp með Þjórsá að vestanverðu. Af nýjungum hjá Útivist má nefna stuttar bakpokaferðir um helgar. Af þeim má nefna göngu frá Hreðavatni um Langavatnsdal i Hitardal 2. júli og göngu meðfram hinum stórkostlegu Laxárgljúfrum 16. júli. Stuttu bakpoka- ferðimar era alls átta, en sumarleyfis- ferðir eru alls 15. þrjár Hornstranda- apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk vikuna 2. til 8. júlí er i Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Halnarfjör&ur: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru cpin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opln vlrka daga á opnunartlma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjðrður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Garðakaupsta&ur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill f sfma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Homaflr&i: Lögregla 8282. Sjúkrablll 3226. Slökkvilið 8222. Egilssta&lr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Sey&isfjör&ur: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklf|ör&ur: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lðgregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- ' lið og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla61222. Sjúkrabfll 61123á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjöriur: Lögregla og sjúkrabfll 62222.. Slökkvilið 62115. Slglufjör&ur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sau&árkrókur: Lögregla 5282. Slökkviliö 5550. Blönduós: Lögregla sfmi 4377. Isafjör&ur: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabfll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjör&ur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvðllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliöið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist f heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i slma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Ney&arvakt Tannlæknafélags Islands er f Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisa&ger&ir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ aila daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæ&lngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn Fossvogl: Heimsóknar- timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbú&ir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuvemdarstö&in: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimlllð Vifllsstö&um: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. S|úkrahúsi& Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrfmssafn Ásgrlmssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til aprll kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.