Tíminn - 08.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.07.1982, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 8. JULI1982 17 útvarp! DENNIDÆMALAUSI —■_ “Eru þeir ekki indælir? Wilson er að kenna honum að lesa.“ ferðir verða 9.-18. júlí. Einnig er sumarleyfisferð sem er hringferð um hálendi íslands 5.-15. ágúst, og er þá komið víða við. Margar fleiri ferðir eru á áætlun hjá Utivist. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofunni Lækjargötu 6A, sími er 14606. Safnaðarferð Nessóknar ■ Næstkomandi sunnudag þann 11. júlí verður efnt til árlegrar safnaðar- ferðar Nessóknar. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 9 stundvíslega. Ekið um Mosfellsdal á Þingvöll. Þá verður haldið, sem leið liggur um Bolabás og Bolaklif, norður með Ármannsfelli að Meyjarsæti, þar sem ætlunin er að finna góðan stað til þess að menn geti borðað nestið sitt, áður en haldið verður yfir Kaldadal um Húsafell í Reykholtsdal i Borgarfirði. í Borgarfirði eru margir sögufrægir staðir, þeirra á meðal Reyk- holt, þar sem er að finna merkar minjar andlát Þorsteinn Guðbjörnsson, málari, Flúða- seli 66, Reykjavík lést af slysförum mánudaginn 5. júlí. Milda Elvira Ólafsson, lést aðfaranótt 6. júli. Jón Þorleifsson, vélstjóri frá ísaflrði, Merkurgötu 4, Hafnarfírði, lést 5. júlí á Landakotsspítala. Kristin Klingbeil, Karlagötu 19, lést 24. júní 1982. Útförin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hinnar látnu. Anna Einarsdóttir, fyrrum húsfreyja að Auðbrekku, Hörgárdal andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri föstud. 2. júlí. Hún verður jarðsett að Möðruvöllum í Hörgárdal laugar- daginn 10. júlí kl. 14.00. frá veru Snorra Sturlusonar þar, s.s. Snorralaug og jarðgöngin sem fundust fyrir nokkrum árum, þegar verið var að grafa fyrir skólanum. í Reykholti verður helgistund hjá sóknarprestinum sr. Geir Waage. Þá gefst mönnum kostur á að kaupa sér kaffiveitingar á sumarhótelinu eða Ijúka við nestið sitt. Heim verður svo haldið inn Borgarnes yfir Geldingar- dragann og fyrir Hvalfjörð. Borgfirðing- urinn Guðmundur Illugason hefur tekið að sér að gerast leiðsögumaður. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði kl. 17-18 i síma 16783, sem veitir allar nánari upplýsingar. pennavimr Pennavinur í Ghana ■ Timanum hefur borist bréf frá 20 ára pilti í Cape Coast í Ghana hann hefur áhuga á tónlist, póstkortum, bréfaskrift- um og minjagripum. Hann óskar eftir bréfaviðskiptum við íslenska unglinga. Utanáskrift hans er þannig: ERIC SAMPSON P.O. Box 1058 Cape Coast Ghana W-Africa gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — 7. júli 1982 kl. 9.15 Kaup Sala 01-Bandarikjadollar 11.680 11.714 02-Sterlingspund 19.967 20.025 03-Kanadadollar - 9.021 9.047 04-Dönsk króna 1.3431 1.3470 05-Norsk króna 1.8224 1.8277 06-Sænsk króna 1.8813 1.8868 07-Finnskt mark 2.4399 2.4470 08-Franskur franki 1.6730 1.6779 09-Belgískur franki 0.2431 0.2438 10-Svissneskur franki — 5.4637 5.4796 11-Hollensk gyllini 4.2052 4.2175 12-Vestur-þýskt mark 4.6441 4.6577 13-ítölsk lira 0.00828 0.00831 14-Austurrískur sch 0.6601 0.6620 15-Portúg. Escudo 0.1376 0.1380 16-Spánskur peseti 0.1035 0.1038 17-Japanskt yen 0.04504 0.04517 18-írskt pund 16.010 16.057 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 12.6513 12.6862 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokað júlimánuö vegna sumarieyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Simatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júllmánuði vegna sumarieyla. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viökomustaðir vlðs vegar um borgina. bilanatilkynningar * Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, slmi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavik slmi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveltubllanir: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnames, slmi 15766. Vatnaveltubllanlr: Reykjavfk og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidðgum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstadir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöliin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjariaug I sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatlmar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áaetlun akraborgar Frá Akraneal Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 ' kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I aprll og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mal, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá ' Qnvkiavlk kl 22 00 Afgreiðsla Akranesl simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavfk simi 16050. Slm- i svsrl I Rvik slmi 16420. Útvarp kl. 20.30: „Gledldagur Bartholms” — eftir Helge Rode ■ Leikritið „Gleðidagur Bartho- Iíns“ eftir Helge Rode verður flutt í útvarpinu kl. 20.30 í kvöld. Bartholin er kominn heim tU Danmerkur frá Vesturheimi ásamt syni sinum, og er ákaflega glaður. Hann hittir málfærslumann á veit- ingahúsi og trúir honum fyrir þvi að sér hafí áskotnast væn fjárfúlga. En Bartholin kemst að þvi að sitthvað er öðruvisi nú en þegar hann fór að heiman. Með helstu hlutverk fara Harald- ur Björnsson, Bessi Bjarnason, Helgi Skúlason, Jón AðUs og Jón Sigurbjörnsson, þýðinguna gerði Jón Magnússon, en leikstjóri er Baldvin HaUdórsson. Danski rithöfundurinn Helge Rode fæddist í Kaupmannahöfn 1870. Hann ólst upp í Noregi, en kom aftur tU Danmerkur um tvitugt. Fyrstu leUcrit hans, „Konungssynir" og „Sumarævintýri“ komu rétt fyrir ■ Baldvin HaUdórsson leikstýrir aldamótin, en næsta aldarfjórðung- inn skrifaði Rode fjölda leikrita og gaf út ritgerða- og Ijóðasöfn. Hann sótti viða tU fanga og varð fyrir áhrifum af bæði Tolstoj og Brandes. Hann lést árið 1937. „Gleðidagur Bartholins“ var áður flutt i útvarpi 1957, en leikritið tekur 40 mínútur i flutningi. -SVJ útvarp Fimmtudagur 8. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fróttir. Bæn 7.15 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir.Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla“ eftir Guðrúnu Kristinu Magnúsdóttur 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Morguntónleikar Gérard Souzay syngur „Dichter liebe“ (Ástir skáldsins). 11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson 11.30 Lótt tónlist Stan Getz, Zoot Simms, Dizzy Gillespie o.fl. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni Umsjón: Stefán Jökulsson. 15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G. Wodehouse 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson sér um þáttinn. 19.40 Á vettvangi 20.05 Óperuariur eftir Verdi Ingvar Wixell baritonsöngvari syngur. 20.30 Leikrit: „Gleðidagur Barthol- ins“ eftir Helge Rode Þýðandi: Jón Magnússon. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Haraldur Björnsson, Bessi Bjarnason, Jón Aðils, Jón Sigurbjornsson, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Árni Trygg- vason, Indriði Waage og Helgi Skúlason. (Áður útv. 1957). 21.30 Samleikur i útvarpssal Freyr Sigurjónsson leikur á flautu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. 21.35 Chile á nitjándu öld Haraldur Jóhannsson hagfræðingur flytur erindi. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipmyndir frá Norðfirði: „Kóngurinn i Sviþjóð" Jónas Árnason les úr bók sinni, „Vetur- nóttarkyrrum". 22.50 „Allt var mér gefið“ Gunnar Stefánsson les Ijóð eftir Hannes Sigfússon. 23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinós- son kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. I Föstudagur 9. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð B 8.15 Veðurfregnir Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla“ eftir Guðrúnu Kristinu Magnúsdóttur 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Morguntónleikar Marian And- erson syngur amerísk trúarijóð; Franz Rupp leikur á pianó. 11.00 „Það er svo margt að minn- ast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist Iggy Pop, UB40, Classic Nouveuax og Gentle Giant 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir 15.10 „Vinur i neyð“ eftir P.G. Wodehouse 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Litli barnatiminn „Margt ersér til gamans gert“. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatima á Akureyri. Steindór Steindórsson frá Hlöðum lýkur við að segja frá leikjum sinum að skeljum og kuðungum i æsku. Þórey Árnadóttir les kafla úr bókinni „Litla lambið". 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmis'egt fleira. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Elisabet Erlingsdóttir syngur. b. Reykjavík bernsku minnar og æsku Séra Garðar Svavarsson rekur minningar sinar frá öðrum áratug aldarinnar; - annar hluti. c. „Enn ég um Fellaflóann geng“ Dr. Jón Helgason les nokkur frumort kvæði. d. Um sætisfiska Séra Gisli Brynjólfsson flytur erindi um gjald, sem lagt var á útróðra- menn i nokkrum kirkjusóknum suðvestanlands. e. Kórsöngur: Kammerkórinn syngur islensk lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður i friði og striði" eftir Jóhannes Helga Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sinar. Séra Bolli Þ. Gústavsson byrjar lesturinn. 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þor- steinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.