Tíminn - 08.07.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 08.07.1982, Blaðsíða 18
18' FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1982 HÁSKÓLABOLIR Fallegir og þægilegir; — hvítir, dökk bláir, rauðir, gráir og Ijósbláir. Fáanlegir með afmælismerki samvinnuhreyfingarinnar. Scania vörubifreiö árg. 1961, 55A, með góðum palli og veltisturtum, tekur 7.860 tonn, vel gangfær selst ódýrt. Upplýsingar í síma 14670. Æskulýðsbúðir í DDR Eins og á undanförnum árum býður Félagið ísland - DDR íslenskum unglingum (12-14 ára) til dvalar í æskulýðsbúðum í Þýska alþýðulýðveldinu á tímabilinu 22. júlí til 22. ágúst, í sumar. Þátttakendur borga einungis fargjaldið. íslenskur fararstjóri verður með hópnum. Börn meðlima félagsins ganga fyrir. Upplýsingar gefa: Erlingur Viggósson, s. 85707, örn Erlendsson, s. 27244 og 72830 Félagið ísland - DDR Laus staða Rannsóknarmaður, karl eða kona, óskast til starfa í áhaldadeild Veðurstofu íslands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sem og meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist samgönguráðuneytinu fyrir 20. júlí næst- komandi. Nánari upplýsingar eru gefnar í áhaldadeild Veðurstofunnar. Lausar stöður Kennarastöður á framhaldsskólastigi viö Kvennaskólann í Reykjavfk eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar eru (slenska, enska, stærðfræði og saga. Um er að ræða hálfa stöðu í hverri grein. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 28. júlí n.k. Úmsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 7. júlf 1982. f|okksstarf Frá Vorhappdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í happdrættinu og um alla útsenda miða. En þar sem ýmsir eru nýbúnir að greiða miðana á einhverri peningastofnun á þessum tíma og greiðslur ævinlega nokkurn tíma á leiðinni, verða vinningsnúmerin innsigluð hjá Borgarfógeta á meðan fullnaðarskil eru að berast. Viljum við hérmeð tilkynna það. Ef einhverjir eiga ennþá eftir að greiða heimsenda miða, gefst tækifæri til að gera það á næstu dögum, allt til 10. júlí n.k., en þá er fyrirhugað að birta vinningsnúmerin í Timanum. Vangróiddir miðar þann dag verða ógildir. Við sendum bestu þakkir til allra þeirra sem eru þátttakendur f miðakaupum og styrkja þannig flokksstarfið og verða skilagreinar send»til flokksstjómar samkvæmt venju. Austurlandskjördæmi - Leiðarþing Tómas Árnason, viðskiptaráðherra og Halldór Ásgrímsson, alþingismaður halda leiðarþing á eftirtöldum stöðum: Vopnafirði, fimmtudaginn 8. júli, kl. 20.30 Borgarfirðl eystrl, föstudaginn 9. júlí kl. 20.30. Allir velkomnir. Bíll er nauðsyn Við önnumst markaðskönnun að ósk kaupanda. Sölumiðstöð bifreiða, kvöldsími 85315 eftir kl. 19. GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Umboðsmenn Tímans Suðurnes Sta&ur:' «1 f Nafn og heimili: .Sfmi:. Grindavík: Ólina Ra-gnarsdóttir, Asabraut 7 »2-8207 Sandgerði: Kristján Kristmannsson, ' Suöurgötu 18 92,7455 Keflavík: Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini Erlft Gii&mundsdóttir, »2-1458 Greniteig 45 b2-1165 Ytri-Njarövik: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Brekkustig 29 92-3424 Hafnarfjör&ur: Hulda Siguröardóttir, Klettshrauni 4 j 91-50981 Garðabær: Helena Jónasdóttir, 91-44584 Holtsbúö 12 annt um NOTAR ÆgS líff þitt ÆM ÞÚ ^ og limi yt^EROAR yU^FEROAR Kvikmyndir Sími 78900 FRUMSÝNIR Óslumjverdlaunamypdína Amcrískur varúlfur i London (An American Verewolf in London) Það má me4 sanni segja að þetta cr mynd i 11 algjömm íCrflokki. enda gerði JOHN LANDIS 1 . þcssa mynd, en hann gcrði grinmyndimar Kentucky Fried, DeiU Uíkan, og Blne Brothcn. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Wbo ’ I Loved Me. Myndin fékk óskarsverðlaun fyrir |,| förðun I marz s.l. Aðalhlutverk: David Naughlon, Jenny Agutter og GrifTin Dunne. Sýnd U. 5, 7, 9 ng 11. EINNIG FRUMSVNING A ÚRVALSMYNDINNI: Jarðbúinn (The Earlhling) \UIII\MlkHIHN KKKWIIKi'IHK HcirtMing RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði f myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig I þessari mynd, að hann er fremsta bamastjarna á hvíta tjaldinu I dag. - Þetta er mynd sem öll fjölskyldan man cftir. Aðalhlutvcrk: Wllliam Holden, Rkky Chroder og Jack Thompson. Sýnd U. 5, 7, 9 KELLY SÁ BESTI (Maðurinn úr Enter the Dragon er kominn aftur) THE MAN WIU. BUST YOU... AND THEN BUST YOU APART! Peir sem sáu I klóm drektns þurfa líka að sjá þcssa. Hrcssilcg karate-slagsmálamynd mcð úrvalslcikurum. Aðalhlutv. JIM KELLY (Enter the Dragon) HAROLD SAKATA (Goldfmg- er) GEORG LAZENBY Bönnuð innan 14 ini Sýnd U. 5-7-9-11 Patríck Patrick er 24 ára coma-sjúklingur scm býr yfir miklum dulracnum hscfilcikum scm hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til vcrðlauna á Kvikmyndahállðinni f Asfu. Leikstjóri: Kichard Franklfn. Aðalhlutvcrk: Robert Ilclpmann, Sus- ao Penhaligon og Rod Mnllinar. Sýnd U. 11. Á fðstu (Going Steady) Mynd um táninga umkringd Ijómanum af roUdnu 9om ooysaöi 1950. Frábflw mynd fyrir aJla á ötum aldri. Endursýnd k. 5,7og 11.20. Fram í sviðsljósið (Bcing There) __ (4. mánuðnr) Grinmynd f algjörum sérflokki ' Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers Iék I, enda fékk hún tvenn Oskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas. Jack Warden. tslenskur lexti. Leikstjóri: Hal Ashby. .^Sýnd kl. 9 ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.