Tíminn - 09.07.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 09.07.1982, Blaðsíða 18
FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1982. tByggingarhappdrætti Sjálfsbjargar 5. iúlí 1982 Aðalvinningur: Bifreið SAAB, GLS, árg. 1982 nr. 22030. Sex sólarlandaferðir að verðmæti kr. 10.000 - hver. 43 vinningar - vöruúttekt, að verðmæti kr. 1.000.00 hver. 433 18844 597 20430 1767 22010 2551 22030 bíllinn 2599 22213 3497 22237 sólarferð 3971 22307 4278 23251 4504 23688 5617 25169 6202 25542 sólarferð 6296 30672 sólarferð 6299 31437 6877 33389 sólarferð 7150 34289 8241 42807 9175 45090 11750 48701 12407 50170 12923 53301 14740 55696 15240 55817sólarferð 15393 57581 sólarferð 16540 57689 16985 59362 Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12, Reykjavík. Sími 29133. CAV Startarar Vorum að fá uppgerða CAV startara fyrir: Perklns, G.M.C. Bedford, Lelster, L. Rover dlesel Ursus dráttarvélar. Gótt verð. Fyrri pantanir óskast staðfestar. ÞYRILL S. F. Hverfisgötu 84, 105 Reykjavik. Simi 29080 Utboð Tilboð óskast I framkvæmdir vlð skurðgröft, útdrátt á jarðstrengjum og reisingu á götuljósastólpum. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21.7. 1982 kl. 14. e.h. INNjKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR / Frtkirkjuvegi 3 — Simi 2S800 Laus Staða fulltrúa á Skattstofu Suðurlandsumdæmis, Hellu, er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið prófi í lögfræði eða viðskiptafræði. Umsækjendur með haldgóða bókhaldsþekkingu koma einnig til greina. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, mennt- um og fyrri störf sendist skattstjóra Suðurlands- umdæmis, Hellu, fyrir 10. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið, 6. júlí 1982. staða flokksstarf Austurlandskjördæmi - Leiðarþing Tómas Árnason, viðskiptaráðherra og Halldór Ásgrimsson, alþingismaður halda leiðarþing á eftirtöldum stöðum: Borgarfirði eystrí, föstudaginn 9. júli kl. 20.30. Allir velkomnir. Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík. verður farin sunnudaginn 25. júlí n.k. Áfangastaður Veiðivötn. Nánari auglýsing fljótlega. Upplýsingar í síma 24480 og á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18. Stjórnirnar. GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði, Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. HEYÞYRLUR OG RNUMÚGAVÉLAR heyþ/ria GF-452 BÆNDUR ATHUGID 'Eigum til afgreiðslu strax KUHN heyþyrlur og stjörnumúgavélar Tvær stærðir — Tvær gerðir stjömumúgai/. GA-402 VÉiADIILD^ SAMBANDSINS Armúla 3 Roykiavik S 'n 38900 KAUPFÉLÖGIN UM ALLT LAND Kvikmyndir Sími78900 FRUMSYNIR Óskarsverdlaunamyndina Amerískur varúlfur i London (An American Verewolf in London) ['að má meö sanni segja að þetta er mynd { i algjönun sérflokki, enda gerði JOHN LAN'DJS þessa mynd, en hann gcrði grínmyndimar Kentucky Fricd, DelU Llikan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrif að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk öskarsvcrðlaun fyrir . förðun I marz s.l. Aðalhlutverk: David Naughton, Jenny Agutter og Griffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AIRPORT S.O.S. (Iliis is a Hijack) Framið er flugrán á Boingþotu. 1 þcssari mynd svífast ræningjarnir cinskis, eins og f hinum tíðu flugránum scm eru að skc I hciminum I dag. Aðalhlutvcrk: Adam Roarke, Ncvillc Brand og Jay Robinson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. r ÍNNIG FRUMSÝNING ÚRVALSMYNDINNI: Jaröbúinn (The Earlhling) RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði I myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig í þcssari mynd, að hann er fremsta bamastjarna á hvlta tjaldinu I dag. - Þetta er mynd sem öll fjölskyldan man cftir. Aðalhlutverk: WOliam lloldeo, Ricky Chroder og Jnck Tbompson. Sýnd kl. 5, 7,9 KELLY SÁ BESTI (Maðurinn úr Entcr the Dragon er kominn aftur) . Þeir sem sáu I klóm drekvns þurfa líka að sjá þessa. Hressileg karáte-slagsmálamynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutv. JIM KELLY (Enter the Dragon) IIAROLD SAKATA (Goldfing- cr) GEORG LAZENBY Bónnuð innan 14 ára Sýnd kl. 11. Á föstu (Going Steady) Mynd um táninga umkringd Ijómanum af rokkinu som geysaði 1950. Frábær mynd fyrir alla á ölum aJdri. Enduraýnd k. 5, 7 og 11.20. Fram i sviðsljósið (Being Thcre) ___ (4. mánuður) Grinmynd í algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék J, enda fékk húntvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas. Jack Warden. lslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. ^Sýnd kl. 9 ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.