Tíminn - 10.07.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.07.1982, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1982. 11 krossgátánl / BT 1-3 f«7 Is 3:.!: e5=pí= IS ? K-*h Krossgáta no. 3872 1) Land. 6) Fugl. 7) Slagur. 9) Kall. 10) Eðli. 11) Gramm. 12) Utan. 13) Raka. 15) Koma. Lóðrétt 1) Klettur. 2) Öfug röð. 3) Öfiuga. 4) Píla. 5) Fuglanna. 8) Dropi. 9) Ósoðin. 13) Keyr. 14) Silfur. Ráðning á gátu No. 3871 Lárétt 1) Víetnam. 6) Trú. 7)Ná. 9) Át. 10) Glásina. 11) Um. 12) Aða. 13) Gas. 15) Lífríki. Lóðrétt 1) vingull 2) Et. 3) Trosnar. 4) Nú. 5) mótaðri. 8) Álm. 9) Ána. 13) GF. 14) Sí. bridge ■ í apríl sl. lést bandaríski auðjöfurinn Ira Com Jr. Nafn hans var velþekkt meðal bridgeáhugamanna því hann sá um það, svoaðsegja einn og sjálfur, að endurreisa bandarískan bridge á ámnum kringum 1970 og ná aftur heimsmeistara- titlinum eftir áratuga einokun Italanna. Arið 1968 réði hann 6 unga og efnilega spilara til að spila í sveit sinni sem hann kallaði Dallasásana. Hann greiddi þeim laun og í staðinn æfðu þeir markvisst. Árangurinn kom fljótt í Ijós: ári seinna spiluðu þeir fyrir Ameríku og unnu heimsmeistaratitilinn, að visu höfðu ítalirnir tekið sér fri á þeim tíma. Áhrif þessarar sveitar em enn mikil í bandarisku bridgelífi og Corn hélt við Ásasveitinni sinni þó þar yrðu nokkrar mannabreytingar. Þeir Bob Hamman og Robert Wolff héldu þó tryggð við sveitina og siðast spiluðu þeir með þeim Sontag, Weichsel, Becker og Rubin sem komu hingað i vetur á Bridgehátið BR og Flugleiða. Com var slyngur spilari þó hann gerði sér vel grein fyrir því að það . þýddi ekki að reyna sig á móti þeim bestu. Hér er gott spil með honum en spilafélagi hans þar var skjólstæðingur hans Robert Wolff. Norður S. AKD H. D10652 T. G7 L.K83 Vestur. S. 652 H.K984 T. AK86 L.D10 A/NS Austur. S. 109873 H,- T. 942 L. G6542 myndasögurg Hafið þið f arið með Snata á hundasýningu? Nei, dómararnir þar dæma ekki eftir hinum sönnu verðleikum hunda. mpA morsfunkaffinu Suður S. G4 H. Ag73 T. D1053 L. A97 Vestur. Norður. Austur. Suður pass pass 1T dobl pass 2H pass 4H. Wolff í vestur spilaði út tigulás og einsog sést em ekki nema 3 gjafaslagir: 1 á hjarta og tveir á tigul. En Corn sá að Wolff hlaut að eiga eitthvað í hjarta og hann setti þvi níuna i tígli i fyrsta slag, og síðan tvistinn þegar Wolff tók næst á kóng. Wolff spilaði auðvitað meiri tígli og sagnhafi, sem hélt að Com ætti tvíspil, trompaði með tíunni i borði. Og þarmeð var Wolff kominn með 2 trompslagi. gætum tungunnar Sést hefur: Þau horfðu á hvort annað. Rétt væri. Þau horfðu hvort á annað. Oft færi vel: Þau horfðust á. - Ertn viss nm að þau ætli að heimsækja okkur i dag. Við getum ekld beðið allan daginn og látið h'ta út eins og við sénm i þann veginn að fara út. - Ef þú ert ekki að búa til morgunverð, ættum við að hringja í slökkviliðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.