Tíminn - 10.07.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.07.1982, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1982. „Meinarðu að þú eigir ekki neitt einasta frímerki með mynd af manninum sem fann upp ís með jarðarberja? kennslunni töluðu Bengt Jesperson formaður sænskra skólasafnvarða, Val- geir Gestsson formaður Kennarasam- bands Islands talaði um íslenska skóla- kerfið og Elín Ólafsdóttir kennari fjallaði um reynslu sina af skólasafni. Að síðustu greindu fulltrúar norrænu félaganna frá þróun og ástandi skóla- safna í hverju landi fyrir sig. { stjórn sambandsins er fulltrúi frá hverju Norðurlandanna. Formaður Sambands norrænu skólasafnvarðasam- takanna er Flemming Sörensen frá Danmörku. Axel Wisbom sem einnig er frá Danmörku er fulltrúi sambandsins i IASL Alþjóðasambandi skólasafn- varða. Ráðstefnuna sat einnig Michael Cooke frá Wales varaformaður IASL. Á ráðstefnunni kom fram að i flestum nágrannalöndum okkar eru starfsmenn skólasafna að yfirgnæfandi meirihluta kennarar með viðbótarmenntun í skóla- Gísll Sigurðsson, fyrrum bóndi frá Miðhúsum, Garði, Bergþórugötu 23, Reykjavík lést miðvikudaginn 7. þ.m. Helgi Jón Magnússon, frá Vogum, Dýrafirði, Garðastræti 14, lést 8. júlí. Jarðarförin auglýst siðar. Hólmfriður Zöega, Laugarásvcgi 32, lést 8. júli 1982. Rannveig G. Lárusdóttir, Barmahlið 51, lést á Landspitalanum 7. júli. Pálina Friðfinnsdóttir, lést að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund miðvikudag- inn 7.júlí. safnsfræðum sem sinna jafn hliða almennri bekkjarkennslu. Á blaða- mannafundi sem haldinn var til kynn- ingar á málefnum ráðstefnunnar sagði Axel Wisbom m.a. að skólasöfn væru fyrst og fremst kennslufræðilegar stofn- anir, þ.e. á sama hátt og skólarnir, þar fer fram mikil kennsla og þarf kennara- menntun til að sjá um hana. Hins vegar eru önnur söfn rekin á allt öðrum grundvelli og því gerólík skólasöfnum. skemmtanir Grillveisla ársins ■ Markaðsnefnd landbúnaðarins hef- ur gefið út bæklinginn „Glóðarsteikt lamb er lostæti". Bæklingur þessi er nú fáanlegur i flestum verslunum. Vegna útkomu þessa bæklings verður „Grill- veisla ársins'* haldin að Hótel Valhöll Þingvöllum nk. sunnudag 11. júlí. Á matseðlinum verða rétir sem kynntir eru í bæklingnum „Glóðarsteikt lamb er lostæti". Allir unnendur matargerðarlistar- innar ættu þvi að heimsækja Valhöll og snæða Ijúffenga glóðarsteikta lamba- kjötsrétti og njóta friðarins og fegurðar- innar á Þingvöllum. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 08. júlí 1982 kl. 9.15 Kaup Sala ..11.698 11.732 ..20.004 20.062 .. 9.068 9.095 .. 1.3477 1.3516 ... 1.8292 1.8346 .. 1.8874 1.8929 ... 2.4452 2.4523 ... 1.6778 1.6827 ... 0.2436 0.2443 10-Svissneskur franki ... 5.4542 ,.. 4.2208 5.4701 4.2331 ... 4.6559 4.6695 ... 0.00831 0.00834 ... 0.6618 0.6638 ... 0.1372 0.1376 ... 0.1036 0.1039 ... 0.04414 0.04527 IB-írsktpund 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...16.026 ...12.6343 16.073 12.6710 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. slmi 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaöarsafni, ‘slmi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar * Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Kellavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveltubllanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatn8veltubilanlr: Reykjavlk og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Slmabllanir: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bllanavakt borgaratofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug I sima 15004, I Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 l apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júnl og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júll og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi slmi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- ♦ sverl I Rvik slmi 16420. 13 útvarpL Sjónvarp á morgun kl. 15.00: ■ Við náum i skottið á heimsmeist- arakeppninni. Á morgun, sunnudag, klukkan þrjú hefst samfelld dagskrá frá Spáni og verða að öllum likindum sýndir tveir heilir leikir, þ.e.a.s. leikur Frakka og Vestur-Þjóðverja i ■ Rossi Rummenigge Rummenigge VS. Rossi undanúrslitunum, og svo sjálfur úrslitaleikurinn milli Rummenigge og Rossis. Eða Vestur-Þjóðverja og ítala, eftir þvi hvernig á það er litið. Sem kunnugt er hafði Bjarni Fel ákveðið að sýna leik Brasiiíumanna og ítala i milliriðlakeppninni, en þvi hefur sem sé verið breytt, enda þótti leikur Frakka og Þjóðverja með afbrigðum spennandi. Illar tungur herma þó að aðalástæðan fyrir breytingunni sé sú að Brasiliumcnn- irnir heiti ekki nógu tilkomumiklum nöfnum fyrir Bjarna að bera fram... Athygli skal vakin á þvi að í Helgar-Tímanum eru liðin i úrslita- leiknum kynnt, og auk þess spjallað við Ásgeir Sigurvinsson um heims- meistarakeppnina, leikmenn þar og að sjálfsögðu hann sjálfan. útvarp Laugardagur 1o. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá.Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.j. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur. 13.50 A kantinum. 14.00 Dagbókin. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 í sjónmáli. 16.50 Barnalög. 17.00 Siðdegistónleikar. 17.45 Söngvar i léttum dur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Kammertónlist i útvarpssal. 20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi - 2. þáttur. 21.15 Tónlist eftir George Gershwin. William Bolcom leikur á píanó. 21.401 Haugasundi. Ivar Orgland flytur erindi um dvöl Stefáns frá Hvitadal þar 1913-14. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður i friði og strlði" eftir Jóhannes Helga. 23.00 Danslög. 24.00 Um lágnættið. Umsjón Anna Maria Þórisdóttir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregmr. 01.00 Á rokkþingi: Þúsund fölleitra, þögulla manna, „örfá sæti laus“. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. júli 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar 110.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 110.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar 111.00 Messa i Glaumbæjarkirkju (Hljóðrituð 26. f.m.) Prestur: Séra Gunnar Gislason. Organleikari: Jón Björnsson Hádegistónleikar 112.10 Dagskrá. Tónleikar 112.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 113.15 Sönglagasafn Þættir um þékkt sönglög og höfunda þeirra. 10. þáttur: Sprettur á Sprengisandi. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson. Hall- grímur Magnússon og Trausti Jóns- son. 114.00 Dagskrárstjóri i klukkustund Torfi Jónsson fv. lögreglufulltrúi ræður dagskránni. 115.00 Kaffitiminn 15.30 Þingvallaspjall 5. þáttur Heimis Steinssonar þjóðgarðsvarðar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og ... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 „Ljóð um land og fólk“ Þor- steinn frá Hamri les úr Ijóðum sinum. 16.55 Á kantinum Birna Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðaþætti 17.00 Siðdegistónleikar i útvarpssal 18.00 Létt tónlist 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað“ Valgeir G. Vilhjálmsson ræðir við Hjört Guömundsson, kaupfélagsstjóra á Djúpavogi og Má Karlsson gjaldkera um verslunarmál o.fl. 20.00 Harmonikuþáttur 20.30 Eitt og annað um steininn 21.05 íslensk tónlist 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lög- fræðingur sér um þátt um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Farmaður i friði og striði" eftir Jóhannes Helga Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjóferðaminningar I sinar. Séra Bolli Þ. Gustavsson les | O). . 23.00 Á veröndinni 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Mánudagur 12. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónlelkar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu i sumarleyfi" 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Landbúnaðarmál 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.) 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa - Jón Gröndal 15.10 „Vinur i neyð“ eftir P.G. Wode- house 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Davið" eftir Anne Holm 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn Jenna Jensdóttir rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins 20.45 Ur stúdíói 4 21.30 Utvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Danielsson. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sögubrot 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.