Tíminn - 10.07.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.07.1982, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1982. 14 Ijóri Framhaldssagan: Það er f jör á Fiskilæk Þorsteinn og Hersteinn ■ Litlu tvíburabræðurnir hans Jósafats Ara voru skírðir einn sólbjartan sunnudag i júlí. Prestur- inn, séra Sigurður, kom til þeirra heim á Fiskilæk og skírði strákana. Peir hlutu nöfnin Þorsteinn og Hersteinn. Þorsteinn var nefndur í höfuðið á Þorsteini, afa sinum, sem átti heima i Reykjavík, en Hersteinn var nefndur út í loftið, eins og sagt er. Þorsteinn grenjaði allan tímann, en Hersteinn tók athöfninni með jafnaðargeði. Éftir skírnarathöfnina var veisla. Skírnartertan var með grænu marsi- pani og ofan á því voru tvær litlar dúkkur með blá snuð. „Þetta er fín terta,“ sagði Jósafat Ari við mömmu sína. Svo bætti hann sneið á diskinn sinn og settist i sófann við hliðina á Jósafat langafa, sem hressti sig á neftókbaskorni eftir kaffið. - Já, sestu hérna hjá mér, væni minn, sagði Jósafat langafi, og færði sig aðeins svo að rýmra væri um drenginn. f BRAN DARAGÁTU R 11. Veistur hverjir fundu upp koparþráðinn? 2. Veistu af hverju fílarnir synda alitaf með fæturna upp úr vatninu? 3. Af hverju brosa Hafnfirðingar alltaf, þegar þeir fara fram hjá álverksmiðjunni? 4. Hvað sagði þúsundfætlan, þegar henni voru gefnir nýir skór? 5. Veistu af hverju Hafnfirðingar sprauta alltaf sápu á laugardagskvöldum? 6. Veistu af hverju það er ekkert dýr úti í frumskóginum á miðvikudögum nema krókódílar? 7. Veistu af hverju krókódílarnir eru flatir? ■ M r e-fa n þjr- 5íríja -Svif 1 Núi\ \io tali > 1 baKstar F;s Ut fcKur 'uinSopmiiAQim e ijn tua iia(} qb ia(| jy -j, *)!HPis4Bjjmi|Bj BJ* qb IU3 jiiubijj qb jaiJ jy •9 ■inQpi Bfs qb ssacj ux ‘S -JI5J5JB(J punsn^ 'p •jBiunuuaj b jony bj qb ssatj px *£ •buoi|sb3u|s nfýu jjpfa Bj.íaiq qb ssatj jjx 'Z 'áuu.fauiuiy j nQnSoj mas ‘jBjoifs JiaA| 'j :mnjB3BJBpuBjq qja jqa§ Umsjón Anna Kristín Brynjúlfsdóttir Þessar dráttarvélar hafa reynst mjög vel Öryggisgrindur eða öryggishús eftir vali kaup- enda. UTB445 með Duncan húsi 50 ha kr. 119.000,- m/ssk UTB445 meðgrind 50 ha Kr. 109.000 m/ssk. UTB600 meðgrind 60 ha Kr. 120.000 m/ssk. Öll verð eru áætluð og háð breytingum. Góð greiðslukjör HAFÐ SAMBAND VIÐ KAUPFÉLAGÐ EÐA BEINT VIÐ OKKUR VELADEILD SAMBANDSINS Ármula 3 Reyk/avik Simi 38900 Húsavik - nærsveitir Guðmnundur Bjarnason, alþ.maður verður til viðtals í skrifstofu Framsóknarflokksins í Görðum, Húsavik mánudaginn 12. júlí kl. 16-18. Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1982 Vinningaskrá 1. Sólarlandaferð f. tvo m/Samvinnuferðum 1982: nr. 20333 2. Sólarlandaferð f. tvo m/Samvinnuferðum 1982. nr. 00016. 3. -5. Ferða- og veiðivörur frá Sportvali. Kr. 5 þús. hver v.: nr. 00095,16069 og 17924. 6.-10 METABO handverkfæri frá Þýsk-ísl. verzlunarfélaginu, Kr. 5 þús. hver vinningur: nr. 5008,5438,8929,19035 og 19257. 11.-20. SEIKO tölvuúr frá sama fyrirtæki. Kr. 2.500.- hver v.: nr. 00485, 2473, 2756, 3565, 4051, 8222, 8223, 10205, 10861 og 18614. Vinningsmiðum skal framvisa til Stefáns Guðmunds- sonar, skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18, Reykjvavík. Bændur Eigum nokkrar UNIVERSAL 50 og 60 ha. til afgreiðslu strax. verður farin sunnudaginn 25. júlí n.k. Áfangastaður Veiðivötn. Nánari auglýsing fljótlega. Upplýsingar í síma 24480 og á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18. Stjórnirnar. Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Kvikmyndir Sími 78900 FRUMSYNIR Öskarsverðlaunamyndina Amerískur varúlfur í London (An Amerícan Verewolf in London) Það má mej) sanni segja að þctta er mynd í i algjönim sérflokki, enda gcrði JOHN LANDIS þessa mynd, en hann gerði grlnmyndimar Kentucky Fríed, Delta klíkan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrít að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk óskarsverðlaun fyrir förðun I marz s.l. Aðalhlutverk: Davld Naughton, Jenny Agutter og Gríffin Dunne. Sýnd U. 5, 7, 9 og 11. AIRPORT S.O.S. (This ts a Hijack) Framið cr flugrán á Boingþotu. 1 þessari mynd svlfast ræningjarnir cinskis, eins óg I hinum tíðu flugránum scm eru að skc I heiminum I dag. Aðalhlutverk: Adam Roarkc, NeviIIc Brand og Jay Robinson. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. EINNIG FRIJMSÝNING Á ÚRVALSMYNDINNI: Jarðbúinn (The Earthling) RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði I myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig I þessari mynd, að hann er frcmsta bamastjarna á hvita tjaldinu I dag. - Þetta er mynd sem öll 1 fjölskyldan man eftir. Aðalhlutverk: William Holden, Rkky Chroder og Jack Thompson. Sýnd U. 5, 7, 9 KELLY SÁ BESTI (Maðurinn úr Enter the Dragon j er kominn aftur) . Þeir sem sáu I klóm drekvns þurfa llka að sjá þessa. Hrcssileg karate-slagsmálamynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutv. JIM KELLY (Enter the Dragon) HAROLD SAKATA (Goldfmg- er) GEORG LAZENBY Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 11. Á föstu (Going Steady) Mynd um táninga umkringd Ijómanum af rokkinu sem goysaði 1950. Frábær mynd fyrir alla á ðium aldri. Endursýnd k. 5, 7 og 11.20. Fram i sviðsljósið (Being There) (4. mánuður) Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk hún tvenn óskarsverftlaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack Warden. tslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. . Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.