Tíminn - 13.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.07.1982, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1982. „Hvað varð af froskinum sem ég geymdi hérna? Útivistarferðir Helgarfcrðir 16.-18. júli 1. Tungufcllsdalur-Linuvegur - Þjórsár- dalur. Brottför föstud. kl. 20.00. Glæný ferð. Tjaldað í fallegum skógi i Tungufellsdal sunnan Gullfoss. 2. Laxárgljúfur-Hrunakrókur. Einhver fegurstu árgljúfur landsins. Brottför föstud. kl. 20.00 3. Skógar-Fimmvörðuháls-Básar. Brott- för laugard. kl. 8.30. Gist í fjallaskála. 4. Þórsmörk. Uppselt í helgarferð- ina. Næsta ferð 23.-25. júlí. Dagsferðir sunnudaginn 18. júlí. 1. kl.8.00 Þórsmörk-Nauthúsagil. 2. kl.13.00 Grænadyngja-Sog. Litríkt svæði. 14. ferð i kynningu Útivistar á Reykjanesfólkvangi. Ganga f.alla. Sumarleyfisferðir: 1. Þórsmörk. Vikudvöl í friði og ró í Básum. 2. Eldgjá-Strútslaug Pórsmörk. 8 dag- ar. Bakpokaferð með tveimur hvíldar- dögum. Gist í húsum og tjöldum. Nýjar leiðir. 26. júlí - 2. ágúst. Bjarni Össur Jónasson, Asparfelli 10, lést i Landspitalanum 8. júlí. Gisli Þorsteinsson, Geirshlíð, Mið- dölum, andaðist aðfaranótt 8. júli í sjúkrahúsinu Akranesi. Maria Sólveig Helgadóttir, Njálsgötu 49, lést i Landakotsspítala 2. júlí sl. 3. Homstrandir IV. Homvik-Reykja- fjörður. 23.júlí 2. ágúst 3 dagar í Reykjafirði. 4. Borgarljörður eystri -Loðmundar- fjörður 4-12. ágúst. 5. Hálendishringur. 11. dagar i ágúst. Skemmtilegast öræfaferðin. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606. SJÁUMST. Ferðafélagið Útivist. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Ingimundur Guðmundsson og Oddný S. Magnúsdóttir. Þau voru gefin saman af séra Gunnari Kristjánssyni í Laugarneskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Esjugrund 42 Kjalamesi. Ljósmynd MATS - Laugavegi 178. gengi ísiensku krónunnar Gengisskráning — 08. júlí 1982 kl. 9.15 Kaup Sala 01-BandarikjadoUar ..11.698 11.732 02-Sterlingspund ..20.004 20.062 03-Kanadadollar 9.095 04-Dönsk króna .. 1.3477 1.3516 05—Norsk króna .. 1.8292 1.8346 06-Sænsk króna .. 1.8874 1.8929 07—Finnskt mark 2.4523 08—Franskur franki .. 1.6778 1.6827 09-Belgískur franki .. 0.2436 0.2443 10-Svissneskur franki .. 5.4542 5.4701 11-Hollensk gyllini .. 4.2208 4.2331 12-^Vestur-þýskt mark 4.6695 13-ítölsk líra 0.00834 14-Austurriskur sch 0.6638 0.1376 16-Spánskur peseti 0.1039 17-Japansktyen 0.04527 Í8-Írsktpund * 16.073 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 12.6710 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júnl og ágúst. Lokaöjúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrirfatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, ; slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprtl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, 1 slmi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel- tjamarnes, slmi 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveltubilanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavlkog Seltjamar- nes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, slmi 11414. Keflavlk, slmar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Slmabllanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist 105. Bllanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarttringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum titfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatlmar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karia. Uppl. I Vesturbæjariaug I síma 15004, I Laugardalslaug I sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjðrður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opln alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I apríl og sunnudögum. Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvðldferðir á október verða mal, júnl og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir' alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl slmi 2275. Skrifstof- an Akranesi slmi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk slmi 16050. Slm- * svarl I Rvík slmi 16420. I ■ t þættinum „Síðdegis í garðinum“ leiðbeinir Hafsteinn Hafliðason um garðrækt og svarar fyrirspumum frá hlustendum um gróður og ræktun. Útvarp kl. 16.50: í garðinum’ — með Hafsteini Hafliðasyni ■ „Siðdegis í garðinum" nefnist þáttur i umsjá Hafsteins Hafliða- sonar garðyrkjumanns sem er á dagskrá útvarps kl. 16.50. Þátturinn er tíu mínútna langur, og er hann á dagskrá vikulega í sumar og eitthvað fram á haustið. Að sögn Hafsteins verður í þættinum í dag svarað fyrirspurn hlustanda um vetrargeymslu lauka, en fjölmargar fyrirspurnir hafa borist þættinum. „Fyrirspumimar em um ýmis efni, þó aðallega um vandamál sem upp koma í garðrækt, svo sem, hvernig eigi að losna við lýs og annan óþrifnað af trjám og matjurtum, hvernig sé best að flytja jurtir og tré, hvaða trjátegundir henti best og annað i þeim dúr“ sagði Hafsteinn. „Þættirnir fjalla annars um allt sem lýtur að gróðri og garðrækt. Ég hef verið að fjalla öðrum þræði um sumarbústaðalönd, auk þess að svara fyrirspurnum hlustenda, og ég mun koma inn á þau mál í þættinum“ sagði Hafsteinn að lokum. _SVJ útvarp Þriðjudagur 13. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. 8.15 Veðurfregnir.Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu i sumarleyfi" 9.20Tónleikar. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir.-10.10 Veðurfregnir 10.30 ísienskir einsöngvarar og kór- ar syngja 11.00 „Áður fyrr á árunum“ 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa - Ás- geir Tómasson. 15.10 „Vinur (neyð“ eftir P.G. Wode- house 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Davið“ eftir Anne Holm 16.50 Siðdegis I garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00.Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Áfangar 20.45 íslandsmótið í knattspyrnu: KR-ísafjörður Hermann Gunnars- son lýsir síðari hálfleik á Laugardals- velli. 21.45 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Danielsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni 23.00 Kammertónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir.Forustugr. dagbl (útdr.). Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu i sumarleyfi" 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Sjávarútvegur og siglingar 10.45 Morguntónleikar 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra 11.30 Létttónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Vinur i neyð“ eftir P.G. Wode- house 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn 16.40 Tónhornið 17.00 íslensk tónlist 17.15 Djassþáttur. 18.00 Á kantinum 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Tónlist fyrir saxófón 20.25 „Hugurinn leitar vfða“ 20.45 íslandsmótið f knattspyrnu: Valur-Akranes. Hermann Gunnars- son lýsir síðari hálfleik á Laugardals- velli. 21.45 Útvarpssagan: „Járnbiómið“ eftir Guðmund Danlelsson. 22.35 „Rithöfundurinn Pálmar Sig- tryggsson heimsækir 20. öldina“ Smásaga eftir Benóný Ægisson. 23.00 Að stjórna hljómsveit Páll Heið- ar Jónsson ræðir við hljómsveitar- stjórana David Measham og Gilbert Levine, og Guðnýju Guðmundsdóttur konsertmeistara. Samtölin fara fram j á ensku. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.