Tíminn - 16.07.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.07.1982, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ1982 z í spegli tímans Umsjón: B.St. og K.L. STJÖRNUR DflLLflS STANDA í STRÖNGU ■ Enn eru Dallas-þættimir í fullu fjöri úti i hinum stóra heimi og virðist lítið lát á vinsxldum þeirra. Þá þykir aðdáendum þeirra ekki siður varið í að hnýsast i einkamál leikaranna, sem þar fara með stærstu hlutverkin. Nú beinist sviðsljósið aðal- lega að Charlene Tilton, sem fer með hlutverk Lucy. Hnátan gekk í hjónaband í vor og sögðu þeir, sem fróðastir era, augljóst, að hún hefði verið komin minnst tvománuði á leið. Hún mun þá hafa verið á báðum áttum um , hvort hún ætti að ala baraið eða láta eyða fóstrinu, þar sem hún mat Idutverk Lucy svo mikils, að hún vildi alls ekki missa það. Bamcignin átti þvi að vera á valdi framleiðendanna. Þeir bragðust vel við óléttunni og létu bara Lucy verða ófriska líka! ■ Larry Hagman er „prinsip“maður, þvcröfugt við JR. Og Linda Gray er ekki eins áhyggjulaus núna og á myndinni. ABBA vas- ast í pólitík ■ Þingkosningar fara fram í Svíþjóð þann 19. september nxstkomandi og er kosninga- baráttan þegar hafin. Eitt aðalkosningamálið eru hinir svonefndu launþegasjóðir og eiga þar margir hagsmuna að gæta. Þeirra á meðal er stóreignafyrirtxkjasamsteyp- an ABBA, sem hyggst ekki sitja aðgerðarlaus, heldur láta rækilega til sín taka í þessu máli. - Ef launþegasjóðirair hefðu verið fyrir hendi i ár, hefði plötufyrírtæki ABBA, Polar, orðið að greiða 19 milljónir sænskra króna i þá, segir Stikkan Anderson, forstjóri fyrirtækjasamsteypunnar. ABBA Ixtur til sín taka i kosningabaráttunni i Sviþjóð. Og ég ef enga trú á, að sjóðimir geti betur gætt þess- ara fjármuna, en við nú þegar gerum. Þessar sjóðastofnanir skipta marga listamenn hríka- legu máli og margir þeirra gera sér ekki einu sinni i hugarlund, hve miklir fjármunir era hér í húfi fyrír þá. Margir listamenn hafa þvi tekið saman höndum og hyggj- ast efna til mikiUar mótmæla- hátiðar á skemmtistaðnum Gröna Lund í Stokkhólmi hálfum mánuði fyrir kosning- araar. Meðal þeirra eru ABBA sem um langt skeið hafa ekki komið fram saman opinber- lega. Reyndar hafa ABBA einu sinni áður gert sig líkleg til að koma fram á pólitiskum vett- vangi, en það var í sjónvarps- þættinum fræga og umdeilda um Pólland. En þegar til kom lagði Reagan Bandaríkjafor- seti ekki blessum sina yfir atriði hljómsveitarinnar, svo að það var fellt út úr þættinum. Nett taska í sólbaðið ■ Nú er búið að sanna það visindalega, að á opinberum baðströndum i Danmörku sé algerlega klæðalaust fólk i miklum meiríhluta. Því fylgja náttúrlega ýmis vandkvæði. T.d. eru ýmsir smáhlutir, sem fólk getur iUa veríð án, s.s. sigarettur, bíllyklar, smáaurar o.s.frv., og hvar á að geyma þá, þegar ekki er um neina vasa að ræða eða aðrar hirslur? A meðfylgjandi mynd hefur stúlkan leyst vandann með þvi að fá sér litla og netta „strandtösku“. Hún er þægi- leg í notkun og ekki skyggir hún á óhóflega stóran blett á líkama stúlkunnar! ■ Taskan sú ama rúmar nokkra smáhluti, en vonandi er stúlkan ekki kvefuð, þvi að tæpast er gert ráð fyrír vasa- klútum i þessari litlu tösku. En þá eru bara aðrar blikur komnar á loft heima hjá Lucy. Sagt er, að eiginmaðurínn, söngvarinn Johnny Lee, sé . orðinn hundleiður á hjóna- bandinu og Charlene. Hann segist aUtaf hafa veríð frír og frjáls og alls ekki vera sáttur við afbrýðisemi Charlene. Reyndar fer hann heldur frjálslega með sannleikann, þvi að hann hefur haldið þvi fram, að hann hafði aldrei verið giftur áður, en nú hefur komið i ljós, að ekki bara hefur hann verið giftur, heldur á hann tvítugan son! En kunningjar hans segja, að hann biði bara fæðingar baras- ins, sem á að verða i septem- ber, en síðan ætli hann sina leið. O þá er það Linda Gray, sem leikur Sue Ellen. Hún á i sinum vanda lika, þar sem hún ■ Aumingja Charlene TUton. Hvers virði eru frægð og frami, þegar eiginmaðurinn er orðinn hundleiður á henni eftir fárra mánaða hjónaband? stendur í málaferlum þessa dagana. Bílaleigufyrirtæki i New York hefur kært hana fyrír að hafa ekki staðið í skUum og borgað reikninga fyrír þjónustu veitta í fyrra. En Larry Hagman, sem leikur hinn óprúttna JR, hvað er hann að bardúsa þessa dagana? Hann hefur helst unnið það sér tU frægðar upp á síðkastið að afþakka tilboð ■ Jane Fonda leggur gjorva hond a margt, en stærsti sigur hennar i lífinu væri, ef henni tækist að gera mann sinn að forseta Bandaríkjanna. HVAÐ VAR JANEFONDA AÐ GERA í LÍBANON? ■ Jane Fonda er athafnasöm ýmsum spánskt fvrir sjónir, kona og full af réttlætiskennd hversu sátt Jane er við striðs- og sannfæringu, sem hún lætur rekstur Israelsmanna i annarra ekki liggja i láginni. Hún hefur manna landi, miðað við fyrrí löngum látið til sín taka yfirlýsingar hennar, þegar aðr- pólitisk málefni, sem verið ar þjóðir hafa átt i hlut. En hafa umdeild, og er t.d. afstaða hver er skýringin? hennar i Vietnamstríðinu Illgjarnar tungur vilja dæmi um það. Þá bakaði Jane meina, að Jane sé með þessu sér reiði margra landa sinna. að undirbúa jarðveginn fyrir Og nú er Jane enn á ný að pólitiska framtið manns síns, blanda sér inn i alþjóðleg en hann sækist nú eftir að deilumál og þá er spurningin, komast í framboð til ríkisþings i hvemig jarðveg fellur afstaða Kaliforniu. Er sagt, að Jane sé hcnnar nú, meðal Bandaríkja- framsýn kona og geri sér jafnvel vonir um, að á sinum tima setjist maður hennar i forsetastól Bandaríkjanna. En þangað á enginn greiða leið, sem ekki ávinnur sér stuðning Gyðinga i Bandaríkjunum, sem bæði eru fjölmennir, auðugir og valdamiklir. Jane var nýlega á ferð i hinu stríðshrjáða Líbanon ásamt manni sinum, Tom Hayden, og nutu þau óspart gestrísni sigurvegaranna i átökunum þar. Israelsmanna. Kemur upp á eina og hálfa milljón króna um að koma fram í mjólkurauglýsingum í sjón- varpi. - Eg þoli aUs ekki mjólk eða nokkuð það, sem unnið er úr mjólk. Hvernig er hægt að ætlast til, að ég mæli með einhverju, sem ég hef megn- ustu andúð á? segir hann. Varla hefði svona sannfæring staðið JR fyrir þrífum, þegar slíkir fjármunir voru i húfi! hún er svo ánægð með sig í kisuhlutverkinu. Enn ein „kisan” ■ Skólastúlkan Jackie Harm- an var valin í hlutverk „Hvitu kisu“ i söngleiknum „Cats“ (Kettir) í London. Það þurfti að ráða í eitt af aðalhlutverk- unum vegna forfalla og voru yfir 500 stúlkur prófaðar, en Jackie varð fyrir valinu. Jackie Harman er 17 ára skólastúlka frá Flackwell Heath i Buckinghamshire. Hún var á skólastyrk við nám i London, þegar hún fékk hlutverkið. Hún hafði ekki fullgilt stéttarfélags-skirteini, þar sem hún var enn við nám, og þess vegna var vafamál hvort hxgt væri að ráða hana í stórt hlutverk á leiksviði. Sérstakur fundur var haldinn til að taka mál hennar fyrir, og varð úrskurður fundaríns sá, að hún fékk fullgilt skirteini. „Eg varð svo hamingjusöm þegar ég heyrði fréttimar“, sagði Jackie. Hún byrjaði samstundis æfingar, þvi hún hafði aðeins tvær vikur til að læra hlutverkið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.