Tíminn - 16.07.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.07.1982, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ1982 Amerisk baggafæribönd ÞDRf ÁRMÚLA11 CAV Startarar Vorum að fá uppgerða CAV startara fyrir: Perkins, G.M.C. Bedford, Leister, L. Rover diesei Ursus dráttarvélar. Gott verð. Fyrri pantanir óskast staðfestar. ÞYRILL S. F. Hverfisgötu 84, IÖ5 Reykiavik. Simi 29080 Heyvagnar Próf við Háskóla íslands vorið 1982 B.S. - próf i stærfræði (4) Björn R. Björnsson Friðrik Aðalsteinn Diego Gunnlaug B. Ottesen Lárus H. Bjarnason B.S. - próf i tölvunarfræði (4) Bjarni Júliusson Hannes Rúnar Jónsson Hulda Guðmundsdóttir Ólafur Ólafsson B.S. - próf i eðlisfræði (3) Guðmundur I. Þorbergsson Gunnlaugur Björnsson Þórður Arason B.S. - próf i jarðeðlisfræði (2) Héðinn Valdimarsson Kristin S. Vogfjörð B.S. - próf í matvælafræði (2) Baldur Jón Vigfússon Hákon Jóhannesson B.S. - próf i liffræði (9) Bjarni Jónsson Hilmar Malmquist Jóhann H. Sigurðsson Jón M. Einarsson Jón H. Ingimundarson Karl R. Karlsson Maria H. Maack Sigmar A. Steingrimsson Sigurður Skarphéðinsson B.S. - próf i jarðfræði (2) Gunnar Baldursson Ragnheiður Ólafsdóttir B.S. - próf i landafræði (3) Gunnar H. Ingimundarson Magnús V. Benediktsson Sigurkarl Magnússon B.A. - próf i félagsvisindadeild (15) Agúst Magnússon Asgerður Kjartansdóttir Benedikt Sigurðarson Bryndis Valgarðsdóttir Grimhildur Bragadóttir Guðbjörg Vilhjálmsdóttir Guðrún L. Blöndal Gunnar Ágúst Gunnarsson Helgi Gunnlaugsson Hildigunnur Gunnarsdóttir Kristján Sturluson Rúnar Vilhjálmsson Sigmar V. Þormar Sigríður Friðriksdóttir Þóra Stefánsdóttir Hár og fegurð ■ Tímaritið Hár & fegurð er komið út og hefur nú verið stækkað um 8 síður. Blaðið er að þessu sinni helgað nýjungum víða að úr heimi hártískunn- ar, en einnig Parisartiskunni sérstak- lega, svo og mannlífi í París, en þangað leitaði fréttamaður blaðsins fanga að þessu sinni. Meðal annars er heimsókn til íslenska málarans Errós, sagt frá íslenskri fyrirsætu í París, Tanyu, og ungum upprennandi listmálara, Nicho- lai, svo eitthvað sé nefnt. Þá er sagt frá heimsmeistarakeppni hárgreiðslufólks sem fór fram i Paris fyrir nokkru. Hár & fegurð er eina blað sinnar tegundar á fslandi. Sjávarfréttir nr. 2,1982, er komið út. Meðal efnis eru vangaveltur um skuldbreytingu i formi rikisstyrks og því lýst yfir, að ástandið hafi aldrei verið hrikalegra, rætt er um ýmsa óvissuþætti um ástand fiskistofn- anna, starfsskilyrði sjávarútvegs eru i brennidepli. Sveinn Jónsson verkfræð- ingur skrifar grein, sem nefnist Nýtt átak i athugunum á nýtingu aukaafurða í fiskiðnaðinum, farið er á kolmunnaveið- ar með Færeyingum, dr. Björn Dag- bjartsson lýsir því, hvernig kaupin gerast á eyrinni i þróunarlöndum, rætt er um fiskverð og aflabrögð, sagt er frá mikilli tæknivæðingu hjá Sandblæstri í Hafnarfirði, en nú tekur um viku að blása og zinka meðal-vertíðarbát þar, sagt er frá spamaði við notkun oliunýtni- mæla og nýjung í plastkörum á vegum Sambandsins. Tískublaöiö Líf 2. tbl., 5. árg. er komið út. Meðal efnis má telja að rætt er við Lacey Ford um fyrirsætukeppnina, Helga Kress skrifar hugleiðingar um kvennamenningu og íslendingasögur, síðari grein, Sólveig K. Jónsdóttir skrifar um kvikmyndina Reds, Jakob S. Jónsson skrifar um leiklist, Andrea Jónsdóttir ritar um sigilt popp, Óli Tynes á grein, sem hann Á tvöföldum 16“ hjólum. Lengd 5-6 metrar. Upplýsingar i sima 91-33700. Skyldfólki mínu öllu og vinum þakka ég hlýjar kveðjur, vinsemd og gjafir í tilefni 60 ára afmælis míns 12. júlí s.l.. Guð blessi ykkur öll. Lilja Þórarinsdóttir, Grund. apótek Kvöld- nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavik vikuna 16. til 22. júlí er I Borgar Apóteki. Elnnig er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, næ'.ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessavörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga trá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaiur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll slml 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið síml 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkviliö 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli helur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla * Slysavarðstofan i Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aöeins aö ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins Irá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sími 76620. Opið ermilli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogl: Heimsóknar- tlmi mánudaga tilföstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðlngarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tilkl. 20. Vlstheimillð Vlfllsstöðum: Mánudaga tll laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsaln er opið Irá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrlmssafn Bergstaöastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þinghollsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til aprll kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.