Tíminn - 17.07.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.07.1982, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1982 Allt sem bílinn þinn dreymir um færðu hjá okkur Sílsalisti Gúmmílisti Bón & þvottur Trim-Line Skreyting Grjótgrind ...og þú slærð í gegn.... Bílavinir Ís-Berg sf, sími 12285, Grettisgötu 18. Opið á laugardag kl. 9-4 og sunnudag kl. 1-4 Auglýsiðí Timanum Mynd- og handmenntakennari óskast að Álftanesskóla í Bessastaðahreppi. Kennslugreinar: teikning, handavinna og smíði alls 16-20 vikustundir. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn, Sími: 53828. Innheimtustjóri Umsóknarfrestur um stöðu innheimtustjóra Kefla- víkurbæjar framlengist til 15. ágúst n.k. Bæjarstjórinn í Keflavík Hafnargötu 12. Tilkynning frá ríkisskattanefnd Ríkisskattanefnd hefur flutt aðsetur sitt að Laugavegi 118, Reykjavík. Inngangurfrá Rauð- arárstíg. Símanúmer er óbreytt. Ríkisskattanefnd. Húsaeinangrun um landið Norð-austurland ðir Við hugsum okkur til hreyfings Húsaeinangrun hefur nú ein- angrað á Seyðisfirði, Norðfirði, Eskifirði, og er á Reyðarfirði á leið til Egilsstaða. Ráðgert er að koma á norð- austurhornið ef næg þátttaka næst,í þessari röð, Kópasker, Raufarhöfn, Þórshöfn, Vopnafjörð, Borgarfjörð og nær- liggjandi sveitir. Leitiðtilumboðsmannaáþess- íi um stöðum eða Húsaeinangrun. Aðferðin er einföld. Við borum lítið gat í veggi og gólf og blásum „ROCKWOOL" steinull inn í tóm holrúm með 70 kg þrýstingi á rúmmetra. Þessi aðferð sparar ótrúlega mikinn tíma og fyrirhöfn. „Rockwool“ steinull er í svokölluðum A-gæðaflokki. Hún er vatns fráhrindandi og mjög eldþolin. Nánari upplýsingar veittar í síma Frystihús - Verktakar Til sölu eða leigu International, árg. '74, 36 sæta - auk stæða., 8 cyl. bensinvél, vökvastýri, 5 glra kassi, skoðaður ’82. Upplýsingar I simum 14694 og 10821.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.