Tíminn - 17.07.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.07.1982, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1982 11 HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTlG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) iþróttir Tímapantanir / stma 13010 @ BRIDGESTONE Pi • I • i n«| Nú eru fyrirliggjandi hjá hjólbaróasölum um land allt Bridgestone diagonal (ekki radial) hjólbaröar meó eóa án hvíts hrings. 25 ára reynsla Bridgestone á íslandi sannar öryggi og endingu. Gerió samanburó á veröi og gæóum. ■ Elmar Geirsson skapaði oft usla i vörn KR i gærkvöldi, einkum i síðari hálfleik. KA sigraði KR stórt NOTAR ÞÚ RÉT y^ERCWR ■ KA vann sinn fyrsta sigur á heimavelli sinum í 1. deildinni í gærkvöldi þegar liðið lagði KR að velli 3:0. Sigur norðanmanna var í stærsta lagi þvi KR-ingarnir réðu gangi leiksins lengstum, en tókst ekki að nýta yfirburði sína úti á vellinum til marka. Um miðbik fyrri hálfleiks tók KA forustuna. Ragnar Rögnvaldsson fékk sendingu þar sem hann var staddur rétt utan vítateigs KR. Hann sendi boltann i samskeyti marks Reykvíkinganna með sannkölluðu þrumuskoti, 1-0. Sann- kallað glæsimark. Norðanmenn bættu við öðru marki þegar um 15 min. voru af seinni hálfleik. Elmar tók aukaspyrnu, gaf á Eyjólf, sem sendi knöttinmn fyrir KR-markið. Þar kom Gunnar Gíslason aðvífandi og hann skoraði með föstum skaila neðst í mark KR-inganna, 2-0. Þriðja mark KA kom síðan á 75. min. Elmar, Gunnarog Ragnar léku skemmtilega saman og sókninni lauk með því að Ragnar sendi boltann í KR-markið með föstu skoti frá vitateigshorni, 3:0. Vörn KA var geysisterk að þessu sinni með þá Erling Kristjánsson og Harald Haraldsson sem bestu menn. Þá var gaman að sjá hve vel KA-menn nýttu þau færi sem þeir fengu í leiknum. KR-ingarnir voru óheppnir að tapa þessum leik svo stórt, en lið sem ekki skorar mörk getur ekki unnið leik. Sæbjörn Guðmundsson var nokkuð áberandi i KR-liðinu, skemmtilegur leikmaður með auga fyrir nettum samleik. GK/IngH interRent car rental Bílalelga Akuréyrar Akureyri Reykjovik I Skoðið rúmin í rúmgóðri verzlun „Rúm,’-bezta verzlun himlsins f t“ Góðir skilmálar Betri svefn JN6VAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 RE YKJAVIK SIIVII 81144 OG 33530 SérverzJun með rúnj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.