Tíminn - 18.07.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.07.1982, Blaðsíða 19
19 SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1982 messur Guðsþjónustur! Reykjavíkurprestakalli sunnudaginn 18. júli 1982. Ásprestakall Laugardagur 17. júli: Dalbrautarhei- mili, guðsþjónusta kl. 10.30. sunnudagur 18. júli: Messa að Norðurbrún 1, kl.ll. Miðvikudagur 21. júlí: Hrafnista, helgistund kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja Messa kl. 11. Sr. Jón Ragnarsson predikar, organleikari Ouðni Þ. Guðmundsson. Altarisganga. Sóknar- nefndin. Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Fermt verður i messunni íris Björg Ólafsdóttir frá Wels i Austurríki, p.t. Lönguhlíð 19, Reykjavik. Altarisganga. Organleikari Gústaf Jóhannesson. Kl. 18.00 á sunnudag, orgeltónleikar. Gústaf Jóhannesson leikur á orgelið í 30-40 mínútur. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Gísli Brynjólfs- son predikar, sr. Jón Kr. ísfeld þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknar- presta. Fella- og Hólaprestakall Ef veður leyfir verður messað úti í garðinum við Aspar- og Æsufell kl. 11. Sr. Hreinn Hjartarson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Sunnudagskvöld kl. 20.30, tónleikar, Manuela Wiesler leikur á flautu. Þriðjudagur kl. 10.30, fyrirbænaguðs- þjónusta, beðið fyrir sjúkum. Landsspitalinn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Neskirkja Sunnudagur 18. júlí, guðsþjónusta kl. 11. Félagsstarf aldraðra: Fjögurra daga ferð sem hefst miðvikudginn 21. júlí til Akureyrar, Húsavíkur og i Mývatns- sveit. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði i síma 16783 kl. 17-18 alla virka daga. Sr. Frank M. Halldórsson. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN Verktakar - Húsbyggjendur Geri tilboð I stór og smá verk Ákerman beitagrafa H 12-,23 tonn Up,p|ýsinaar i sima 43484 DONSK Nafn Heimilisfang Eg óska eftir að fá sendar nánari upplýsingar um AMBASSADOR- | |_ TEKK útihurðina mér að kostnaðarlausu. iFÍDÖ! LE/KFANGA VERSLUN \ HALL VEIGA RSTÍG 1 SÍMI26010 TJ ÆVINTÝRAHEIMUR BARNANNA SENDUM í PÓSTKRÖFU. V___________________________J Leitið nánarí upplýsinga strax í dagi Ambassador-tekk umboðið THUGIÐ 1. AMBASSADOR-TEKK útihurðirnar eru byggðar upp á stálramma, sem tryggir, að þær breyta sér aldrei. 2. Hurðin er 7.5 cm á þykkt og með orkusparandi einangrun. 3. Framhlið hurðarinnar er fallega útskorin úr massívu tekki. 4. Hurðarkarmar eru úr massívri EIK m/sérstökum ÞÉTTILISTUM 5. Hurðirnar eru afgreiddar beint frá verksmiðjum okkar í Danmörku tilbúnar til uppsetningar. 6. Við greiðum flutningskostnað hvert á land sem er! 7. Greiðslukjör — staðgreiðsluafsláttur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.