Tíminn - 20.07.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.07.1982, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI1982 ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI 1982 íþróttir íþróttir Reykjavíkurleikar, Landskeppni, Island-Wales Island tapadi fyrir Wales 13.99 sek. 14.46 “ 15.01 “ 10.1 sek. 10.3 “ 10.3 “ 10.5 “ 20.06 m 15.94 m 14.54 m 13.08 m 19.48 m 2.09 m 2.03 m 1.95 m 1.95 m 10.1 Islenska karlaliðið í frjálsum iþróttum tapaði fyrir þvi welska i landskeppni á Laugardalsvelli um helgina síðustu, 97-108. Okkar menn voru ekki ýkja langt frá sigri þrátt fyrir nokkurn stigamun, því að í sumum greinum hefði landinn getað náð í mun fleiri stig. En það var aðallega i lengri hlaupunum sem Walesbúarnir tryggðu sigurinn, þeir sigruðu tvöfalt i öllum langhlaupunum. Kúluvarp: 1. Óskar Jakobsson, í 2. Vésteinn Hafsteinsson, í 3. Shaun Pickering, W 4. Paul Edwards, W Gestir: 1. Dean Crouser, USA 2. SergeyGavryushin,Sovétr. 19.40 m 3. Helgi Þ. Helgason, USA 15.70 m 4. Pétur Guðmundsson, HSK 14.97 m Hástökk: 1. Trevor Llewelyn, W 2. Unnar Vilhjálmsson, í 3. Stefán Friðleifsson, í 4. Andrew Mclver, W Óskar kastaði yfir 20 m og tryggði sér sigurinn. Virðist hann vera mun sterkari í kúluvarpinu en kringlukastinu þessa dagana. 10000 m hlaup: 1. Denis Fowles, W 2. Keneth Davies, W 3. Sig. P. Sigmundss., í 4. Sighvatur D. Guðmundsson, í Gestur: 1. Christer Henell, Svíþj. 30:50.2 “ Sigurður reyndi að „hanga í“ Kenneth Davies og tókst honum það fram í mitt hlaup. Þá varð hann að gefa eftir og Walesbúinn náði góðu forskoti. Kringlukast: 1. Vésteinn Hafsteinss., í 2. Óskar Jakobsson, f 3. Paul Edwards, W 4. Shaun Pickering, W Gestir: 1. John Powell, USA 2. Knut Hjeltnes, Noregur 3. Dean Crouser, USA 4. Art Burns, USA 5. Erlendur Valdimarss., í Hérna stálu gestirnir algjörlega sen- unni. Var stórgaman að fylgjast með þessum sterku köppum i keppninni. Bums kastaði t.d. rúma 69 metra í síðasta kasti sinu, en gerði ógilt. Óskar náði sér ekki á strik, flest kasta hans voru ógild. Bæði liðin gerðu ógilt í 4x100 m. boðhlaupi. Langstökk: 1. Kristján Harðarson, í 7.43 m 2. Richard Jones, W 7.13 m Keppnin hófst ekki gæfulega fyrir landann. Þorvaldur Þórsson rak sig í grind i 110 m. gr.hl. og hætti keppni. Þar fóru dýrmæt stig í súginn. Úrslit í hlaupinu urðu þessi: 1. Berwyn Price, W 2. Nigel Walker, W 3. Stefán Þ. Stefánsson, í 4. Þorvaldur Þórsson, í 100 m hlaup: 1. Dave Roberts, W 2. -3. Mark Owen, W 2.-3. Sigurður Sigurðsson, f 4. VilmundurVilhjálmsson, f Gestur: 1. Nikolai Sidorov, Sovétr. Ótrúlegur timi enda var meðvindur of mikill. En það var gaman að fylgjast með köppunum hlaupa á „heimsklassa- tíma“. 1500 m hlaup: 1. Tony Blackwell, W 2. Jón Diðriksson, í 3. GunnarP. Jóakimsson, 4. John Davies, W Gestur: 5. BrynjólfurHilmarssonJ 4:01.3 “ Jón gerði mikil „taktísk mistök" í þessu hlaupi, hann hóf endasprettinn alltof seint. Var mikið rætt manna á meðal á vellinum um hlaup þetta, mikið spekúlerað. 400 m hlaup: 1. Oddur Sigurðsson, 2. Egill Eiðsson, f 3. Malcolm James, W 4. Mark Thomas, W Skemmtilegt hlaup hjá þeim Oddi og Agli, tveimur í hópi mestu keppnis- manna ísienska liðsins. Oddur hljóp mjög geyst af stað og „teymdi" síðan Egil áfram á endasprettinum. Svona eiga menn að vinna saman í landskeppni. 3:54.1 mín 3:54.1 “ 3:55.9 “ 3:58.6 “ 29:30.2 mín 30:39.0 “ 31:50.4 “ 35:29.4 “ 48.79 sek. 49.32 “ 49.54 “ 50.52 “ 56.95 m 54.46 m 42.70 m 36.05 m 67.34 m 64.24 m 61.90 m 58.55 m 54.48 m 3. Steve Brown, W 7.09 m 4. Stefán Þ. Stefánss., í 6.99 m Kristján er iðinn við kolann þessa dagana og hjó nærri íslandsmeti Vil- hjálms Einarssonar, 7.46. En meðvind- ur var of mikill svo að afrek Kristjáns fæst ekki staðfest. Vonast var til að Jón Oddsson myndi keppa, en hann var með fótboltaliði ísfirðinga í Eyjum á sama tíma. Jón hefði getað tryggt íslandi tvöfaldan sigur i langstökkinu. Eftir fyrri dag landskeppninnar voru Walesbúar með eins stigs forystu, 50 stig gegn 49 stigum íslands. Þorvaldur Þórsson bætti fyrir mistök- in í 110 m. grhl. þegar hann sigraði nokkuð örugglega i 400 m grindahlaupi, sem varfyrsta greinin seinni keppnisdag- inn. 400 m grindahlaup: 1. Þorvaldur Þórsson, f 54.12 sek. 2. Neil Hammersley, W 54.30 “ 3. Derek Fishwick, W 55.02 “ 4. Stefán Hallgrimss., f 56.77 “ 200 m hlaup: 1. Mark Owen, W 21.25 sek. 2. Oddur Sigurðsson, í 21.26 “ 3. Sigurður Sigurðss., f 21.63 “ 4. Tim Jones, W 21.75 “ Gestur: 1. Nikolai Sidorov, Sovétr. 20.94 “ Oddi tókst ekki að sigra, hann missti Walesbúann of langt framúr sér i byrjun og náði honum ekki. En naumt var það. 800 m hlaup: 1. Phil Norgate, W 1:52.34 min 2. Garth Brown, W 1:52.51 “ 3. Gunnar P. Jóakimss., í 1:54.07 “ 4. GuðmundurSkúlason,í 1:54.31 “ Gestir: 1. Magnús Haraldss., FH 1:57.31 “ 2. Brynjólfur Hilmarsson, UÍA 1:58.42 “ Walesbúamir sigmðu örugglega í 800 m. hlaupinu. Líklegt er að 1500 m hlaupið hafi setið i Gunnari Páli, en þrátt fyrir það náði hann ágætum tima. Það er svo e.t.v. annað mál hvort ekki hefði verið skynsamlegast að láta Jón Diðriksson hlaupa 800 m hlaupið. Hann hefði átt sigurinn næsta visan. Jón hljóp 5000 m og varð talsvert langt á eftir Walesbúunum þar. 5000 m hlaup: 1. Tony Blackwell, W 14:11.6 mín 2. Chris Buckley, W 14:15.4 “ 3. Jón Diðriksson, í 14:38.5 “ 4. Einar Sigurðsson, í 16:23.7 “ Gestir: 1. Crister Henell, Svíþjóð 14:41.5 “ 2. Gunnar Holm, Sviþjóð 14:47.4 “ Spjótkast: 1. Einar Vilhjálmsson, í 73.62 m 2. Colin McKenzie, W 67.28 m 3. Unnar Garðarsson, í 66.52 m 4. Graliam Robinson, W 59.72 m Gestur: 1. Hreinn Jónasson, UBK 65.02 m Einar sigraði örugglega i i spjótkast- í karlaf lokki ■ Óskar Jakobsson i kringlu- kastinu. Á innfelldu myndunum eru John Powell (t.v.) og Art Bums (t.h.). Myndir: ' í 15.24 m 14.22 m 14.02 m 13.94 m 9:01.6 mín 9:36.5 “ 9:45.0 “ 10:21.6 “ inu, en á óvart kom stórgóður árangur Unnars. hann á góða möguleika á að kasta 70 m í sumar. Þá vakti Hreinn Jónasson athygli. Þrístökk: 1. David Woods, W 2. Richard Jones, W 3. Guðmundur Nikuláss., í 4. Unnar Vilhjálmsson, í 3000 m hindrunarhlaup: 1. John Davies, W 2. Andrew Bamber, W 3. Ágúst Ásgeirsson, í 4. Sigfús Jónsson, í Ágúst hékk i Bamber lengi vel, en varð að gefa eftir. Hlaupstjóri leikanna, Sigfús Jónsson, varð að bregða sér gaddaskóna og skokka með til þess að hala inn dýrmæt stig fyrir fsland. Sleggjukast: 1. Shaun Pickering, W 2. Erlendur Valdemarss., f 3. Óskar Jakobsson, í 4. Paul Edwards, W Gestir: 1. John Powell, USA 2. Dean Crouiser, USA Stangarstökk: 1. Sigurður T. Sigurðss., í 2. Kristján Gissurarson, í 3. Brychan Jones, W 4. Paul Edwards, W Gestir: 1. Nat Durham, USA 2. Sigurður Magnússon, ÍR 3. Óskar Thorarensen, KR Sigurður átti ágætar tilraunir við 5.01 m. en tókst ekki að stökkva þá hæð. Gaman var að fylgjast með Bandaríkja- manninum og munaði minnstu að hann væri búinn að stökkva 5.50 m. Það hefði verið frábært afrek i slæma veðrinu í Laugardalnum. 4x400 m boðhlaup: 1. ísland 3:16.44 2. Wales 3:18.54 Skemmtilegasta greinin á þessari miklu frjálsíþróttahátíð í Laugardaln- um. Þorvaldur Þórsson hljóp fyrsta sprettinn fyrir fsland og hann mátti sín ekki mikils gegn besta manni Wales, James, og skilaði keflinu um 10 m. á eftir honum. Guðmundur Skúlason hélt í við Walesbúann á næsta spretti, vann e.t.v. örlítið á. Þá var komið að þeim mikla keppnismanni Agli Eiðssyni. Hann hljóp geysivel og var búinn að draga „sinn“ Walesbúa uppi er hann skilaði keflinu til Odds Sigurðssonar. Oddur hljóp rétt á eftir Thomas, geystist siðan framúr honum er um 150 m voru i mark og sigraði örugglega. Lokatölur i stigakeppninni urðu 108-97 fyrir Wales. - IngH 61.30 52.42 52.18 20.98 56.52 54.88 4.70 4.50 4.30 3.70 5.32 4.10 4.00 ■ Sigurður T. Sigurðsson reynir að stökkva 5.01 m i stangarstökki. Mynd: -IngH og Norðurlartdabikarkeppni kvenna Noregur 43, Svíþjód 43, Finnland 35, fsland 28: Geysimiklar f ramfarir hjá isl. stúlkunum Stórskem mti leg frjálsfþróttahátíð — en fleiri áhorfendur vantaöi ■ Frjálsíþróttahátiðin i Laugardalnum um helgina siðustu var sannkallað stórmót á íslenskan mælikvarða, stórmót með alþjóð- legum svip. Þama var slegið saman Reykja- víkurleikum, Norðurlandabikarkeppni kvenna og landskeppni íslands og Wales i karlaflokki. Þrátt fyrir óhagstætt veður var árangur í mörgum greinum frábær og nægir þar að nefna kúluvarp og kringlukast karla og íslensku stúlkumar náðu mun betri árangri í nær öllum greinum en búist hafði verið við fyrirfram. Þá var keppni spennandi i mörgum greinum. Það sem hins vegar vakti furðu undirritaðs á hátiðinni var hve fáir áhorfendur voro til staðar. Það er ótrúlegt, en satt, að reykviskir iþróttaáhugamenn fara fremur á völlinn til þess að horfa á einhvem þæfingsleikinn i 1. deild, heldur en að koma á eitt mesta stórmót i frjálsum íþróttum, sem haldið hefur verið hér á iandi, mót með mörgum heimskunnum íþróttamönnum. Hvað veldur er ekki gott að segja til um, en hitt er vist að það er ómögulegt fyrir FRÍ að gangast fyrir slikum stórmótum i framtiðinni ef áhorfendur láta sig vanta. - IngH ■ Mjög góður árangur islensku stúlkn- anna i Norðurlandabikarkeppni kvenna í frjálsum íþróttum, sem fram fór á Laugardaisvelli um helgina, setti svip sinn á keppnina. Það munaði minnstu að íslensku stelpumar væm búnar að slá við hinum finnsku stöllum sínum, svo lítill var munurinn. Eins og íþróttaá- hugamenn vita era Finnar öngvir aukvisar í frjálsum íþróttum. Keppnin á laugardag hófst með 100 m grindahlaupi og þar var sænska stór- stjaman Ann -Luise Skoglund fremst í flokki. Hún er ein besta grindahlaups- kona heims i dag: Frábært hlaup hjá íslensku sveitinni og undir gildandi íslandsmeti. Sveitina skipuðu Oddný Árnadóttir, Geirlaug B. Geirlaugsdóttir, Helga Halldórsdóttir og Sigurborg Guðmundsdóttir. Eftir fyrri daginn var staðan þannig í 2. Þórdís Gisladóttir, f 1.81 m 3. Astrid Tveit, N 1.81 m 4. Susanne Lorentzon, S 1.70 m Þórdís er nú orðin örugg með að stökkva yfir 1.80 m, hvernig svo sem aðstæður eru og það eitt sýnir ákveðinn stigakeppninni: „klassa“. Svíþjóð: 25 stig 3000 m hlaup: Noregur: 22 stig 1. Grete Waitz, N 9:28.9 mín Finnland: 19 stig 2. Eva Emström, S 9:31.9 “ ísland: 13 stig 3. Tuija Toivonen, F 9:43.0 “ Nýtt íslandsmet sá dagsins ljós i fyrstu greininni seinni keppnisdaginn þegar Sigurborg Guðmundsdóttir hljóp 400 m grindahlaup á 60.91 sek. Hún bætti eigið 4. Aðalbjörg Hafsteins í 11:00.4 “ Þokkalegur timi hjá Grete og vallar- met á Laugardalsvellinum. Aðalbjörg hafði litla möguleika á að fylgja þessum 1. Ann -LouiseSkogIund,S 13.56sek met um rúma sek. Glæsilegur árangur, miklu hlaupastúlkum eftir. 2. Lena Spoof, F 14.27 “ ekki sist vegna þess að veður var fremur Kringlukast: 3. Helga Halldórsdóttir, í 14.28 “ óhagstætt. Úrslit i hlaupinu urðu þessi: 1. Anne Paavolainen, F 54.26 m 4. Cecil Tidemand Hansen N 15.16 “ 400 m grindahlaup: 2. Anne-Britt Holm, N 48.76 m Helga missti af 2. sætinu rétt á siðustu 1. Ann-Louise Skoglund, S 3. Gunnel Hettman, S 45.85 m metrunum. Meðvindur var of mikill og 2. SigurborgGuðmundsd. í 60.86 “ 4. Margrét Óskarsd. í 40.23 m fengust því afrekin í stuttu hlaupunum 3. Tuija Helander, F 60.91 “ Gestur: og langstökki ekki staðfest. 4. Anne Hemstad.N 61.32 “ 1. Satu Sujkio F 55.25 m 100 m hlaup: 200 m hlaup: 4x400 m boðhlaup: 1. Mona Evjen, N 11.52 sek 1. Mona Evjen, N 23.45 sek 1. Svíþjóð: 3:39.41 min 2. Lena Möller, S 11.56 “ 2. Lena Möller, S 23.50 “ 2. Noregur: 3:40.35 “ 3. Oddný Árnadóttir, í 11.72 “ 3. Oddný Árnadóttir, f 24.23 “ 3. ísland: 3:43.05 “ 4. Sisko Markkanen, F 12.51 “ 4. Sisko Markkanen, F 24.81 “ 4. Finnland: 3:45.52 u Oddný hljóp hér mjög glæsilega og virðist hún líkleg til að bæta íslands- metið enn frekar í sumar. Oddný átti eftir að koma mikið við sögu seinna á mótinu. Spjótkast: 1. Tuula Laaksalo, F 2. Hilda Bratvold, N 3. Ása Westman, S 4. Iris Grönfeldt, f 1500 m hlaup: 1. Grete Waitz, N 2. Katarina Sævestrand, S 3. Marjo-Riitta Lakka, F 4. Ragnheiður Ólafsd., í ■ Frá keppni i 1500 m hlaupi í Norðuriandabikarkeppni kvenna. Norska haupadrottningin Grete Waitz er i forystu. Aftast hleypur Ragnheiður Ólafsdóttir. Mynd: EUa. I"——................................ Fylgst með á áhorfendapöUum. Mynd: EUa. ■ Hrönn Guðmundsdóttur óskað tU hamingju með frábært 800 m hlaup. Mynd: -IngH 58.85 m 56.58 m 52.40 m 46.80 m 4:22.2 mín 4:23.1 “ 4:24.4 “ 4:24.5 “ Slakur tími í þessu hlaupi enda nánast gengu stúlkurnar af stað, og skokkuðu fyrsta hringinn rólega. Grete er ekki vön að hlaupa svo stutta vegalengd og hugsaði einungis um það, að tryggja sér sigurinn og Noregi sem flest stigin. Langstökk: 1. Cristina Sundberg, S 6.25 m 2. Mette Karin Ninive, N 5.98 m 3. Bryndís Hólm, í 5.94 m 4. Tarja Koskelo, F 5.85 m Stórgóður árangur Bryndísar, en meðvindur var of mikill. Þó er aðeins tímaspursmál hvenær hún stekkur yfir 6 m. 400 m hlaup: 1. Astrid Brun, N 54.79 sek 2. Lotta Holmström, S 55.62 “ 3. Terhi Tarkiainen, F 56.59 “ 4. Unnur Stefánsdóttir, í 57.87 “ Gestir: 1. Lyudmila Belowa, Sovét. 52.86 “ 2. Irina Podvalovskava, Sov. 54.06 “ Sovéska stúlkan Belowa hafði mikla yfirburði í 400 m. hlaupinu, hlaupari í heimsklassa. Unnur náði mjög góðum árangri miðað við aðstæður. Kúluvarp: 1. Satu Sulkio, F 15.46 m 2. Cecil Tidemand Hansen, N 15.37 m 3. Ann-Marie Tomegard, S 14.07 m 4. Iris Grönfeldt, I 11.21 m í kúluvarpinu söknuðum við illilega Guðrúnar Ingólfsdóttur, en hún er meidd og gat þ.a.l. ekki verið með. íris stóð sig þó vel og náði frambærilegum árangri. 4x100 boðhlaup: 1. Svfþjóð 45.5 sek 2. ísland 47.2 “ 3. Finnland 48.3 “ 4. Noregur ógilt Gestur: 1. Lyudmila Belowa, Sovét. 23.37 “ Meðvindur var of mikill til þess að árangur Oddnýjar fáist staðfestur sem íslandsmet. 800 m hlaup: 1. Randi L. Björn, N 2:05.56 mín 2. Hrönn Guðmundsd. í 2:06.27 “ 3. Sisko Markkanen, F 2:06.84 “ 4. Jill McCabe, S 2:07.49 “ Gestir: 1. Irina Podyalovskaya, Sove’t 2:04.99 “ 2. RagnheiðurÓlafsd. FH 2:07.98 “ Stórglæsilegt hlaup hjá Hrönn, aðeins 5/100 lakari timi en fslandsmet Ragn- heiðar Ólafsdóttur frá þvi í fyrrasumar. Framfarir Hrannar í sumar hafa verið með ólíkindum og virðist hún nú líkleg til þess að setja íslandsmet í 800 og 1500 m. hlaupum. Hástökk: 1. Minna Vehmasto, F 1.84 m Enn sýndu boðhlaupsstelpur islensk- ar styrk sinn og settu nýtt íslandsmet. Gamla metið var 3:46.31 mín., sett árið 1979 í Noregi. í sveit fslands hlupu nú Oddný Árnadóttir, Unnur Stefáns- dóttir, Hrönn Guðmúndsdóttir og Helga Halldórsdóttir. Stigin á seinni keppnisdeginum skiptust þannig: Noregur: Svíþjóð: Finnland: ísland: 21 stig 18 stig 16 stig 15 stig Lokastaðan varð þessi: Noregur: 43 stig Svíþjóð: 43 stig Finnland: 28 stig fsland: 28 stig Noregur telst sigurvegari því norsku stúlkurnar sigruðu í fleiri greinum en þær sænsku. -IngH ■ Sigurborg Guðmundsdóttir (t.v.) og Oddný Ámadóttir (t.h.) komu mikið við sögu í Norðuriandabikarkeppninni og tryggðu Islandi mörg stigin. Mynd: IngH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.