Tíminn - 20.07.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.07.1982, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1982. 14______ íþróttir Vlkingar á toppnum ■ Staðan, að afloknum lcikjum helgarinnar (UBK-Fram 1:0 og ÍBV-ÍBÍ 3:1) og lokadómi í „ Alberts- málinu“, er þessi: Víkingur ...... 10 5 4 1 17-11 14 Vestm.eyjar ... 10 6 1 3 15-10 13 Breiðablik ...... 11 5 2 4 14-14 12 KR ............ 11 2 7 2 7-9 11 KA............. 11 3 4 4 11-11 10 Valur ......... 11 4 2 5 11-10 10 Fram........... 10 3 3 4 11-10 9 Akranes ....... 11 3 3 5 11-13 9 Keflavik ...... 10 3 3 4 7-11 9 ísafjörður .... 11 3 3 6 15-18 9 Flest mörk hafa eftirtaldir leik- menn skorað: Heimir Karlsson, Vikingi .........7 Sigurður Grétarsson, Breiðabliki . 6 Guðbjöm Tryggvason, Akranesi. 4 Gunnar Pétursson, ísafirði .......4 Halldór Arason, Fram..............4 Sigurlás Þorleifsson, ÍBV ........4 Víðir með örugga forystu ■ Víðismenn tryggðu sér öroggt sæti i úrslitum 3. deildar fótboltans sl. laugardag er liðið sigraði Snæfell 1-0. Önnur úrslit urðu þau, að HV vann Selfoss 2-0, Haukar sigruðu Viking 2-1 og ÍK vann Grindavík 4-3. staðan i A-riðli er þessi: Víðir.......... 10 9 0 1 27-7 18 Selfoss.........10 5 3 2: 15-13 13 HV............. 10 5 3 2 11-6 13 Grindavík ..... 10 4 3 3 15-13 11 ÍK ............ 10 4 1 5 13-17 9 Víkingur ...... 10 2 3 5 7-17 7 Snæfell ....... 10 2 1 7 7-13 5 Haukar........ 10 1 3 6 7-16 5 í B-riðlinum er „allt opið“ enn. KA vann HSÞ 2-1, Huginn vann Sindra 5-1 og Tindastóll vann Magna 2-0. Staðan er nú þannig: KS............ 10 8 0 2 31-8 16 Tindastóll .... 10 7 2 1 24-10 16 Huginn........ 9 6 2 1 20-7 14 HSÞ ............ 9 3 4 2 12-10 10 Austri ......... 9 2 3 4 10-15 7 Magni ....... 10 1 3 6 11-19 5 Árroðinn ....... 9 1 2 6 7-13 4 Sindri.......... 8 1 0 7 6-34 2 ■ Sigurlás leikur á ísfirðinginn Jóhann Torfason og skömmu seinna lá knötturinn í marki ÍBÍ, 3-1. Lási kominn á skotskóna og skoradi 3 mörk gegn IBÍ ■ Sigurlás Þorleifsson, sem menn voru farnir að kalla fyrrverandi markaskor- ara, sá um að tryggja Eyjamönnum 2 stig i hinni hörðu baráttu á toppi 1. deildar fótboltans sl. laugardag þegar hann skoraði 3 mörk, þrennu, gegn ÍBÍ. ísfirðingarnir mættu mjög ákveðnir til leiks og þeir tóku forystuna þegar í byrjun leiksins er Gunnar Pétur skoraði eftir hornspyrnu, 1-0 fyrir ÍBÍ. Eyja- mcnn sóttu mjög í sig veðrið, en rúmur hálftími leið þar til þeir höfðu jafnað. Sigurlás skoraði eftir hark í vítateig vestanmanna. Rétt undir lok fyrri hálfleiks var Lási aftur á ferðinni og skallaði í mark ÍBÍ, 2-1 fyrir heima- menn. Jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik og áttu ísfirðingamir nokkuð góð færi á að jafna leikinn. Það tókst þeim ekki. Þegar um 5 mín voru til leiksloka skoraði Sigurlás þriðja mark sitt og ÍBV er hann lék laglega á varnarmenn ÍBV og skoraði af stuttu færi (sjá mynd), 3-1 fyrir ÍBV. Þetta var mikil barningsviðureign og fátt eitt sem augað gladdi. Þó vargaman að sjá hve Lási var fundvís á netamöskva marks andstæðinganna. fsfirðingarnir börðust vel, eins og þeirra er aðalsmerki, en ekki var uppskeran mikil að þessu sinni. ■ Skallagriniur kom nokkuð á óvart er Uðið krækti i annað stigið gegn efsta Uði 2. deildarinnar, Þrótti, i Borgar- nesi um helgina siðustu, 0-0. Reynir frá Sandgerði klifrar hægt og sigandi upp töfluna og um helgina sigraðu Sandgerðingamir Völsung á Húsavik 1-0. Eina mark leiksins skoraði hinn sókndjarfi miðherji ReynisUðsins, Ómar Bjömsson. Þá kom mjög á óvart, að Njarðvik sigraði Þór frá Akureyri er Uðin áttust við í Njarðvík, 1-0. Jón Halldórsson skoraði markið dýrkeypta i fyrri hálfleiknum. Loks gerðu Fylkir og FH jafntefli á LaugardalsvelUnum sl. sunnudags- kvöld, 1-1. Kristján Guðmundsson skoraði fyrir Hafnarfjarðarliðið, en Sigþór Oddsson jafnaði fyrir Fylki. Staðan í 2. deildinni er nú þannig: Þróttur R....... 10 6 4 0 1£4 16 FH ............. 10 4 4 2 13-12 12 Reynir S ....... 10 5 2 3 15-8 12 Þór Ak.......... 10 3 5 2 6-11 11 Njarðvik ....... 10 4 3 3 17-17 11 Fylkir.......... 10 1 8 1 10-11 10 Völsungur....... 10 3 3 4 10-11 9 Einherji........ 10 3 2 5 14-17 8 Þóttur ......... 10 2 3 5 5-11 7 SkaUagrímur..... 10 1 2 7 8-21 4 Þróttur er næsta vis til að hreppa 1. deildarsæti, en segja má, að obbinn af hinnm liðunum keppi um hitt lausa sætið. -IngH PE/lngH Ragnar og ^ ■ ■ 2. deild fótboltans: Þróttur tapaði stigi r Nesinu Stóra FAHR heybindivélin: Meiri afköst - öruggari hnýting H R SÍMI 81500-ÁRMÚLA11 Getum afgreitt stóru FAHR HD-460 heybindivélina með stuttum fyrirvara. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Góðir greiðsluskilmálar. Opsamling.-indforing, presning, binding. Det lyder enkelt. Spergsmálet erblot, hvor godt det bliver gjort. Med DEUTZ-FAHR gores det perfekt. Bred pick-up, kombineret snegl- og gaffelindforing, jáevn materialetransport, sikker binding. Resultat: problemfri ballepresning. sigruðu ■ Ragnar Ólafsson og Sólveig Þor- steinsdóttir urðu hlutskörpust á Meist- aramóti GR, sem lauk á Grafarholtsvelli um helgina síðustu. Ragnar hafði nokkra yfirburði yfir keppinauta sina í karlaflokki, en mjótt var á mununum milli Sólveigar og Ásgerðar Sverris- dóttur í kvennaflokki. Helstu úrslit á mótinu urðu þessi: Meistaraflokkur karla: 1. Ragnar Ólafsson 314 högg 2. Óskar Sæmundsson 320 “ 3. Geir Svansson 324 “ 4. Sigurður Pétursson 324 “ 5. Hannes Eyvindsson 326 “ Meistaraflokkur kvenna 1. Sólveig Þorsteinsdóttir 355 “ 2. Ásgerður Sverrisdóttir 357 “ 3. Jóhanna Ingólfsdóttir 376 “ í l. flokki kvenna sigraði Ágústa Dúa Jónsdóttir og í l. flokki karla Stefán Unnarsson. Ipiltaflokki, l6-22áravarð Guðmundur Arason sigurvegari. Heim- ir Þorsteinsson sigraði i flokki drengja, 15 ára og yngri. Þar varð Karl Ó. Karlsson í öðru sæti. -IngH Gylfi Garðarsson varð sigurvegari ■ Gylfi Garðarsson varð hlutskarpast- ur í meistaraflokki á Meistaramóti GV i golfi, sem lauk um helgina síðustu. í öðru sæti varð hinn kunni knattspymu- kappi (hér á árum áður...), Haraldur Júliusson og þriðji varð Skarphéðinn Elvar Skarphéðinsson. -IngH ■ Sigurvegararoir í mfl. karla hjá GV. Mynd: Guðmundur Sigfússon, Eyjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.