Tíminn - 21.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 21.07.1982, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1982. DENNI DÆMALAUSI andlát „Þetta er ekki mömmu að kenna. Bíllinn sem var á undan okkur vék ekki undan. “ 6. Hálendishringur. 11 dagar í ágúst. Skemmtilegasta öræfaferðin. Verslunarmannahelgi: 1. Homstrandir - Homvík. 5 dagar. 2. Þórsmörk. 2-4 dagar eftir vali. 3. Lakagigar. 4 dagar. 4. Eyfirðingavegur - Brúarárskörð. 4. dagar. Stutt bakpokaferð. 5. Snæfellsnes - Breiöafjarðareyjar. 3 dagar. 6. Gæsavötn - Vatnajökull. Snjóbíla- ferð í Grímsvötn. 4 dagar. 7. Grimsey. 4. dagar. 8. Fimmvörðuháls. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s: 14606. Sjáumst Ferðafélagið ÚTIVIST ferðalög Miðvikudaginn 21. júlí: kl. 20:00 (kvöldferð). Hin árlega Viðeyjarferð F.í verður farin frá Sundahöfn næsta miðvikudag. Kvöld i Viðey er ánægjuauki fyrir alla. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. AnnaMaría Andrésdóttir, Framnesvegi 46, Reykjavik, áður að Vallargötu 5, Keflavik, lést í Landakotsspitala 7. þ.m. Elin Bjamadóttir andaðist í Landspit- alanum 18. júlí. Katrin Helgadóttir, Víðimel 19, lést föstudaginn 16. júli. BjartmarMagnússon lést þann 10. þ.m. kl. 08.00 er farið í Þórsmörk, farmiðar á Skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands Sumarleyfisferðir: 1. 21.7-25.7. (6 dagar): Hvítárnes - Þverbrekknamúli - Hveravellir. Gönguferð með útbúnað. Gist í húsum. 2. 23.7-28.7 (6 dagar): Landmanna- laugar - Þórsmörk. Gönguferð með útbúnað. Gist i húsum. 3. 28.7.-6.8 (10 dagar): Nýidalur - Herðubreiðarlindir - Mývatn - Vopnafjörður - Egilsstaðir. Gist í húsum og tjöldum. 4. 6.8-13.8 (8 dagar): Borgarfjörður eystri - Loðmundarfjörður. Gist i húsi. 5. 6.8.-11.8. (6 dagar): Landmanna- laugar - Þórsmörk. Gönguferð. Gist i húsum. 6. 6.8.-11.8 (6 dagar): Akureyri og nágrenni. Ekið norður Sprengisand og suður Kjöl. 7. 7.8.-16.8. (10 dagar): Egilsstaðir - Snæfell - Kverkfjöll Jökulsárgljúfur - Sprengisandur. Gist i húsum og tjöldum. 8. 7.8-14.8. (8 dagar): Hornvík - Hornstrandir. Gist i tjöldum Sumarleyfi í íslenskum óbyggðum býður upp á ógleymanlega reynslu og ánægju hvernig sem viðrar. Pantið tímalega og leitið upplýsinga á F.í að Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — íajúli 1982 kl. 9.15 01-BandaríkjadoIlar....................... 02-Steríingspund ......................... 03-Kanadadollar .......................... 04-Dönsk króna ............................ 05-Norsk króna ............................ 06-Sænsk króna ............................ 07-Finnskt mark............................ 08-Franskur franki ........................ 09-Belgískur franki ....................... 10- Svissneskur franki .................... 11- Hollensk gyllini ...................... 12- Vestur-þýskt mark...................... 13- ítölsk lira .......................... 14- Austurrískur sch ..................... 15- Portúg. Escudo ....................... 16- Spánskur peseti ...................... 17- Japansktyen .......................... 18- írskt pund ........................... 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ........ Kaup Sala 11,836 11,870 20,604 20,663 9,394 9,421 1,3890 1,3930 1,8722 1,8776 ■ 1,9375 1,9430 . 2,5058 2,5130 • 1,7257 1,7306 . 0,2522 0,2529 • 5,6457 5,6620 • 4,3563 4,3688 • 4,8062 4,8200 • 0,00859 0,00861 . 0,6828 0,6847 • 0,1407 0,1411 . 0,1068 0,1071 . 0,04668 0,04682 16,553 16,600 12,8506 12,8875 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokaðjúlímánuð vegna sumarleyía. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, ■ slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, 'slmi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ’ Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, slmi 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveltubllanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnames, slmi 15766. Vatnsveltubilanlr: Reykjavik og Seltjamar- nes, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18og umhelgarslmi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavlk, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Slmabilanlr: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Siml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidðgum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. tyrir lokun. Kvennatlmar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 í aprll og október Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 verða kvöldferðir á sunnudögum. — í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvðldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl skni 2275. Skrlfstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- * svarl I Rvlkslmi 16420. 21 útvarp ■ 1 litla barnatimanum sem er á dagskrá útvarps kl. 16.20 ræðir Finnborg Scheving við bðmin um gróður og verndun hans, og nauðsyn þess að ganga vel um landið. Útvarp kl. 16.20: Fræðsla um gróður og gróðurvernd — í Litla barnatímanum ■ Litli barnatiminn í umsjá Finn- borgar Scheving fóstru er á dagskrá útvarps kl. 16.20. Að sögn Finn- borgar fjallar þessi barnatími aðal- lega um gróður og vemdun hans, en allir bamatimamir i júli fjalla um náttúruvernd og er ætlunin að gera börnin meðvituð um náttúruvernd og sýna að þau geta haft áhrif á umhverfi sitt. „Fróðleikurinn í þessum þáttum er að miklu leyti tekinn upp úr bókinni „Lífverur" eftir Hrólf Kjartansson og Örnólf Thorlacius." sagði Finn- borg. „En meðal annars efnis má útvarp Miðvikudagur 21. júlí 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: María Heiödal talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu I sumarleyfl" 10.30 Sjávarútvegur og slgllngar Um- sjón: Ingfólfur Arnarson. 10.45 Morguntónleikar. 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskerlra i umsjá Arnþórs og Gisla Helgasona. 11.30 Létttónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfreqnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Vinur I neyð“ eftir P. G. Wodehouse. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Siðdegistónleikar. 17.15 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: .lórunn Tóm- asdóttir. 18.00 Á kantinum Birna G. Bjarnleifs- dóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Kórsöngur. 20.25 „Arabla“, smásaga eftlr James Joyce Sigurður A. Magnússon les þýðingu sína. 20?4Ó" ’Féíagsmáí og vlnna Skúli inoroaosen. 21.00 Sinfónia nr. 3 f C-dúr op. 52 eftir Sibellus. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómlð" eftir Guðmund Danielsson. 22.00 Tónlelkar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunn- arssonar. 23.00 Þriðji helmurlnn: Kennlngar um þróun og vanþróun Umsjðn: Þor- steinn Helgason. - Fyrri hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. nefna að Auður Hauksdóttir les sögu sem heitir „íþróttir og útlenska" úr bókinni Fjörulalli eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Á milli lestranna verða svo spiluð tvö lög, fyrst lagið um það sem ekki má af plötunni „Stjörnur i skónum“ og síðan lag Vésteins Lúðvíkssonar „Háseta vant- ar á bát“. Litli barnatiminn er miðaður við hlustendur á aldrinum 3-10 ára, en eflaust hafa margir foreldrar og aðrir gaman af að setjast niður með börnum sínum og hlusta á þáttinn, sem er 20 minútna langur. - SVJ Fimmtudagur 22. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Böðvar Pálsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu i sumarleyfi" 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. H.OOVerslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni. Þáttur i umsjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „Vlnur f neyð“ eftlr P. G. Wodehouse. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Sfðdegistónleikar: Tónlist eftir Robert Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynninaar. 19.35 Daglegt mál. ulafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangl. 20.05 Slnfónluhljómsvelt fslands leik- ur i útvarpssal Stjórnandi: Páll P Pálsson. 20.30 Leikrlt: „Glöð er vor æska“ eftlr Ernst Bruun Olsen Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Jón Aðils, Inga Þórðardóttir, Margrét Guðmundsdótt- ir og Erlingur Gislason (Áður útv. 1960). 21.30 David Olstrakh lelkur á fiðlu. 21.40 Þegar ísafjörður hlaut kaup- staöarróttlndl Jón Þ. Þór flytur fyrra erindi sitt. 22.00 Tónlelkar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svlpmyndir frá Norðflrði: „Er hó?“ Jónas Ámason les úr bók sinni, „Veturnóttakyrrum". 22.50 Hagsbætlrinn Steinunn Sigurðar- dóttir les eigin Ijóð. 23.00 Kvöldnótur Jón öm Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.