Tíminn - 22.07.1982, Síða 1

Tíminn - 22.07.1982, Síða 1
Úrslitin f bikarleikjum — bls. 10-11 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Fimmtudagur 22. júlí 1982 164. tbl. - 66. árgangur ■ Flak flugvélarinnar var illa farið og brot úr því dreifð víða Tímamynd: Róbert. Enn óljóst hvað olli flugslysinu í Kistufelli: NKHIRSTÖDUR í DAG? ■ Enn liggur ekki Ijóst fyrir hvað olli hinu hörmulega flugslysi sem varð i Kistufelli i Esjuhlíðum i fyrrakvöld. Fimm manns fórust i slysinu, hjón úr Garðabæ og tvö stálpuð börn þeirra og flugmaðurinn. Vettvangsrannsókn fór fram í Kistu- felli snemma i gærmorgun. Síðdegis i gær var rannsóknarnefnd flugslysa að safna saman öllum gögnum sem varpað geta Ijósi á hvað olli þessum hörmulega atburði. Rannsóknar- nefndin mun koma saman til fundar i dag og vinna úr gögnunum. Þeir sem létust í slysinu voru hjónin Björn Magnússon, fyrrverandi slökkviliðsmaður, 49 ára gamall og Svanhvít Gunnarsdóttir, 47 ára. Börn þeirra Axel Björnsson 23 ára gamall nemi og Auður Björnsdóttir 26 ára gömul, hjúkrunarnemi. Þau voru öll til heimilis að Faxatúni 5 i Garðabæ. Flugmaðurinn hét Jón Þröstur Hlið- berg, 24 ára gamall til heimilis að Álfhólsvegi 31 í Kópavogi. Jón lætur eftir sig eiginkonu og tveggja ára gamlan son. Hjónin Svanhvít og Björn láta eftir sig tvö uppkomin börn. Flak flugvélarinnar er illa farið og dreifðust brot úr þvi viða. Nánarsegirfrá flugslysinu á bls. 4-5. - Sjó. í spegli tfmans: Sissy syngur jazz — bls. 2 Fanny og Alexander — bls. 19 Indira og Reagan — bls. 7 ÞAU SEM FORUST I FLUGSLYSINU ■ Jón Þröstur Hliðberg, 24 ára ■ Bjöm Magnússon, 49 ára ■ Svanhvit Gunnarsdóttir, 47 ára ■■ r\uuui ujuiiisuuuii j ara ■ —j -----1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.