Tíminn - 22.07.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.07.1982, Blaðsíða 2
ajliiiilHi! FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1982. B.St. og K.L. SLÆR TVÆR II Fyrir skemmstu voru breskir jámbrautarstarfsmenn i verkfalli og sköpuðust af þvi ýms vandrxði. M.a. áttu marg- ir erfitt meö að komast í vinnu og úr á réttum tima, vegna umferðaröngþveitis, sem skap- aðist þegar fólk flykktist út á götur og vegi á einkabilum, sem alla jafnan em skildir eftir heima i bilskúr og lestin tekin í staðinn. Fóm þvi ýmsir að huga að öðmm ferðamöguleik- um. Einna mesta hugkvæmni þótti hún Louisc-Anne Smith sýna, en hún brá á fxtur sér rúlluskautum og lét svo hund- - Þetta jafnast á við að vera á sjóskiðum, segir Louise-Anne Smith inn sinn, Santa, draga sig á leiðarenda. Þar sló hún tvær flugur i einu höggi, þvi að hún segir, að það sé alveg óhemju gaman að láta Santa draga sig á skautunum, það jafnist á við að vera á sjóskíðum. Og annan kost hefur þessi ferðamáti einnig. - Hér áður fyrr var það alltaf ég, sem kom dauðþreytt heim eftir að hafa farið út að ganga með Santa. Nú er það hann sem hefur mest fyrir, en fyrir mig er þetta leikur einn, segir Louise-Anne. EINU HÖGGI Fær hann dóm upp á 13.021 ár? ■ Eins og malin standa nu. benda allar likur til, að Svia eins biði fangelsisdómur i Syrlandi upp a 13.021 ár! I ildrog málsins eru þau að i julí 1980 \ar téður Svii. vöruhilstjóri. gripinn glóð- volgur i evðimörkinni a milli Damaskus og Aleppo. I híl hans fundust 3500 bvssur og mikiö magn skotfxra. Hann var siðan fxrður l'vrir rett. akxröur fvrir vopnasmygl. Dómstollinn. sem var borgara- legur. sýknaði hann af akxr- unni. ollum til undrunar. enda vildu hernaðaryTirvöld ekki sxtta sig við utkomuna. heldur afrvjuðu domnum. Domur hefur nu nyl.ga gengiö i maiinu. og þar kveður við annan ton. Þar er Sviinn dxmdur til tveggja ara fang- elsis og i 35 milljón krona sekt. Þann 27. julí nk. hefur hann setiö af sér fangelsisvistina. en sektin er eftir sem áður ogreidd. I.iggi greiðsla a henni ekki fyrir þann dag. jafngildir hún sjálfkrafa 13.021 árs íangelsisvisl skv. syrlenskum lógum. Sænsk ylirvóld hafa engan áhuga synt a að hlaupa undir hagga meö manninum. svo að allar likur henda nu til. að hans liiði ekki annað en að dúsa xvilangt i syrlensku fangelsi. og dugir ekki til! Katherine Hepburn ■ l ara Newley fer faglega með myndavélina. en það er eins og moðir hennar. Joan Collins leikkona. se oröin þreytl a þvi að sitja fvrir. Dóttirin vill heldur vera á bak við myndavélina ■ llun er serlega falleg hin 18 ara gamla dottir leikkonunnar Joan Collins. sem hun atti i fyrra hjonahandi sinu með Anthony Newley. Dottirin heitir lara Newley og sest her a niyndinni með mommu sinni. 1 ara er fljnl til að neita. þegar liun er spurð hvort hun Itafi hug a að fvlgja i fotspor sinna frxgu foreldra og verða leikkona. ..Kg að verða leikkona?" •purði lara. „nei. ekki aldeilis. Kg hef kynnst hakhliö- inni a leikaralifinu. og það freislar niin ekki að gera leiklistina að xvistarli minu. Kg hugsa að eg yrði anxgðari að vera a hak við mvnda'elina en fvrir framan hana. Kg hef mjog mikinn ahuga a mynda- toku. og er að hugsa um að læra meira i þeirri grein." lara for a siðustu kvik- imndahatiðina i ( annes með nuimmu sinni og tok þa mikið af mvndum. Kennedy ■ Katherine Hephurn er ekkert farin að láta deigan síga, þó að komin sé á áttræðisaldur. Er þess skemmst að minnast, að hún þótti verð enn einna Oskars- vcrðlauna á þessu ári fyrir leik sinn í „On Golden Pond“ á móti Henry Fonda, sem reynd- ar líka hlaut verðlaun fyrir leik sinn i sömu mynd. En Katherine lætur skammt stórra högga á milli. Nú hefur hún fallist á að taka að sér að leika hlutverk ættmóður Kennedyanna, Rose Kenn- edy, sem enn lifir í hárri elli. Ekki gerði Katherine það þó alveg skilyrðislaust. Hún fór fram á að tvær frænkur hennar fengju Ifka hlutverk í mynd- inni, leikkonumar Katharine Hoghton og Schuyler Grant, sem fara með hlutverk Rose á yngri áram. Katherine sjálf aftur á móti leikur Rose, þegar hún er orðin eins og heimurinn man eftir henni. ■ Vinnur Katherine Hep- bura enn einu sinni til Oskars- verðlauna fyrir leik sinn sem Rose Kennedy? Sissy Spacek syngur jass ■ Sissy Spacek, sem um þessar mundir er á allra vörum fyrir leik sinn í verðlaunamynd Costa-Garvras „Misscd“ (Saknað), er fjölhæf leikkona. I nxstu mynd sinni leikur hún t.d. jasssöngkonu og á myndin að gerast í Dallas á 3. áratug aldarinnar! - Flestir halda, að i Dallas hafi ekki verið annað að finna en Indiána, kúreka, og oliu á þeim tima. En þvi fer víðs fjarri, þó að segja megi, að þá, cins og nú, hafi peningar ráðið öllu í þeirri borg, sem víðar, segir Sissy. Myndin heitir „Deep Ell- um“, í höfuðið á götu i Dallas, sem var miðpunktur jasslifsjns i Texas á þeim tima. Þar var alltaf eitthvað um að vera, og myndaðist af því orðtæki, sem hljómar eitthvað i þá átt, að allir vitleysingar hlypu eftir þeirri götu! Jassheimurinn er Sissy ekki lokuð bók. Hún hóf feril sinn sem söngkona og gitarleikari, en einhvern veginn æxlaðist það svo að hún varð innlyksa í kvikmyndaheiminum. En myndin hefur vakið með henni ■ Sissy Spacek hlakkar til að taka til við sönginn að nýju. Hún þarf bara að fæða sitt fyrsta bara fyrst! gamla drauma og þvi hefur hún nú á prjónunum að gefa út breiðskifu með kántrýlög- um, sem hún segist hafa samið mörg hver sjálf. Það er aðeins eitt, sem tefur þá plötuupp- töku. Sissy þarf bara að skeUa sér í að fxða sitt fyrsta bara fyrst, en það á að fæðast einhvern tima þessa dagana. Díana breytir um fatastíl ■ Diana prinsessa er orðin 21 árs gömul og nýbökuð mamma. Henni finnst þvi timabært að verða fullorðin og því hefur hún sest niður og gruflað yfir þeim fatnaði sem hún klæðist. Hún sér nú, að ekki er sæmandi að klæðast níðþröng- um gaUabuxum og þröngum peysum lengur, eins og hún hefur löngum gert. Hún hefur komist að þeirri niðurstöðu, að barmur hennar hafi dregið um of að sér athygli, svo að héðan í frá hefur hún hugsað sér að bera víðari klæði. Hvort það er i framhaldi af þessari stefnubreytingu henn- ar, sem hjónin Emmanuel, höfundar brúðarkjólsins hennar, eru nú lent úti í kuldanum, skal ósagt látið. En sagt er, að Diana hafi ekkert verið hrifin, þegar henni bárust fréttir um, að kjóllinn væri síður en svo hugverk þeirra hjóna heldur eldgamalt snið, sem þau hefðu lifgað aðeins upp á! ■ Diana prinsessa þótti bera flegnu kjólana sína vel. Hætt- ir hún nú að láta sjá sig i slíkum flíkum?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.