Tíminn - 22.07.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.07.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1982. 15 krossgátan ■mi myndasögur Lárétt 1) Klerkur. 6) Kró. 7) Tveir eins. 9) Borðaði. 10) Fræðara. 11) Hasar. 12) Greinir 13) Poka. 15) Gamla. Lóðrétt Bögglana. 2) Keyri. 3) Hungraðar. 4) Standur. 5) Bókanna. 8) Matur. 9) Púki. 13) 1500. 14) Trall. Ráðning á gátu No. 3879 Lárétt 1) Landvar. 6) ÁÁÁ. 7) Na. 9) Ás. 10) Gullinu. 11) VM 12 An. 13) Agi. 15) Anganum. Lóðrétt 1) Langvia. 2) Ná. 3) Dárlega. 4) Vá 5) Rósunum. 8) Aum. 9) Ána. 13) Ag. 14) In. bridge ■ Fæstir spilarar nenna að leggja bridgeprósentutöfluna á minnið og spila bara einsog þeim finnst líklegast að spilið liggi. En prósentureikningurinn er ekki svo galinn, sérstaklega þegar um er að ræða að sameina möguleika. Norður. S. AD64 H.A8 T. Ad842 Vestur. L.DG Austur. S.1073 S.G985 H.DG643 H. 10972 T.7 T.K1096 L.A1097 Suður. S. K2 H.K5 T. G53 L.K65432 L.8 NS segja og spila 3 grönd og vestur spilar út litlu hjarta. Þetta er nokkuð pottþéttur samningur því þó laufið eða tigullinn komi ekki 3-2 eru aðrir möguleikar fyrir hendi á níunda slagnum. Segjum að suður taki útspilið í borði með ásnum og spili laufi. Vestur tekur á ásinn og hreinsar hjartað og nú athugar suður laufleguna. Ef það liggur 4-1 þá er tigulsvíningin í bakhöndinni. Eins og spilið liggur hér að ofan gengur þessi leið ekki en hún gefur samt rúmlega 80% möguleika (3-2 lega i laufi er 68% og tigulsvíningin gefur helming- inn af afgangs 32% til viðbótar, samasem 84%). Maður gæti haldið að hver spilari væri fullsæmdur af að, spila uppá þetta. En það er til önnur og betri leið. Hún er að taka útspilið á hjartaás og leggja niður tígulás. Og ef tígullinn er ekki 5-0 að spila litlum tígli frá borðinu. Þessi leið gengur þegar tígullinn er 3-2 (68%), þegar austur á 4 tígla því hann má ekki stinga upp kóngnum og þá er hægt að snúa sér að laufinu (14%), og þegar austur á blankan kóng, tíu eða niu (8%). Auk þess er ekki of seint, ef tigullinn er 5-0, að skipta i lauf eftir að hafa tekið á tígulás. Alls gefur þessi leið því um það bil 90% möguleika. gætum tungunnar Heyrst hefur: Til sölu er tveggja dyra bíll. Rétt væri: Til sölu er tvennra dyra bíll. Eða:... tveggja hurða bill. (Ath.: Orðið dyr er ekki til i eintölu, en hurð í báðum tölum.) með morgunkaffinu Það var ég, sem átti hugmyndina. Nú fylgir öskubakkinn i honum eftir hvert; sem hann fer. Þetta er skoðanakönnun um sjónvarpið. Hvaða skoðun hef ég á sjónvarpsdag-. skránni? Sagðirðu ekki áðan, að það væri i síðasta skipti, sem þú bæðir mig að fara i rúmið? Lokað vegna sumarleyfa 26. júlí til 9. ágúst. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sundaborg. GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góö þjónusta. 'DslvBWh REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sfmi 50473 Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta Síðari úlhlutun 1982 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta í þýðingu af einu Norðurlandamáli á annað fer fram á fundi úthlutunarnefndar í haust. Frestur til að skila umsóknum er til 1. október n.k. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menntamálaráðuneytið, 20. júli 1982.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.