Tíminn - 23.07.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.07.1982, Blaðsíða 1
Kjöt f lofttæmdum umbúðum til útf lutnings - Bls. 6 > TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Föstudagur 23. júlí 1982 165. tbl. - 66. árgangur Síðumúla 15 -Pósthólf 370 Reykjavík-Ritstjórn86300 - Auglýsingar 18300 - Afgreiðsla og áskrift 86300 - Kvöldsimar 86387 og 86392 IHugmyndir um ad kaupa 10 millj. kr. tæki til að leysa deilur um aðflugsradarinn sem þjónað getur Reykjavíkurflugvelli: Erlent yfirlit: Furðulegt bandalag — bls. 7 *\ r f eimni arfgeng? — bls. 12 RADARMAUÐ LEYST TIL BRAÐABIRCÐA? ¦ „Vegna þess að ekki virðist aðgengilegt að niaður frá flugmála- stjórn sitji við stjómborðið suður á Keflavíkurflugvelli, höfum við athug- að þann möguleika að fá svokallaðan „radarlink", sem gefur möguleika á að koma upp stjómborði í Reykjavík," sagði Steingrímur Hermannsson, þeg- ar Tíminn spurði hann hvaða hug- ínyiidir kæmu liclst til greina til að leysii þá deilu sem stendur um aðflugsradarinn á Keflavikurflugvelli. „Við höfum nýlega fengið tilboð um kaup á slíku tæki. Það vill nú svo til að það tilboð og samþykki um stuðning Alþjóða flugmálastofnunar- innar kom á borðið mitt nú í vikunni." - Er svona tæki dýrt? „Þessi tenging kemur til með að kosta um tíu milljónir króna. En Alþjóða flugmálastofnunin liefur sam- þykkt að borga helminginn af þeirri upphæð. ¦ Með tilliti til þess, að ekki hefur náðst samstaða um það að maður úr Reykjavík verði þarna suðurfrá, var farið í að fá Alþjóða flugmálastofnun- ina í lið með okkur. Ég geri ekki ráð fyrir að það standi á íslenskum fjármálayfirvöldum að veita fé í þetta," sagði Steingrímur. Steingrímur sagði ennfremur, að vel kæmi til greina að koma manni frá Reykjavík til Keflavíkur meðan verið væri að leysa þetta mál. Þá sagði Steingrímur að verið væri að gera nákvæma skýrslu um alla þessa deilu og yrði gerð hennar væntanlega lokið í dag. „Þar til hún kemur vil ég sem minnst um málið segja," sagði hann. Sjá nánar bls. 3 - Sjó'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.