Tíminn - 24.07.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.07.1982, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1982. —3ýningarferö-um-hringveginn— Sýningarferð—Um—Hringveginrr Bændur Trioliet heyblásarar Kaupfélögin um land allt $ VÉUDEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík Sími38900 Auglýsing í lögum nr. 46/1980 , um aðbúnað, hollustu- hætti og öryggi á vinnustöðum er gert ráð fyrir útvegun fjármagns til lánveitinga tii fyrir- tækja, sem þurfa að bæta aðbúnað, hollustu- hætti og öryggi á vinnustað. Samkomulag hefir verið gert milli Framkvæmda- stofnunar ríkisins og Félagsmálaráðuneytisins um að lán þessi verði veitt úr Byggðasjóði af sérstöku fé, sem aflað verður í þessu skyni. Umsóknir um lán þessi skulu því sendar Byggðasjóði, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, á umsóknareyðublöðum Byggðasjóðs, þar sem sérstaklega sé tekið fram, að um sé að ræða lán vegna bætts aðbúnaðar, hollustuhátta og öryggis á vinnustað. Bændur- athafnamenn Til sölu: 1 st. heyvagnar 28m3 1 st.heyvagn með affermingarbúnaði 1 st. flaghefiil 2.30 m skekkjanlegur 1 st. ýtublað á Ursus 85 ha m/vökva- búnaði 1 st. sturtuvagn 5 tonna Ýmsir varahlutir í Bedford vörubíl 5 tonna þ.á.m. vökvastýri, startari, drif, öxlar, dieselvél, gírkassi, sturtugír, vatnskassi og margt fleira. Uppl. í síma 81553 og 71386.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.