Tíminn - 24.07.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.07.1982, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1982. 1*.»> í söngbók MFA eru 326 söngljóó og kvœói á 400 blaósíóum, bæði gömul og ný. Meó mörgum Ijóóanna fylgja nótur. Aóalsteinn Ásberg Sigurósson valdi efnió, Siguróur Þórir myndskreytti. Meóal efnis: Verkalýós- og baráttusöngvar, ættjaróar- söngvar, þjóðsöngvar Noróurlanda, Islensk þjóölög, ástarsöngvar, vögguvlsur, öl- og dans- kvæói, söngvar um sjóinn og fiskiriió, söngvar úr | leikritum... og allir hinir söngvarnir. Sóngfcök MJFA MFA Menningar- og fræðslusamband alþýðu Grensásvegi 16 108 Reykjavik s. 84233 tís brautir og stangir Ármúla 32 Sími 86602 VERSLUN • SAUMASTOI A - VERSLUN Einfaldar, tvöfaldar |m-fal<lar j'ardinubrautir. Mikið úrval af eldhúsgardínuni og gardínuefni, ni.a.: Velúr, damask o.m.fl. Allar smávörur fyrir gluggann. Gormar. Iirincir. hjnl, skrútur o.m.fl. Tökinn imil. M'tjuiii upp ttf’ sauiiiuin. Senduin uni allt land. NOTAR^f ÞÚ /r. AH R heybindivélar HD-460 x Mikil afköst x Vökvalyft sópvinda breidd 1,80 m. yerð aðeins 85.360.00 Greiðsluskilmálar. ^ ÁRMÚLA11 B/ENDUR RZ.SLÁTTUPYRLURNAR KOMNAR 2 STÆRÐIR PZ.135 kr. 18.646.00 PZ.165 kr. 20.618.00 Margra ára reynsla tryggir gæðin. Mestselda sláttuþyrlan í áraraðir. Fullkomin varahlutaþjónusta. Kaupfélögin um allt land Armula 3 Reykjavik S 38 900 • hALLaWi • AMEOIN • lÍDOri Sprintmaster H 1020 Mest selda vélin Afkastamikil drag- tengd rakstrarvél. Vinnsluafköst: Allt að 6 ha. pr. klst. Vinnsiubreidd 3 m. Mismunandi vinnslu stillingar. Vökvahifir á rakstrarhjólum. Vicon sprintmaster Verð aðeins um kr. 21.500.00 Fyrirliggjandi. G/obusi LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Stórmót að Faxaborg verður haldið dagana 31. júlí og 1. ágúst. Dagskrá: Laugardagur 31. júlí kl. 9.00, B-flokkur gæðinga. kl. 13.00, A-fiokkur gæðinga. kl. 17.00, Undanrásir kappreiða. kl. 21.00, Kvöldvaka. Sunnudagur 1. ágúst kl. 10.00, Unglingakeppni. kl. 13.00, Mótsetning, hópreið, úrslit í gæðingakeppni, úrslit kynnt í unglingakeppni, úrslit kappreiða. Keppt verður í A og B flokki gæðinga, unglingakeppni, 150 m. nýliðaskeið 250 m. skeið 250 m. unghrossahlaup 300 m. stökk 800 m. stökk 800 m. stökk 800 m. brokk. Skráning fer fram hjá Ólöfu Guðbrandsdóttur, Nýja-Bæ, sími um Borgarnes og í símum 93-7194, 93-2271 og 93-2270. Skráningu skal lokið þriðjudaginn 27. júlí. Mótsvæðið opnað föstudaginn 30. júlí. Tjaldstæði á staðnum. Hestamannafélögin Faxi og Dreyri. Laust embætti sem forseti íslands veitir Prófessorsembætti í þjóðhagfræði í viðskiptadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 20. júlí 1982. Lokað vegna sumarleyfa 26. júlí til 9. ágúst. ÁGÚST ÁRMANN hf. j Sími: 86677 |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.