Tíminn - 24.07.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.07.1982, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1982. 15 krossgátan Mres myndasögur 3882. Krossgáta Lárétt 1) Eyja. 6) Verslun. 7) Tvö þúsund. 9) Sagður. 10) Land. 11) Skst. 12) 51. 13) Sár. 15) Prjóninn. Lóðrétt 1) Söfnun. 2) Spil. 3) Lélegt gutl. 4) Bor. 5) Andlátið. 8) 1045. 9) Fraus. 13) Bókstafi. 14) 501. Ráðning á gátu No. 3881 Lárétt 1) Magasár. 6) Flá. 7) NB. 9) Át. 10) Noregur. 11) VL. 12) Mu. 13) MGM. 15) Trítill. Lóðrétt 1) Mannvit. 2) GF. 3) Algengt. 4) Sá. 5) Ritrugl. 8) Bol. 9) Áum. 13) Mi. 14) MI. bridge Valur Sigurðsson er hug- myndaríkur varnarspilari, en i þessu spili, frá úrslitaleik Reykjavikurmótsins i sveita- keppni, munaði engu að hann færi flatt á þvi. Norður. S. G7 H. — S/NS T.AKD10732 Vestur. L.A765 Austur. S. K6 S. 1054 H. AD9876 H. 1032 T. G4 T. 965 L. 1083 L. KD42 Su&ur. S. AD9832 H. KG54 T. 8 L. G9 1 loka&a salnum enduðu Sævar borbjörnsson og Þorlákur Jóns- son i 6 tiglum i NS. Þá slemmu er aldreihægt aö vinna og AV fengu 200. Viö hitt boröiö spilaði Karl Sigurhjartarson 6 spaöa i suöur eftir aö hafa opnaö á hjarta. Valur fann besta útspiliö: litiö lauf og Karl stakk upp ás til a& spila spaðagosa og svina honum. Valur var ekki viss um aö vörn- in ætti laufelag, suöur gat átt laufkóng, en hjartaásinn beið eft- ir þvi aö trompin færu Ur blind- um. Valur gaf þvi spaöagosann hratt og örugglega. Karli hefur vafalaust fundist þetta allt mjög grunsamlegt. 1 rauninni vir&ist austur vera búinn að gefa honum spilið meö þvi aö leggja ekki kónginn á ef hann á hann, þvi spaöatian er enn ófundin. En aö lokum spilaöi hann spaöa á drottningu og þá tók Valur á kónginn, hjartaásinn og spilaöi laufi á kóng, þannig aö spiliö féll. gætum tungunnar Sagt var: Jón er duglegur, þegar hann er borinn saman við Pál. Rétt væri: Jón er duglegur, þegar þeir Páll eru bornir saman. Eða: Jón er duglegur i samanburði við Pál. ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTÚ VIOGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. oslvtrrk & REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 Útboð Tilboð óskast i sigtibúnað fyrir Grjótmulningsstöð Reykjavíkur- borgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. ágúst 1982 kl. 11 f.h. Utboð Tilboð óskast í vegieiðara (Guardrails) vegna gatnamála- stjórans í Reykjavfk. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1. sept. 1982 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvtgi 3 — Sími 25800 íil Útboð Tilboð óskast í slökkvibíl (dælubíl) vegna Slökkvistöðvarinnar í Reykjavfk. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 22. sept. 1982 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 I INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirk; jvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.