Tíminn - 24.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.07.1982, Blaðsíða 17
DENNI DÆMALAUSI „ Jæja, eruð þið komnir til að leita að einhverjum fljúgandi furðuhlut?“ andlát Anna Áslaug Guðmundsdóttir, Drápu- hlíð 47, lést í Landspítalanum 20 þ.m. Jón Þröstur Hlíðberg lést af slysförum 20. júlí. Línhildur Björnsdóttir, Furugrund 58, andaðist í Landspítalanum 16. júlí. tónleikar Tónleikar í Kristskirkju, Landakoti ■ Sunnudaginn 25. júlí n.k. kl. 20, verða kirkjutónleikar í Kristskirkju. Þjóðleikhússkórinn mun syngja Messu eftir dr. Victor Urbancic, en hann var um árabil organisti við kirkjuna og einnig fyrsti stjórnandi Þjóðleikhúss- kórsins. Ragnar Björnsson stjórnar kórnum að þessu sinni, en hann mun einnig leika Chaconne yfir stef úr Þorlákstíðum eftir Pál ísólfsson og orgelkóral nr. 3 í a moll eftir César Franck. Þá mun Manuela Wiesler leika einleik á flautu, Folies d’Espagne eftir Marin Marais, sem var hirðtónskáld Lúðvíks fjórtánda á Frakklandi. Þetta eru tilbrigði yfir spánskan miðaldadans, La Folia, og þykja þau eitt fegursta tónverk fyrri tíma fyrir einleiksflautu, en um leið afar krefjandi um tækni og tilfinningu flautuleikarans. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni norræns móts kaþólskra, sem nú stendur yfir hér á landi. Aðgangur er ókeypis. að gefa upp númer bifreiðar og staðsetningu, auk þess hvort menn eru félagar í FÍB, en þeir ganga fyrir með þjónustu. Þá skal bent á nauðsynlegt er að fá staðfest hvort vegaþjónustubifreið fæst á staðinn, því slíkar beiðnir verða látnar sitja fyrir. Vega þjónusta FÍB vill benda öku- mönnum á að hafa með sér viftureimar af réttri stærð, varahjólbarða og helstu varahluti í kveikju. Ennfremur bendum við á hjólbarðaviðgerðarefni sem fæst á flestum bensínstöðvum. Eins og fyrr segir njóta félagsmenn FfB forgangs með þjónustu og fá auk þess helmings afslátt af allri þjónustu aðstoðarbifreiða FfB. Þeim sem áhuga hafa á því að gerast meðlimir í FÍB er bent á að snú sér til skrifstofu félagsins eða næstu vegaþjónustubifreiðar og útfylla inn- tökubeiðni, skrifstofa FÍB er að Nóatúni 17, Reykjavík. Þjónustutími FÍB er frá kl. 14-21 á laugardag og sunnudag en kl. 14-24 á mánudag. Símsvari FÍB er tengdur við síma 29999 eftir skrifstofu- tíma. bókafréttir ■ Út er komin Dagbók eftir Helga Þorgils Friðjónsson, inniheldur hún 505 teikningar og smátexta frá fyrsta janúar 1979 til fyrsta ágúst 1981. Bókin er 134 blaðsíður og gefin út í 300 númeruðum og árituðum eintökum. Áður hafa komið út 30 bækur og bæklingar eftir sama höfund. Bókina er hægt að fá í Bókavörðunni, Gallerí Langbrók og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning-23. júli 1982 kl. 9.15 01-Bandaríkjadollar........................ 02-Sterlingspund .......................... 03-Kanadadollar ........................... 04-Dönsk króna ............................ 05-Norsk króna ............................ 06-Sænsk króna ............................ 07-Finnskt mark............................ 08-Franskur franki ........................ 09-Belgískur franki ....................... 10- Svissneskur franki ................... 11- Hollensk gyllini ..................... 12- Vestur-þýskt mark .................... 13- ítölsk lira .......................... 14- Austurrískur sch ..................... 15- Portúg. Escudo........................ 16- Spánskur peseti ...................... 17- Japanskt yen ......................... 18- írskt pund ........................... 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ........ Kaup Sala 11,853 11,887 20,808 20,868 9,439 9,466 1,4172 1,4213 1,8950 1,9004 1,9657 1,9713 2,5468 2,5541 1,7629 1,7679 0,2575 0,2582 5,7989 5,8156 4,4452 4,4579 4,9081 4,9222 ■ 0,00873 0,00875 0,6974 0,6994 0,1426 0,1430 0,1078 0,1081 • 0,04728 0,04742 16,882 16,930 12,9970 13,0343 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokaðjúlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sðlheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sfmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, ; sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, ‘sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um txirgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, slmi 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavikog Seltjamar- nes, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, ettir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstadir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvðldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi sími 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- . svari i Rvik sími 16420. 17 útvarp útvarp Laugardagur 24. jútí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Her- mann Ragnar Stefánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir og viðtöl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum Birna G. Bjarnleifs- dóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.201 sjónmáli Þáttur fyrir alla fjöl- skylduna i umsjá Sigurðar Einarsson- ar. 16.50 Barnalög 17.00 Einleikur og kammertónlist 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Har- aldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Einsöngur 20.30 Kvikmyndagerðin á fslandi 4. þáttur - Umsjónarmaður: Hávar Sigurjónsson. 21.15 Bengt Lundquist og Michael Lie leika á gitara tónlist eftir Fernando Sor. Isaac Albeniz og Domenico Scarlatti. 21.40 Með Islenskum lögfræðingum I Kaupmannahöfn Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur fyrsta erindi sitt. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður i friðl og striði" eftir Jóhannes Helga Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjóferðaminningar sinar. Séra Bolli Gústavsson les (8). 23.00 „Enn birtist mér í draumi..." Söngvar og dansar frá liðnum árum. 00.00 Um lágnættið Umsjón: Anna Maria Þórisdóttir 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi ogsvoframvegis Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. júlí 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlðg 9.00 Morguntónlelkar. 10.00 Frétlir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa I Stóra-Núpsklrkju. Há- deglstónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 1220 Fróttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Gamanóperur Gilberts og Sulll- vans (2. þáttur). 14.00 Seklr eða saklauslr - 4. þáttur: „Konan sem myrtl Marat" eftir Oluf Bang. 14.50 Kaffftlmlnn. 15.25 Sæludagar I Soffa Stefán Baldurs- son flytur ferða- og leikhúspistil. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertels- son. 16.45 „Kall sat undlr klettl" Edda Þór- arinsdóttir les Ijóð eftir Halldóru B. Björnsson. 16.55 Á kantinum. 17.00 Siðdegistónlelkar: Frönsk tónlist. 18.00 Létt tónllst. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað" Valgeir Vil- hjálmsson ræðir við Jón Sigurðsson, Rjóðri á Djúpavogi. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Eitt og annað um hrafnlnn. Þáttur i umsjá Þórdisar S. Mósesdóttur og Simonar Jóns Jóhannssonar. 21.05 Islensk tónlist. 21.35Lagamál Tryggvi Agnarsson lög- fræðingur sér um þátt um lögfraeðileg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldslns. 22.35 „Farmaður I frlðl og strlðl" eftlr Jóhannes Helga. 23.00 Á veröndinnl. B.andarisk þjóðlög og sveitatónlist. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Mánudagur 26. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréftir. Dagskrá. Morgunorð: 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólar- bliðan, Sesselja og mamman I krukk- unnl" eftir Véstein Lúðvíksson. Þorleifur Hauksson byrjar lesturinn. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónieikar. 9.45 Landbúnaðarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.). 11.30 Létttónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar og Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa - Jón Gröndal. 15.10 „Vinur I neyð“ eftir P. G. Wode- house. (16) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Daaskrá. 16.15 Veðurfreqnir. 16.20 Sagan:„Davíð“ eftir Anne Holm (5) 16.50 Til aldraðra - Þáttur á vegum Rauða krossins. 17.00 Slðdegistónlelkar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veglnn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.45 Úr stúdfó 4. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Danlelsson. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Frétlir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sögubrot. Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. júlí 7.55 Daglegt mál. 8.00 Freftir. Dagskrá. Morgunorð: 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.)Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólar- bllðan, Sesselja og mamman i krukk- unni“ 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 fslenskir einsöngvarar og kórar syngla. 11.00 „Áður fyrr á árunum" Agústa Bjömsdóttir sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa. - Ásgeir Tómasson. 15.10 „Vinur I neyð“ eftir P. G. Wode- house (17). 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Davið“eftir AnneHolm (6). 16.50 Siðdegls I garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Siðdegistónlelkar. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Áfangar. 20.40 Þegar ég eldist. Umsjón: Þórir S. Guðbergsson félagsráðgjafi. 21.00 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Danielsson Hofundur lýkur lestrinum. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Norðanpóstur Umsjón: Gísli Sigur- geirsson. 23.00 Úr hljómplötusafni Gunnars i Skar- um. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Heyvagnar Á tvöföldum 16“ hjólum. Lengd 5-6 metrar. Upplýsingar i slma 91-33700.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.