Tíminn - 27.07.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.07.1982, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1982 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1982 fþróttir íþróttir Þórður slasaðist ■ Hinn harðskeytti miðvallarleik- maður VQdnga, Þórður Marelsson, slasaðist í leik Víkings og ÍBÍ á ísafirði um helgina síðustu og verður hann væntanlega frá keppni um tíma. IngH Stjörnum prýtt Mancester United í heimsókn ■ Eitt frægasta félagslið heimsins, enska stórliðið Manchester United, er væntanlegt í heimsókn hingað til lands í byrjun ágústmánaðar. Liðið leikur gegn Val á Laugardalsvellinum 4. ágúst og gegn KA á Akureyri 5. ágúst. Nánar síðar. „Moli” tryggði Einherjunum sigur ■ Helgi „Moli“ Ásgeirsson skoraði sigurmark Einherja gegn Völsungi þegar liðin mættust í 2. deildinni á Vopnafirði sl. laugardag. Olgeir Sigurðsson náði forystunni fyrir aðkomuliðið, en Steindór Sveins- son jafnaði fyrir Einherja. Helgi sá síðan um að skora sigurmarkið í seinni hálfleik og þar með eru Vopnfirð- ingarnir komnir af mesta hættusvæð- inu í 2. deildinni. Enn eitt jafntefli Fylkis ■ Árbæjarliðið Fylkir gerði sitt 9. jafntefli í 11 leikjum í 2. deildinni þegar liðið lék gegn Skallagrími í Borgarnesi sl. laugardag. Hvorugu liðinu tókst að skora mark, 0-0. Þróttur sigraði Njarðvikinga ■ Þróttur, Reykjavík, tryggði stöðu sína á toppi 2. deildar þegar liðið sigraði UMFN 2-1 sl. föstudagskvöld á Laugardalsvcllinum. Daði Halldórsson skoraði fyrra mark Þróttar í byrjun leiksins úr vitaspyrnu, en Jón Halldórs- son jafnaði fyrir sunnanmenn. í seinni hálfleiknum skoraði Kristján Jónsson sigurmark Þróttarliðsins með lang- skoti, 2-1 fyrir Þrótt. Góður sigur Reynis gegn FH ■ Tvö þeirra liða sem berjast um annað lausa sætið í 2. deild fótboltans næsta ár, Reynir og FH, mættust í miklum baráttuleik ■ Sandgerði sl. sunnudag. Reynismenn sigruðu 2-0 og standa þeir nú mjög vel að vígi í slagnum. Reynir hafði undirtökin lengstum í leiknum, en tókst ekki að skora fyrr en skammt var til leikhlés. Þar var að verki Eskfírðingurinn Bjarni Krist- jánsson. Hann skoraði með föstu skoti, 1-0. Bamingurinn hélt áfram út allan scinni hálfleikinn og í lok lciksins gulitryggðu Reynismenn sigurinn er Pétur Brynjarsson skoraði, 2-0. örugg forysta Þróttar ■ Reykjavíkur - Þróttur er með örugga forystu í 2. deild. fótboltans og telja má víst að liðið leiki í 1. deild næsta sumar. Staðan í 2. deildinni er nú þannig: Þróttur R... 11 7 4 0 17:5 18 Reynir S.... 11 6 2 3 17:8 14 Þór Ak....... 11 4 5 2 23:11 13 FH ........ 11 4 4 3 13:14 12 Njarðvík .. 11 4 3 4 18:19 11 Fylkir........11 1 9 1 10:11 11 Einherji... 11 4 2 5 16:18 10 Völsungur... 11 3 3 5 11:13 9 Þróttur N.. 11 2 3 6 5:18 7 Skallagrímur. 11 1 3 7 8:21 5 Lfnurnar skýrðust ■ Reynir frá Árskógsströnd, Ár- mann og Stjarnan tryggðu sér um helgina sæti í úrslitum 4. deildar fótboltans. Áður höfðu Leiftur frá Ólafsfirði og Þór, Þorlákshöfn sigrað í sinum riðlum. Á austurlandi er Valur frá Reyðarfirði með pálmann í höndum og líklegt að liðið komist í úrslit. ■ Aðeins ein mínúta eftir af leik KR og ÍBV á LaugardalsveUi sl. laugardag og sigur KR-inga ■ höfn, 1-0. Eftir hark á vitateigshominu var Eyjamaðurinn Kári Þorleifsson feUdur innan teigsins. Vítaspyma. Áhangendur og leikmenn KR-Uðsins trúðu vart augum sínum. Þama fór sigurinri fyrir lítið. En ungur markvörður Vesturbæjarliðsins, Stefán Arnarson, var á annarri skoðun. Hann gerði sér lítið fyrír og varði vítaspymu Ómars Jóhannssonar. Fögnuður KR- inganna varð þó skammvinnur þvi Rafn dómari Hjaltalin úrskurðaði að Ómar skyldi fá annað tækifæri vegna þess að Stefán hafi hreyft sig á marklínunni áður en skotið reið af. Stefán var ekki á því að gefast upp og varði seinni spymu Ómars snaggaralega. Eyjamenn fóm- uðu höndum, en KR-ingar fögnuðu. 1-0 fyrir KR. Að undanskildu vítaspyrnuævintýr- inu í lokin verður þessi leikur minnistæð- ur vegna frábærrar frammistöðu KR- ingsins Sæbjarnar Guðmundssonar. Annan eins snilldarleik hefur undirrit- aður ekki séð í sumar. Hann beinlínis lék sér að Eyjamönnum og hafði þor og getu til þess að leika á 2-3 andstæðinga og mata síðan samherja sína á hnitmið- uðum sendingum. Það eru þesslegir hlutir sem fótboltaáhugamenn hafa saknað illilega í sumar. Meira af slíku, takk fyrir. Eftir fremur þæfingslega byrjun tóku KR-ingarnir forystuna á 22. mín. Ágúst Már Jónsson skallaði á ÍBV-markið af stuttu færi eftir hornspyrnu. Páll markvörður Pálmason hafði hendur á knettinum, en missti hann frá sér og innfyrir marklínuna, 1-0. Skömmu seinna var dæmd aukaspyrna á ÍBV. Sæbjörn tók spyrnuna og sendi fastan bolta í átt að markinu. Óskar kom aðvífandi og stangaði boltann rétt yfir. KR-ingarnir drógu sig nokkuð aftur í vörn og ÍBV sótti, en án þess að fá almennileg færi. Þegar 2 mín. voru til hálfleiks tók Sæbjöm glæsilegan sprett, lék á 3 Eyjamenn, en Páll varði skot hans. í byrjun seinni hálfleiks var Sæbjörn enn á ferðinni, sendi knöttinn á félaga sinn Ágúst, en skot hans varði Páll með miklum tilþrifum. Einu almennilegu sóknartilburðir ÍBV komu á 56. mín. Viðar átti gott skot á KR-markið, boltinn þaut naumlega framhjá. Hinum megin varði Páll skot frá Maenúsi Jónssyni. Lokamínútunni dramatísku hefur áður verið lýst. Segja má, að slakur leikur miðvallar- spilara ÍBV hafi orðið liðinu að falli að þessu sinni. Þeim tókst illa að halda aftur af KR-ingum og mötuðu framlínu- mennina nánast aldrei á brúklegum sendingum. Vörn og markvarsla Eyja- liðsins var í þokkalegu lagi, en ansi lítið fór fyrir framlínumönnunum. Sæbjöm skyggði nokkuð á aðra leikmenn KR-liðsins að þessu sinni. Þá var frammistaða markvarðarins unga, Stefáns, frækin í lokin. Nokkuð á óvart kom hve vel Birgir Guðjónsson lék, en hann kom í stað fyrirliða liðsins, Ottós Guðmundssonar. -IneH ■ Það var hálfskrítið að verða vitni að því að sjá tvö af bestu knattspymuliðum undanfarin ár, Val og Fram, heyja mikla botnbaráttuviðureign, en sú var raunin er liðin áttúst við á Laugardalsvellinum sl. sunnudagskvöld. Fyrir leikinn voru Valsmenn í neðsta sæti 1. deildar og Framarar í næstneðsta sætinu. Leikur- inn bar öll merki mikilvægisins, hart barist, oft af meira kappi en forsjá, en þó með nokkmm góðum samleiks- köfium. Jafntefli varð í leiknum, 1-1, úrslit sem báðir aðilar gátu vel við unað. Valsmennirnir höfðu sunnangoluna í bakið í fyrri hálfleiknum og þeir sóttu mun meir en Framararnir. Framarar fengu sitt fyrsta marktækifæri á 30. mín er Guðmundur Torfason skaut viðstöðu- geirsson og Óli Þór Magnússon illa að ráði sínu. Blikarnir máttu sín lítils gegn sterkri vörn ÍBK og fengu þeir sárafá marktækifæri. Keflvíkingarnir héldu undirtökum sínurn t seinni hálfleiknum, en þeim tókst ekki að nýta færin til marka, utan einu sinni og það dugði til sigurs. Gísli, Sigurður, Ragnar og Óli Þór voru bestu leikmenn ÍBK, en Valdimar var bestur hjá Breiðabliki. ÞP/IngH ■ Ragnar Margeirsson sá um að tryggja ÍBK enn einn sigurinn þegar hann sl. laugardag skoraði sigurmark liðsins gegn Breiðabliki í Keflavík, 1-0. Á 65. mín. leiksins snerí hann laglega á varnarmenn Blikanna og skoraði með hnitmiðuðu skoti. Eftir jafnræði framanaf leiknum tóku heimamenn öll völd í sínar hendu^fengu þeir mörg ákjósanleg tækifæri til markaskorunar, sem þeim tókst ekki að nýta. Einkum fóru þeir Ragnar Mar- ■ Markið sem úrslitum réð í leik KR og ÍBV. Ágúst Jónsson skallaði að marki, Páll hafði hendur á knettinum, en missti hann frá sér innfyrir marklínuna. Myndir: Ari. ■ Mark Framara gegn Val staðreynd. Á efri myndinni berjast um boltann bestu menn liðanna, Valsmaðurinn Guðmundur Þorbjörnsson og Halldór Arason, Fram. Meistaramót Islands í frjálsum fþróttum Jaf ngódur árangur í flestum greinum ■ Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum var haldið á Selfossi prýðilega. Árangur var þokkalegur þó ekkert íslandsmet hafi dagana 24.-25.-26. júlí. Keppendur voru skráðir 127 talsins frá verið sett- Á þessu móti var í fyrsta skipti keppt í 400 m. 15 félögum. Keppnin hófst á laugardeginum í ágætis veðri, 8rindahlaupi kari‘* kve""a * SelfossvelU. Athyglisverður er , arangur Peturs Guomundssonar H.S.K. i kuluvarpi en hann solskim þo heldur væn hvasst. Framkvæmd motsins var með stórbætti sinn besta árangur á |augardaginn og naði að kasta miklum sóma. Vegleg mótskrá var gefin út þar sem gert var ráð rúma 16 m. Á sunnudcginum var komin kalsa rigning og hvassara fyrir hvenær hver grein átti að heljast og stóðst sú áætlun en var á laugardeginum og árangur var þá ekkert sérstakur. 3. Sveit UMSE ................... 51,8 2. Sveit HSK .................... < Spjótkast Seinni dagur: 1. Einar Vilhjálmsson, UMSB .. 78,50 Langstökk konur: 2. Hreinn Jónasson, UBK ........ 62,48 1. Bryndís Hólm, ÍR.............. < 3. Unnar Garðarsson, HSK ....... 62,46 2. Hafdís Rafnsdóttir, UMSE .... í 800 m hlaup 3. Ragna Erlingsdóttir, HSÞ ..... i 1. Magnús Haraldsson, FH....... 2:03,3 100 m grindahl. kvenna: 2. Sigurður Haraldsson, FH.....2:05,0 1. Þórdís Gísladóttir, ÍR........ 1 3. Gunnar Birgisson, ÍR ....... 2:06,5 2. ValdísHallgrímsdóttir, UMSE . 1 200 m hlaup 3. Ragna Erlingsdóttir, HSÞ ..... 1 1. Oddur Sigurðsson, KR.......... 21,9 100 m hlaup kvenna: 2. Vilmundur Vilhjálms., KR .... 22,1 1. Oddný Árnadóttir, ÍR ......... 1 3. Jóhann Jóhannsson, ÍR......... 22,5 2. Geirlaug Geirlaugsdóttir, Á ... 1 5000 m hlaup 3. Kristín Halldórsdóttir, KA .... 1 1. Ágúst Ásgeirsson, ÍR ..... 15:45,5 1500 m hlaup karla: 2. Sigfús Jónsson, IR ........ 16:06,5 L Magnús Haraldsson FH..........4:1 3. Einar Sigurðsson, UBK...... 16:23,0 2- Signrður P- Sigmundsson FH . 4:1 .... 3. Bóas Jónsson UÍA ............4:2 400 m gnndahlaup Hástökk karla- 1. Sigurður Haraldss., FH ...... 61,9 j Unnar vilhjálmsson UÍA ........ 1 1 .VéluTpétursson, HSK.......... 16,71 \ UI1SB ..... J t ... . . „ , 3. Stefan Þ. Stefansson, IR ..... 1 2. Vesteinn Hafstemss., HSK ... 15,83 3. Þorsteinn Þórsson, ÍR........ 13,03 400 m h,auP kvenna: Langstökk 1. Hrönn Guðmundsdóttir, UBK . f 1. Kristjan Harðarson, Á ....... 7,30 2- Sigrföur Kjartansdóttir HSK .. f 2. Stefán Þ. Stefánsson, ÍR ..... 6,99 Kringlukast kvenna: 3. Einar Haraldsson, HSK ........ 6,54 1. Margrét Dröfn Óskarsdóttir, 4x100 m boðhlaup .........................;...... 3( 1. Sveit KR 44 3 2. Helga Unnarsdóttir, UlA .....3f 2. Ragnheiður Ólafsd., FH .. 3. Aðalbj. Hafsteinsd., HSK 200 m hlaup 1. Oddný Árnadóttir, ÍR .... 2. Kristín Halldórsd., KA ... 3. Geirlaug Geirlaugsd., Á .. 400 m grindahlaup lValdís Hallgrímsd., UMSE 2. Linda B. Loftsd., FH .... 3. Linda Ólafsdóttir, FH.... Hástökk 1. Þórdís Gísladóttir, ÍR... 2. María Guðnadóttir, HSK 3. Þórdís Hrafnkelsd., UÍ A . Kúluvarp 1. fris Grönfeldt, UMSB..... 2. Helga Unnarsdóttir, UÍA 3. Hildur Harðard., HSK ... 4x100 m boðhlaup 1. Sveit ÍR ................ 2. Sveit HSK ............... ■ Borgnesingurinn Iris Grönfeldt sigraði í spjötkasti og kúluvarpi á Meistaramót- inu. Mynd: GG-Selfossi, ■ I sannkölluðu blíðskaparveðri á Akranesi sl. laugardag kræktu heimamenn í 2 stig af KA í 1. deild fótboltans. Skagamennirnir höfðu undir- tökin í leiknum nær aUan tímann, en gekk bölvanlega að koma boltanum í mark norðan- manna. Einu sinni hafnaði knötturinn í KA markinu og það dugði Akrunesingunum tíl sigurs, Norðanmenn komu mjög ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og sóttu mjög fyrstu mínútumar. Þeir fengu nokkur þokkaleg marktækifæri, sem ekki nýttust. Smám saman urðu undirtökin aftur heimamanna og nú komu dauðafærin á færibandi. Júltus Pétur Ingólfsson átti skalla í þverslá, boltinn hrökk til hans. I sinni annarri tilraun skallaði Júlli yfir KA-markið. Sannk^ð--------- dauðafæri. Þá komst Árni Sveinsson innfyrir vöm KA, en þmmaði boltanum beint í fangið á Aðalsteini markverði KA. Ungi pilturinn í Skagaliðinu, Sigurður Jónsson, reyndi langskot, en boltinn smaug framhjá stöng marks Akureyr- inganna. Lið Skagamanna var jafnt að þessu sinni, einna helst að Jón Gunnlaugsson stæði uppúr. Þá átti Davíð einn sinn besta leik í I A-markinu til þessa. Elmar var hress í liði KA og ógnaði oft með hraða sínum og leikni. Aðalsteinn stóð vel fyrir sínu í markinu. Aðrir leikmenn KA-liðsins vom fremur daufir. HB/lngH Frá því að flautað var til leiksins til leikhlés var sókn Skagamanna linnulítil. Þeir léku oft nett, en ákveðið saman úti á vellinum. Akureyringarnir vörðust vel og reyndu öðru hverju skyndisóknir upp hægri kantinn. Þar lék Elmar Geirsson vinstri bakvörð ÍA, Jón Áskelsson, oft grátt. Reyndar var Jóni skipt útaf í seinni hálfleik. Bjöm Björnsson kom í hans stað og Guðjón Þórðarson var settur í að gæta Elmars. Eina mark leiksins kom þegar um 5 mín. voru til leikhlés. Árni Sveinsson gaf knöttinn fyrir mark Akureyringanna og Sigþór skoraði með föstu skoti af stuttu færi, 1-0. Austurstræti 10 ■ Vésteinn Hafsteinsson, HSK, varð annar í kringlukasti. Mynd: GG-Selfossi Skagamennirmr misnotuðu mymorg j • 1 ■ aS i J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.