Tíminn - 28.07.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.07.1982, Blaðsíða 1
ísSendingaþættir fylgja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 28. júlí 1982 169. tbl. - 66. árgangur. Heyskap- urinn: Slæmar horfur - bls. 5 „Kreppa síöan” — bls. 1S Hvellur — bls. 23 Úrelt vinnu- vernd — bls. 2 Verulegrar sölutregðu gætir á skinnamörkuðum okkar: EFHRSPURN MINNKAÐ UM ALLT AD HELMING „Búast má við verulegri verðlækkun’% segir aðstoð- arframkvæmdastjóri Idnaðardeildar Sambandsins ■ „Málið er að mokkaskinn eru ákveðinn tískuvamingur og því verð- um við alltaf að reikna með sveiflum í eftirspum. Nú á síðasta ári hefur eftirspurnin svo stórminnkað, dxmi um það er stærsti markaðurinn á þessu sviði, Þýskalandsmarkaðurinn, en þar hefur eftirspurnin minnkað um 45-50%“ sagði Jón Sigurðarson að- stoðarframkvæmdastjóri Iðnaðar- deildar Sambandsins á Akureyri í samtali við Tímann en nú eigum við íslendingar við vemlega sölutregðu að etja á skinnamörkuðum okkar. í máli Jóns kom fram að Pólverjar hafa keypt megnið af gærum okkar en nú er útlitið einnig dökkt á því sviði. „Búast má við að um verulega verðiækkun verði að ræða á þessari vöru í erlendri mynt og því komum við til með að þurfa að lækka okkar útsöluverð í komandi samningum, allar líkur eru á að ætla það“ sagði Jón. Sjá nánar á bls. 4 - FRI BANASLYS Uppsagnir fsleradinga hjá Cargolux: Sjötíu og átta ára gamall maður, Ingvar Halldórsson, bóndi á Kórreks- stöðum í Hjaltastaðahreppi í Norður- Múlasýslu, beið bana er hann lcnti í beybindivél í fyrradag. Ingvar heitinn fór út árla morguns til vinnu í heyskap. Þegar Ingvar skilaði sér ekki hcim i hádegismat fór öldmð ráðskona hans að svipast um eftir honum. Um klukkan fimmtán kom hún að honum þar sem hann lá örendur eftir að hafa lent í heybindivélinni. Ingvar heitinn var ókvæntur og bamlaus. - Sjó. Fimm missa vinnuna ■ „Af þeim sem fara frá fyrirtækinu núna, bæði þeim sem sagt hafa upp sjálfir og verið sagt upp eru fimm íslendingar“ sagði Þórarinn Kjartans- son deildarstjóri hjá Cargolux í samtali við Tímann en allt í allt er hópurinn liðlega 70 manns, sem sagt er upp nú, þar af 40 manns sem þáði þann pakka sem boðinn var þ.e. sögðu upp sjálfir. Enn er ekki ljóst hve margir jlslendingarnir verða af heildarhópnum sem segja á upp, 115 manns, en Þórarinn sagði að þessir hlutir mjökuð- ust hægt. „Menn vita ekki hverju þeir eiga von á og óska þess að fá þessa hluti á hreint sem fyrst,“ sagði hann. Af þessum fimm íslendingum eru 4 sem tengdir voru viðhaldsdeild fyrir- tækisins og einn úr flugumsjón _ pRI j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.