Tíminn - 29.07.1982, Side 1

Tíminn - 29.07.1982, Side 1
Undan flóðbylgju fíkniefna — bls. 8-9 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 29. júlí 1982 170. tbl. - 66. árgangur. Skatt- seðillirm bor- inn út í dag ■ Skattseðillinn verður borin í hús í Reykjavík i dag og á morgun. Að sögn Gests Steinþórssonar, skattstjóra, eiga allir skattgreiðendur í Reykjavík að vera búnir að fá seðilinn í hendur síðdegis á morgun. Alagningarskráin verður hins vegar ekki lögð fram fyrr en á þriðjudag. RADAR- MÁUÐ LEYST? MGeri mér fastlega vonir um það’% segir sam-, gönguráðherra ■ „Þetta mál er nú til meðferðar milli mín og utanríkisráðherra og ég geri mér fastlega vonir um að það verði leyst. Til bráðabirgða legg ég áherslu á að flugumferðarstjóri frá Reykja- víkurflugvelli verði suðurfrá, þangað til nýju tækin verða komin í flug- turninn á Reykjavíkurflugvelli", sagði Steingrímur Hermannsson, samgöngu- ráðherra, í samtali við Tímann í gær, en nú hillir undir iausn svokaUaðs radarmáls. Eins og kunnugt er hafa verið samstarfserfiðleikar milli yfirmanna flugturnsins á Keflavíkurflugvelli og flugmálastjórnar landsins, sem leitt hafa til þess að ein fullkomnustu flugleiðsögutæki, til aðflugsstjórnar, sem völ er á í heiminum, og sett voru upp íKeflavík til að stjórna aðflugi að Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvöll- um, hafa ekki verið tekin í notkun fyrir Reykjavíkurflugvöll ennþá, þótt þrjú ár séu liðin síðan þau voru tilbúin. Sjá nánar bls. 4. Hörkuárekstur á mótum Kringlumýrarbrautar og Sætúns: Fjórir f luttir á slysadeildina ■ Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir mjög harðan árekstur milli Mercedes Bens og Lödu Sport sem varð á gatnamótum Sætúns og Kringlumýrarbrautar laust fyrir klukkan sextán í gær. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík vildi áreksturinn til með þeim hætti að Lada Sport sem ekið var norður Kringlumýrarbraut stöðvaði á gatna- mótunum. Áleit þá ökumaður Mercedes Bens bílsins sem ók eftir Sætúni að ætlunin væri að hleypa honum fram fyrir. Þegar Bensinn var kominn fram fyrir Löduna, var henni allt í einu ekið af stað með þeim afleiðingum að hún lenti í miðri hlið Bensins. Það skipti engum togum, ökumaður Bensins missti vald á honum og lenti á nærliggjandi ljósastaur. Bílarnir skemmdust báðir mikið og Bensinn er jafnvel talinn ónýtur. Báðir ökumennirnir voru fluttir á slysadeild og einnig tveir farþegar Lödunnar. Ekkert þeirra var alvar- lega slasað. -Sjó. Erlent yfirlit: Fjörir vinir - bls. 23 Flugdagur á Akureyri — bls. 6 Ólga á Spáni ■ Við vonum sannarlega að fólk sem ætlar sér að tjalda um verslunarmannahelgina lendi ekki í vandræðum eins og þau á myndinni. Erfitt var að koma tjaldinu upp vegna veðurs. Þrátt fyrir góðar vonir okkar, er ekki útlit fyrir að auðvelt verði að koma tjöldum upp um þessa mestu ferðamannahelgi ársins, þvi að sögn veðurstofunnar, er ekki útlit lyrir stillt veður. Sjá bls 16-17. Tímamynd Ari. Bette Davis — bls. 2 — bls. 7 Ritstjórn 86300 - ISLENSKT VATN SELT TIL MKhUISTURLANDA verðid á vatninu þar svipað og bensínverð hérlendis” ■ „Við höfum sent prufusendingu af Markaðsversluninni í samtali við lítranum hérlendis en á- Evrópu- neysluvatni í neytendapakkningum til Tímann en fyrirtækið hefur sent 3,5 mörkuðum eruFrakkar með ódýrasta Mið-Austurlanda og ætlum okkur tonn af vatni til Mið-Austurlanda. vatnið um 4,5 kr. ísl. tyrir 1.5 lítra einnig að senda slíkt á Evrópumark- „Verð á vatninu í Mið-Austur- Bretar eru dýrastir meö um 9,5 kr. ísl. að“ sagði Árni Jensson hjá íslensku löndum er svipað og verð á bensín- fyrir sama magn af vatni“. Arni sagði ennfremur að fyrirtækið væri með sölusamninga í deiglunni en öll væru þessi mál meira og minna í athugun og lítið hægt að segja ákveðið um þau að svo stöddu. -FRI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.