Tíminn - 29.07.1982, Page 10

Tíminn - 29.07.1982, Page 10
10 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1982 Hópferða^ þjónusta í stuttar og langar ferðir, 21 manns rútur. Trilla til sölu Trillan er 2.7-3.0 tonn Trillan er opin Trillan er öll ný yfirfarin Trillan er gott sjóskip. Trillan kostar 47.000 Trillan semur um greiðslur. Trillan vill fá aðra stærri í skiptum. Geymiðauglýsinguna. Sigurdór Sigurðsson Sími 94-7630 Upplýsingar í síma 85347 eftir kl. 19.00 Deildarstjóri Starf deildarstjóra á ferðaskrifstofu varnarliðsins er laust til umsóknar. Umsækjandi hafi langa reynslu við útgáfu fiugfarseðla ásamt góðri enskukunnáttu. Umsóknir sendist til ráðninga- skrifstofu Varnamáladeildar Keflavíkurflugvelli eigi síðar en 12. ágúst 1982, sem veitir nánari upplýsingar í síma 92-1973. Höfum sérþjónustu eins og undanfarin sumur OPIN BUÐ laugardaga kl.10-14. Komið eða hringið Þjónustusími 39811, BÚVÉLAVARAHLUTIR wGeymið Véladeild t . Aaugiýsingunai Sambandsms ___________________________________Armula 3 Reykiavik IH Útboð Tilboð óskast í lokafrágang lóðar 2. áfanga bækistöðvar Rafmagnsveitu Reykjavíkur að Suðurlandsbraut 34. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, gegn 1.500.00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. ágúst n.k. kl. 11 f.h.. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. VARAHLUTIR-AUKAHLUTIR n 4 is ifj # • % \me r >5ar 83 W' s ) 3 Þar sem iflfenaustkf úrvallð SlÐUMÚLA 7—9 iVie®t SlMI 82722 _ . 1 bfllnn ... Já, hjá okkur fá allir gestir tyggjóplötu, en ekki aðeins það held- ur bjóðum við einnig uppá popplötur — rokkplötur — klassiskar plötur — jassplötur — discoplötur — pönk- plötur — countryplötur einsog þú sérð, allt nema spónaplötur. Og gleymdu ekki límmiðunum sem fylgja með í kaupunum. Komdu og fáðu þér tuggu og hlustaðu á úrvalið af plötunum og skoðaðu hljómflutn- ingstækin — allt þekkt merki — QUAD — Goodmans — Revox — SME — Sendum í póstkröfu samdægurs Hljómplötuverslunin ICT ÍOh Hverfitónar Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9 101 Reykjavík sími 22977

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.