Tíminn - 29.07.1982, Side 13

Tíminn - 29.07.1982, Side 13
I Samhygð gengst fyrir „nýstárlegri“ skemmtun í Þórsmörk um helgina. „Getum ekki meinad fólki að koma hing- að endalaust” segir Sigrún Bergsveinsdóttir, húsfreyja á Húsafelli, en þar verða öllum heimil tjaldstæði um helgina ■ „Það er ómögulegt að sega fyrir um hversu margir koma hingað. En tjald- stæði eru öllum leyfileg og það verður nóg um að vera hérna í nágrenninu," sagði Sigrún Bergsveinsdóttir, húsfreyja á Húsafelli, þegar Tíminn spurði hann hvort þau í Húsafelli ættu von á mörgum gestum um verslunarmannahelgina. Eins og fólk eflaust rekur minni til, þá lýstu landeigendur á Húsafelli því yfir eftir hvítasunnuna í vor, að ekki væri fýsilegt að leyfa tjaldstæði um miklat ferðamannahelgar. Sagði Kristleifur, bóndi áHúsafelii, þá, að umgengni hefði verið afar slæm og ölvun mjög áberandi. - Hvað olli sinnaskiptunum? „Við getum varla verið að meina fólki endalaust að koma hingað, þó að einhvern tíma hafi ekki allt farið fram sem skyldi,“ sagði Sigrún. Dansleikir verða föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld í samkomu- húsum í nágrenni Húsafells. Hljóm- sveitin Upplyfting leikur fyrir dansi í Brún á föstudagskvöld og í Logalandi hin kvöldin. - Sjó. MESTA FERÐAHELGI ARSINS KOLSYRUHLEÐSLANf- Þjónustu og söluferð 3. ágúst Vík Kl. 09.00 3. (( Kirkjubæjarkl. (( 15.00 3. ii Fagurhólsmýri 66 19.00 4. 66 Höfn 66 10.00 5. il Djúpavogi 66 10.00 5. 66 Fáskrúðsfirði (( 16.00 6. 66 Reyðarfirði (( 13.00 7. (c Eskifirði 66 09.00 8. (( Neskaupsstað 66 09.00 9. (( Seyðisfirði (( 10.00 10. 66 Egilsstöðum (( 10.00 11. u Vopnafirði (( 12.00 11. (( Þórshöfn (( 18.00 12. (( Raufarhöfn (( 10.00 12. 66 Kópasker (( 15.00 13. 66 Húsavík 66 10.00 14. (( Mývatn u 13.00 14. (( Laugar u 16.00 16. (( Akureyri (( 09.00 Seljaveg 12 - Sími 13381 Jóhann P. Jónsson verður á hringferð um landið í ágúst á eftirtöldum stöðum, til að þjónusta og yfirfara allar gerðir slökkvitækja, selja og veita almennar ráðleggingar varðandi slökkvitæki. KOLSÝRUHLEÐSLAN SF.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.