Tíminn - 29.07.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.07.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1982 krossgátan 19 / Kt p \H ÍS 10 ZM'LZ'LmZ 3885. Krossgáta Lárétt 1) Ferðamaður. 6) Vend. 7) Keyr. 9) Úttekið 10) Falskur. 11) 550. 12) Eins. 13) Ben. 15) Með róndum. Lóðrétt 1) Fugl. 2) Röð. 3) Land. 4) Gyltu. 5) Framíkall. 8) Sár. 9) Ennfremur. 13) Dvel. 14) Lézt. Ráðning á gátu No. 3884 Lárétt 1) Ukulele. 6) Vit. 7) GH. 9) FG. 10) Launmál. 11) If. 12) Ra. 13) Ána. 15) Gálgana. Lóðrétt 1) Ungling. 2) UV. 3) Litning. 4) Et. 5) Englana. 8) Haf. 9) Fár. 13) Ál. 14) AA. hridge Landsliðið okkar sem nú slæst við frændur okkar á Norðurlandamótinu í bridge var greinilega i toppæfingu þegar það lagði upp. Allavega bar handbragð- ið hjá Þorláki Jónssyni því vitni í þessu spili sem hann spilaði á síðustu landsliðs- æfingunni. Norður. S.86 H. G974 T. G762 L.D62 Vestur. S.ADG1072 H.D65 T.K10 L.73 S/Enginn Austur. S.5 H. 1072 T. D9853 L. G984 Suður. S. K943 H.ÁK8 T.A4 L. Akl05 Þorlákur sat í suður og opnaði á sterku laufi. Þorgeir Eyjólfsson i'vestur stökk i 2 spaða og Sævar Þorbjörnsson og Guðmundur Hermannsson póssuðu i NA. Þorlákur sagði þá 2 grönd og Sævar lyfti í 3 grönd. Þorgeir spilaði út spaðadrottningu sem Þorlákur gaf, og tók siðan spaðaás og spilaði spaðagosa. Þorlákur henti tigli í blindum en Guðmundur byrjaði á að henda hjartasjöu og síðan tígli. Þorlákur tók á kóng og tók á laufás, spilaði laufi á drottningu, svinaði síðan lauftíunni, og tók laufkóng. Þorgeir henti einum spaða og síðan tígultiunni. Nú tók Þorlákur hjartaás og þegar hjartatvisturinn kom frá austur þóttist Þorlákur vera með nokkuð góða talningu í spilinu. Guðmundur hefði varla byrjað á að henda hjarta frá drottningunni eða frá fjórlit horfandi á fiórlitinn i blindum. Þorlákur lagði þvi niður tígulásinn og spilaði Þorgeir inná spaða. Hann tók spaða slagina sína en varð svo að spila frá hjartadrottning- unni og gefa Þorláki 9. slaginn á hjarta- gosa. Sem betur fer fyrir islenskan bridge eru það ekki aðeins núverandi landsliðs- menn sem kunna að vinna úr spilum og við hitt borðið vann Þórarinn Sigþórsson 3 grönd á svipaðan hátt svo spilið féll. gætum tuingunnar Sagt var: Hann kvaðst ekki vita, hvað veldi þessum fáleikum. Rétt vseri: Hann kvaðst ekki vita, hvað vili þessum fáleikum. iyndasögur meo morgunkaffinu - Eg er nýkominn híngað. Er alltaf svona leiðinlegt hérna? ¦«œ*S- - Þú liefur rétt fyrir þér. Það þyrfti að finna upp eitthvert ryðvamarefni. pSWTTT Ukw -^j**" - Má ég spyrja einnar spurningar? Hver fer yfir skattaframtalið þitt? FAHR sláttuþyrlur Þrjár stæröir: 1,65 m. 1,85 m. og 2,10 m. Sterkbyggöar og traustar. Til afgreiöslu á vetrarverði. Til sölu lítið notaður New Holland 1006 sjálfvirkur baggavagn. Upplýsingar í síma 99-8313. Kennarar Kennara vantar aö Dalvíkurskóla til kennslu í framhaldsdeild og efri bekkjum grunnskóla. Meðal kennslugreina er íslenska og danska. Húsnæði til reiðu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-61491. Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.