Tíminn - 29.07.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.07.1982, Blaðsíða 16
20 Nám í fiskirækt (Akvakultur) Námstími 1 ár. Umsóknir með meðmælum og siaðfestum afritum prófskírteina sendist til okkar fyrir 10. ágúst n.k. Skólinn getur útvegað húsnæði. AVERÖY VIDEREGÁENDE SKOLE 6530 Bruhagen Norge. Síml: 73-134288 og 11448 íbúð Áburðarverksmiðja ríkisins óskar eftir að taka á leigu tveggja herbergja íbúð með húsgögnum frá 1. september n.k. í 8 til 10 mánuði. ibúðin er fyrir eriendan starfsmann fyrirtækisins og þarf að vera á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð merkt „íbúð ÁR" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld 5. ágúst. Áburðarverksmiðja rikisins Jörð oskast Óska eftir að kaupa góða jörð Upplýsingar sendist auglýsingadeild Tímans fyrir 29. ágúst merkt: Bújörð- 1770. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Hugheilar þakkir til vina og vandamanna sem minntust mín á sjötugsafmælinu 22. júlí Sigurgrímur Grímsson. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim sem heimsóttu mig og glöddu með gjöfum og skeytum á 90 ára afmæli mínu 20. júlí s.l. Guð blessi ykkur öll Sólveig Júfíusdóttir frá Grindum nú tii heimilis Grundarstíg 5b. t Bróðir okkar og fósturfaðir Jón Emil Ólafsson hæstaréttarlögmaður Su&urgötu 26. verður jarösunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. júlí kl. 10.30 f.h. Elínborg Ólafsdóttir, Sigurrós ólafsdóttir, Ólafia Einarsdóttir. Eiginkona mín Sigurveig Ásvaldsdóttir lést í Sjúkrahúsinu á Húsavik 23. júlí s.l. Útför hennar fer fram frá Skútustaðakirkju föstudaginn 30. júlí n.k. k. 14. Sigurgeir Pétursson Gautlöndum. Maðurinn minn Hákon Eiríksson húsvör&ur Grænugötu 10, Akureyri andaðist að kvöldi 26. júlí. Marta Elin Jóhannsdóttir. ' Í1MMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1982 dagbók Vestur-lslendingar hér í heimsókn ¦ Hinn 23. júlí sl. komu eftirtaldir Vestur-íslendingar hingað til lands á vegum Viking Travel Ltd. Þeir dveljast hér til 17. • ágúst, en þá liggur leiðin aftur vestur um haf. Bernice Anderson, Winnipeg, Man. (kan.) George Anderson, Winnipeg, Man. (kan.) Emilia Anderson, Grand Forks, N.D. (ísl.) Kristín Anderson, Grand Forks, N.D. (band.) Thorstein Anderson, Surrey, B.C. (kan.) Walter Anderson, Winnipeg, Man. (kan.) Margaret Anderson, Winnipeg, Man. (kan.) Olgeir Arnason, Vancouver, B.C. (kan.) Shirley Arnason, Vancouver, B.C. (kan.) Kristiana Arnason, Winnipeg, Man. (kan.) Einar Arnason, Winnipeg, Man. (kan.) Kristjan Arnason, Gimli, Man. (kan.) Marjorie Arnason, Gimli, Man. (kan.) Olof Bertram, Bay Brandon, Man. (kan.) Kenrick Btssessar, Edmonton, Alberta (kan.) Gudrun Bjarnason, MinnesoJa. Man. (kan.) Arnþrúður Bjarnason (Steindórsdóttir), Gimli, Man. (ísl.j Brynja Brynjolfsson, Winnipeg, Man. (kan.) Morris Carrell, Vancouver, B.C (kan). Marino Coghill, Riverton, Man. (kan.) Mabel Coghill, Riverton, Man. (kan.) Elenora Cuzner, Winnipeg, Man. (kan.) Caneron Dentro, Sidney, B.C. (kan.) Esther Dedercik, Esterhazy, Sask, (kan.) Sigurlin Doar, Oak Tree Towers Portage la Prairie (kan.) Jonina Freeman, Glemboro, Man. (kan.) Jonina Fredriksson, Regina, Sask. (kan.) Johann Fredriksson, Regina, Sask. (kan.) Mary Gauti, Victoria, B.C. (kan.) John Gauti, Victoria, B.C. (kan.) Patricia Graham, Victoria, B.C. (kan.) Vilhjálmur Grimsson, Sidney, B.C. (kan.) Jona Hanneson, Winnipeg, Man. (kan.) Mary Hatcher, Winnipeg Man. (bresk) Ernest Hatcher, Winnipeg, Man. (br.) Donna Hinrikson, Vancouver, B.C. (kan.) Vernon Hinrikson, Vancouver, B.C. (kan.) Ethel Hinrikson, Vaneouver, B.C. (kan) Hinrik Hinrikson, Vancouver, B.D. (kan.) Gudrun Hilton, Winnipeg, Man. (kan.) Ævar Hreinsson, Winnipeg, Man. (ísl.) Patricia Hurlburt, Winnipeg Man. (kan.) Margaret Hurlburt, Winnipeg, Man. (kan.) Robert Hurlburt, Winnipeg, Man. (kan.) Kathleen Hurlburt Arnason, Winnipeg, Man. (kan.) Joseph Hurlburt (barn) Jayne Ipsen, Golden Valley, Minn. (band.) Nancy Ipsen, Golden Valley, Minn. (band.) Julia ísleifson, Winnipeg, Man. (kan.) Águst Jakobson, Calgary, Alb. (ísl.) Helga Hallgrímsdóttir, Jakobson, Calgary, Alb. (ísl.) Þórður Jakobsson, Calgary, Alb. (ísl.) Dr. Bjorn Jonsson, Swan River, Man. (kan.) Iris Jonsson, Swan River, Man. (kan.) Johanna Johannson, Riverton, Man. (kan.) Nanna Kardal, Gimli, Man. (kan.) Betty Kemp, Innisfail, Alb. (kan.) Linda Kristjansson, Winnipeg, Man. (kan.) Jonas Larusson, Victoria, B.C. (kan.) Wilfred Mabb, Winnipeg, Man. (kan.) Wilhelmina Mabb, Winnipeg, Man. (kan.) Carol MacDonald, Huntington Beach, Cal. (kan.) Donna McArthur, Melfort, Sask. (kan.) Kristjana Maldowan, Prince George, B.C. (kan.) Diane Morris, Winnipeg, Man. (kan.) Pauline NewComb, Cobble Hill, B.C. (kan.) Josefine Norek, Virden, Man. (kan.) Laura Olafson, Churchbridge, Sask. (kan.) Sveinbjorn Olafsson, Minneapolis, Minn. (band.) Sigrun Palsson, Arborg, Man. (kan.) Ingrid Pedersen, Port Coquitlam, B.C. (kan.) Svend Pedersen, Port Coquitlam. B.C. (kan.) Ragnhildur Pedersen, Port Coquitlam, B.C. (kan.) Anne Pratt, Saskatoon, Sask, (kan.) Gretta Ruttle, Markarville, Alb. (kan.) Elna Sins, Saskatoon, Sask, (kan.) Jonina Stefansson, Winnipeg, Man. (kan.) Donna Wilson, Saskatoon, Sask. (kan.) Johanna Wilson, Winnipeg, Man. (kan.) Marg Wopnford, Neepawa, Man. (kan.) Berg Wopnford, Neepawa, Man. (kan.) Sigurdur Wopnford, Arborg, Man. (kan.) Shauna Yelic, Westlock, Alb. (kan.) Hulda Yelíc, Westlock, Alb. (kan.) Thomas Yelic, Westlock, Alb. (kan.) Larry Steinthorson, Winnipeg, Man. (kan.) Walter Dryden, Selkirk, Man. (kan.) Gudrun Dryden, Selkirk, Man. (kan.) Johannes Thordarson, Gimli, Man. (kan.) Margaret Olsen, Victoria, B.C. (kan.) Bertha Hallson, Winnipeg, Man. Maureen Rita Arnason, Winnipeg, Man. Karen Petursdóttir, Arborg, Man. (ísl.) Þórunn Pétursdóttir, Arborg, Man. (ísí.) Ágústa Guðmundsdóttir, Arborg, Man. (ísl.) Steini Johnson, Baldur, Man. (kan.) Herman Magnusson, Moorehead, Minn. (band.) Edda Kristjanson, Winnipeg, Man. (ísl.) Kristjan Kristjanson, Winnipeg, Man. (ísl.) Víkingur Kristjanson, Winnipeg, Man. (ísl.) Steinun Isfeld, Winnipeg, Man. (kan.) ferdalög VERSLUNARMANNAHELGIN: ¦ 1. Hornstrandir - Ilornvík 5 dagar. Fararstj. Óli GH. Þórðarson og Lovísa Christianson. 2. Gæsavötn - Vatnajökull 4 dagar. 12-16 tíma snjóbílaferð um jökulinn. Fararstj. Ingibjörg Ásgeirsdóttir. 3. Lakagígar 4 dagar. Mesta gígaröð jarðar. Fararstj. Anton Björnsson. 4. Eyfirðingavegur - Hlöðuvellir - Brúarárskörð 4 dagar. Stutt bakpoka- ferð. Fararstj. Egill Einarsson. 5. Þórsmörk 2-3-4 dagar eftir vali. Fjölbreytt dagskrá með Samhygð. Gönguferðir, leikir, kvöldvökur. Gist- ing í Útivistarskálanum meðan húsrúm endist, annars tjöld. Fararstj. Jón I. Bjarnason o.fl. 6. Dalir - Snæfellsnes - Breiðafjarðar- eyjar 3 dagar. 7. Fimmvörðuháls 3 dagar. Fararstj. Styrkár Sveinbjarnarson. DAGSFERÐIR: Sunnud. 1. ág. kl. 13 Almannadalur - Reynisvatn. Mánud. 2. ág. kl. 13 Keilir SUMARLEYFISFERÐIR: 1. Borgarfjörður eystrí - Loðmundar- fjörður. Gist í húsum 4.-12. ágúst. 2. Hálendishringur. 5.-15. ágúst. Skemmtilegasta öræfaferðin. 3. Eldgjá - Hvanngil. 5 daga bakpoka- ferð um nýjar slóðir. 11.-15. ágúst. 4. Gljúf urleit - Þjórsárver - ArnarfeU liift mikla. 6 dagar. 17.-22. ág. 5. Laugar - Þórsmörk. 5 dagar 18.-22. ágúst. 6. Sunnan Langjökuls, 5 dagar. 21.-25. ágúst. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606, SJÁUMST Ferðafélagið Útivist apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna ( Reykjavík dagana 23. júlí til 29. júlí, að báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki. En auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Hafnarfjör&ur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16og 20-21.Aöðrum timum er lyfjaf rœðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögreglaslmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seftjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabfll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupsta&ur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill í síma 3333 og í slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grlndavlk: Sjúkrabill og lögregla sfmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaoyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Logregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupsta&ur: Lögregla simi 7332. Esklfjör&ur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441. Akuroyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- ' lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, hoirna: 61442. Óiafsfjör&ur: L&gregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið. 5550. Blönduós: Lögregla sfmi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Slml 81200. Allan sólarhrtnglnn. Læknastotur eru lokaðar á laugardogum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Gðngudeild Landspitatans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Gðngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17er hajgt að ná sambandi við lækni i sfma' Læknafélags Rsykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eai gefnar I sfmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SAÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 [ slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Sfðumúli 3-5, Reykjavík. HJálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viöidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartirnar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. . Fæðingardelldim.Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkL 19tilkl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14tilkl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 a helgidögum. Vifllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Vlstheimllið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Solvangur, Hafnarflr&l: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. S|úkrahúsl& Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkl. 19tilkl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. SJúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til16ogkl. 19 til 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl 13 30 tilkl. 16. Asgrimssafn Asgrlmssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdoild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.