Tíminn - 29.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.07.1982, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 29. JULÍ 1982 útvarpi DENNI DÆMALAUSI 7-% „Ég er upptekinn núna. Segðu Möggu að hún verði að vanda sig og reyna að ná í einhvern annan. “ pennavimr ■ 22 ára Breti, nemandi, sem hefur áhuga á ljósmyndun, náttúrufræði, lestri Qg „squash", óskar eftir bréfaskiptum við ungt fólk hér á landi. Nafn hans og heimilisfang er eftirfarandi: Chrís Skudman 2 Punvell Lane Hitchin Herts SG4 One England 21 árs piltur í Ghana óskar eftir ; pennavinum. Hann hefur misst móður sína og langar til að eignast vini í öðrum löndum, sem hann getur ráðgast við. Áhugamál hans eru bréfaskriftir, lestur og fótbolti. Nafn og heimilisfang hans er: William Anderson c/o Mr. George Asibu Cape Coast Ghana W. Africa andlát Sigurveig Ástvaldsdóttir, Gautlöndum, lést í Sjúkrahúsi Húsavíkur 23. júlí sl. Sigurður Jónasson frjá Grjótheimi andaðist þann 26. júlí. Hákon Eiríksson, húsvörður, Grænu- götu 10, Akureyri, andaðist að kvöldi 26. júlí. Jóhannes Gunnarsson, Melgerði 28, Reykjavík, lést í Landspítalanum 25. júlí sl. Karl Þ. Þorvaldsson andaðist að kvöldi 25. júlí. Ghanabúi, sem ekki lætur aldurs síns getið, óskar eftir pennavinum á íslandi. Áhugamálin eru: skiptast á póstkortum, bankaseðlum, gjöfum, ferðalög, íþrótt- ir, söfnun kassetta, upptaka tónlistar og eignast vini. Nafn og heimilisfang: Joe Jex Anaa P.O. Box 3181 Accra Ghana W. Africa brúdkaup ■ Þann 10 júlí sl. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af dr. theol. sr. Jakob Jónssyni þau Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir, Skaf'tahlíð 10, R., og Hans-Uwe Vollertsen frá Slesvig. Heimili þeirra verður að Eiðum, S-Múl. minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: REYKJAVÍK: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, sími 83755 Reykjavíkur Apoteki, Austurstræti 16. Skrifstofa DAS Hrafnistu Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlíð Garðaspóteki. Sogavegi 108 Bókabúðinni Emblu, Völvufelli 16. Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102a Bókabúð Glæsibæjar. Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek , Melhaga 20-22 gengi islensku krónunnar Gengisskráning nr. 132 - 27. júlí ’ 1982 kl. 9.15 01-BandaríkjadoUar......................... 02-Sterlingspund .......................... 03-Kanadadollar ........................... 04-Dönsk króna ............................ 05-Norsk króna ............................ 06-Sænsk króna ............................ 07-Finnskt mark............................ 08-Franskur franki ........................ 09-Belgiskur franki ....................... 10- Svissneskur franki .................... 11- HoIlensk gyllini ...................... 12- Vestur-þýskt mark...................... 13- ítölsk lira ........................... 14- Austurrískur sch ...................... 15- Portúg. Escudo......................... 16- Spánskur peseti ....................... 17- Japansktyen ........................... 18- írskt pund ............................ 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ......... Kaup Sala 11.983 12.017 ,. 21.000 21.060 . 9.509 9.536 . 1.4200 1.4240 . 1.8806 1.8859 . 1.9794 1.9850 . 2.5550 2.5623 1.7690 1.7740 0.2580 0.2588 5.8226 5.8392 4.4505 4.4631 4.9270 4.9410 0.00881 0.00883 0.7001 0.7021 0.1428 0.1432 0.1081 0.1085 0.04739 0.04753 '16.9926 16.974 ' 13.0955 13.1329 FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, simi 14377 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á txSkum fyrir fatlaöa og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, - slmi 27640. Oþið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlimánuði vegna sumarteyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, Simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, lsimi 36270. Viðkomustaðir viðs vogar um borgina. : bilanatilkynningar * Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavlk simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubllanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjamarnes, sími 15766. Vatnaveltubllanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, slmi 11414. Keflavlk, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Slmabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Siml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllirj, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli: kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.: Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 ’ kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í mal, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvðldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl slmi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk slmi 16050. Sfm- > svarl I Rvik simi 16420. Guðrún Ásmundsdóttir. Útvarp kl. 20.30: „Fótatak í myrkri” — sakamálaleikrit eftir Ebbu Haslund ■ Sakamálaleikritið „Fótatak í myrkri" eftir Ebbu Haslund verður flutt í kvöld kl. 20.30. Herman og Dora giftu sig af gerólíkum ásæðum. Hann sá fyrirsér líf í vellystingum á sólarströndum á kostnað konu sinnar, hún vildi fá einhvern til að stjana við sig í tilbreytingarleysinu á eyju í skerja- garðinum. Þegar slíkar andstæður mætast er ekki von að vel fari, segir í kynningu útvarpsins á leikritinu. Þýðandi „Fótataks í myrkri" er Torfey Steinsdóttir og leikstjóri er Þráinn Bertelsson, en með hlut- verkin fara Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Edda Björg- vinsdóttir og Hanna María Karls- dóttir. Flutningur leikritsins tekur klukkutíma og þremur mínútum betur. qvj Þráinn Bcrtelsson. útvarp Fimmtudagur 29. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréftir. Dagskrá. Morgunorð: 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólar- blfðan, Sesselja og mamman i krukk- unni“ 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar: Tónlist eftir Fréderick Chopin. 11.00 Iðnaðarmál. 11.15Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr homl. Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 15.10 „Vinur f neyð“ eftir P. G. Wode- house (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson sér um þáttinn. 19.35 Á vettvangi. 20.05 Einsöngur i útvarpssal. 20.30 Leikrit: „Fótatak f myrkri" eftir Ebbe Haslund. 21.30 „Tzigane“, rapsódla fyrir flðlu og hljómsveit. 21.40 Þegar fsafjörður hlaut kaupstaðar- réttlndi Jón Þ. Þór flytur slðara erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvðldsins. 22.35 „Eftlr keppnina", smásaga eftir James Joyce. Sigurður A. Magnússon les þýðingu sína. 22.50 „Ekkl á okkar tlmum“ Jóhann Hjálmarsson les úr Ijóðabókum sinum. 23.00 Kvöldnótur Jón örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Föstudagur 30. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur 8.00 Frettir. Dagskrá. Morgunorð: 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólar- bliðan, Sesselja og mamman I krukk- unnl“ 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. 11.00„Mér eru fornu minnln kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.30 Létt morgunlög 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- I ingar. Á frivaktinni Margrét Guðmunds- | dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „f Babýlon vlð vötnln ströng“ eftlr Stephen Vincent Benét. Gissur Ó | Eriingsson les þýðingu sina. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lltli barnatiminn Heiðdis Norðfjörð | stjómar barnatíma frá Akureyri. 16.40 Heturðu heyrt þetta? Þáttur fyrir I börn og unglinga i umsjá Sigrúnar | Björnsdóttur 17.00 Slðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins 20.40 Sumarvaka: Heyannir Samfelld I dagskrá I samanteki Sigurðar Óskars | Pálssonar skólastjóra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- | undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður I friði og str!ði“, eftir I Jóhannes Helga Séra Bolli Gústavsson les (10). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þor- j steinsson. 00.50 Fréttir. Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.