Tíminn - 29.07.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.07.1982, Blaðsíða 18
mmm FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1982 Kvikmyndir Eggjaframleiðendur - Kaupmenn Höfum jaf nan fy rirliggjandi eggjapakkningar fyrir 10 og 12 egg. brautir og stangir Ármúla 32 Sími86602 VERSLUN - SAUMASTOFA - VERSLUN Einíaldar.'tvöfuhlar og |>ri f;ildar gardínubrautir. Mikið úrval af eldhúsgardínum og gardinuefni, m.a.: Velúr, damask o.m.fl. Allar smávörur fyrir gluggann. Gormar. hringir. hjól. hkrúfur o.m.fl. Tökum ninl. Kftjuin upp og saumiim. Senduni um nllt land. Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Korngarður 5 sími 85677 Hefur þaö bjargað þér /r plciymobi! ÆVINTÝRAHEIMUR BARNANNA SENDUM í PÓSTKRÖFU. LE/KFANGA VERSLUN V HALL VEIGARSTÍG 1 SÍM/ 26010 J BÍLHLUTIR Suðurlandsbraut 24 Simi 38365 Ljós — hvít £r gul m/Halogen-peru Settið 510,- Króm felguhringir 12"—13" 4 stk. i setti 708,- 14"—15" 4 stk. í setti 752,- Búkkar 2stk. 355,- 11/2 tonn pr/búkka Póstsendum um land allt Ljós — hvit b gul m/Halogen-peru Settið 510,- Bremsuljós aft/glugga kr. 349,- Tjakkar 1 tonn 230,- Tjakkar 1.2 tonn 290,- Salur 1 FRUMSYNIR Hvellurinn (Blow oul) John Travolta varð heimsfrægur fyrir myndimar Saturday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta Iram á sjónar- sviðið í hinni heimsfrægu mynd DePalma BL0W 0UT. Þeir sem stóðu að Blow out: Kvikmyndataka Vilmos Zsign- ond (Deer Hunter, Ctose En- counters). Hönnuður: Paul Sylbert (One Flew Over The Cuckoo's Nest, Kramer vs. Kramer, Heaven Can Walt). Klipping: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin í Dolby og sýnd f 4 rása starscope stereo. Hækkað miðaverð. Sýndkl. 5-7.05 - 9.10 og 11.15. Salur 2 FRUMSÝNIR Óskarsverðlaunamyndina Amerískur varúlfur í London (An American Verewolf in London) sanm segja að þetta er mynd i algjörum sérflokki, enda gerði John Landis j>essa mynd, en hann gerði grínmyndimar Kentucky Fried, Delta klíkan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir förðun í mars s.l. Aðalhlutverk: David Naughton, Jenny Agutter og Grifftn Dunne. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Píkuskrækir (Pussy-talk) MISSEN DER SLADREDE Pussy Talk er mjðg djörf og’jafn- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmat í Frakklandi og Svíþjóð. Aðalhlutverk: Penelope Lamo- ur, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Salur 4 Breaker Breaker Frábær mynd um trukkakappastur og hressileg slagsmál. Aðalhlutverk: Cuck Norris, Terry 0‘Connor. Endursýnd kl. 5 - 7 og 11.20. Fram í sviðsljósið (Being There) (4. mánuður) Grínmynd í algjönjm sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk hún tvenn Óskarsverðlaun og var utnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shlrley MacLane, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. A Bílbeltin hafa bjargað »|xER0AR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.