Tíminn - 31.07.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.07.1982, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 19^ krossgátan 11 / E [3 [l/ [s % 3887. Krossgáta Lárétt 1) t>jálfunin. 6) Formaður. 7) Fjórir. 9) Hvílt. 10) Fossar. 11) Ónefndur. 12) Korn. 13) Silfur. 14) Manns. Lóðrétt 1) Kindarinnar. 2) 999. 3) Snagann. 4) Gelti. 5) Þrándheimur í gamla daga. 8) Óasi. 9) Geislabaugur. 13) Silfur. 14) Frumefni. Ráðning á gátur No. 3886 Lárétt 1) Þröstur. 6) Stó. 7) Já. 9) TU. 10) Ósigurs. 11) TT. 12) Úa. 13) Áni. 15) Ritandi. Lóðrétt 1) Þrjótur. 2) Ös. 3) Stigana. 4) Tó. 5) Rausaði. 8)Ást.9)Trú. 13) Át. 14) In. bridge: Ef sagnhafi i trompsamning spilar hliðarlitunum sinum á&ur en hann ferl trompið er venjulega ástæöa til að vera vel á veröi. Noröur S. K93 H.D2 T. D109754 L. 84 Vestur S. AG8 H.653 T. AK3 L.D1062 Austur S. 6542 H. 84 T. G62 L.K975 Suöur S . D107 H.AKG1097 T. 8 L. AG3 Vestur opnaöi á 13-15 punkta grandi. Þaö var passaö til suöurs sem stökk í 3 hjörtu og noröur hækkaöi i 4 hjörtu. Vestur spilaöi ilt tigulás og skipti i litiö tromp sem sagnhafi tók heima. Siöan spiiaöi hann spaöasjöu. Vestur lét litiö en i staöinn fyrir aö fara upp meö kóng, eins og vestur bjóst viö, svinaöi su&ur spaöaniunni. Siöan trompaöi hann tigul heim, spilaöi hjarta á drottningu og trompaöi meiri tigul. NU var tigullinn I blindum oröinn góöur og spaöa- kóngurinn var innkoma i blindan svo suður enda&i með yfirslag. Þaö var nokkuö grunsamlegt a& su&ur skyldi spila spa&anum á&ur en hann fdr i hjartaö og vestur heföi átt aö sjá þaö aövörunar- ljós. Og þá heföi hann örugglega látiö spa&agosann i siaginn. Þá hef&i su&ur a&eins fengiö eina innkomu I blindan á spa&a og tigullinn um leiö or&iö ónothæfur. Þaö er rétt a& i þessu tilfelli heföi þaö dugaö vestri eins vel aö stinga upp spa&aás i staöinn fyrir gosanum. En su&ur hef&i getaö veriö aö spila upp á þaö meö t.d. Dxxx I spaöa. í þvi tilfelli dugir gosinn lika svo hann veröur aö teljast réttara spil. myndasögur meö morgunkaffinu gætum tuingunnaÉ Sagt var: Ég ræð hvað ég geri við sjálfs mins eignir. Rétt vseri: Ég ræð hvað ég geri við sjáifs mín eignir. (Ath.: ég sjálfur er í eignarfalli: min sjálfs.) -Ég skidi, að ákæðði var undir ágrifum áfengis, þegar ég heyrði, hvað hann var þvoggumæitur. - Hvað áttu við með að þú hafir ekkert til að lifa fyrir? Hvað með húsnæðismálastjórnarlánin og afborganimar af húsgögnunum, bQnum og vídeóinu? Æ - Það er eitthvað að, er það ekki skipstjóri? HOMELITE ke&jusagir O Þ ÁRMÚLkII ^ Heyvagnar < - , Á tvöföldum 16“ hjólum.' Lengd 5-6 metrar. Upplýsingar i síma 91-33700. ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTÖ - VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473 Óska eftir að kaupa snemmbærar kvígur eða ungar mjólkurkýr. Upplýsingar í síma 93-2131, Akranesi í hádeginu og eftir kl. 19.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.