Tíminn - 31.07.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.07.1982, Blaðsíða 12
• V i 't!j'. 1, >' ;)/ ' •/.! LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1982 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gull- bringusýslu fyrir árið 1982. Þriðjudaginn 3. ágúst Ö-4976 - Ö-5075 miðvikudaginn 4. ágúst Ö-5076 - Ö-5175 fimmtudaginn 5. ágúst Ö-5176- Ö-5275 föstudaginn 6. ágúst Ö-5276 - Ö-5375 mánudaginn 9. ágúst Ö-5376 - Ö-5475 þriðjudaginn 10. ágúst Ö-5476 - Ö-5575 miðvikudaginn 11. águst Ö-5576 - Ö-5675 fimmtudaginn 12. ágúst Ö-5676 - Ö-5775 föstudaginn 13. ágúst Ö-5776 - Ö-5875 mánudaginn 16. ágúst Ö-5876 - Ö-5975 þriðjudaginn 17. ágúst Ö-5976 - Ö-6075 miðvikudaginn 18. ágúst Ö-6076 - Ö-6175 fimmtudaginn 19. ágúst Ö-6176 - Ö-6275 föstudaginn 20. ágúst Ö-6276 - Ö-6375 manudaginn 23. ágúst Ö-6376 - Ö-6475 þriðjudaginn 24. ágúst Ö-6476 - Ö-6575 miðvikudaginn 25. ágúst Ö-6576 - Ö-6675 fimmtudaginn 26. ágúst Ö-6676 - Ö-6775 föstudaginn 27. ágúst Ö-6776 - Ö-6875 mánudaginn 30. ágúst Ö-6876 - Ö-6975 þriðjudaginn 31. ágúst Ö-6976 - Ö-7075 Skoöunin fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík milli kl. 8-12 og 13 -16. Á sama staö og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig viö um umráðamenn þeirra. Viö skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiöslu bifreiðagjalda og gildri ábyrgðar- tryggingu. í skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um að aðalljós hennar hafi verið stillt eftir 1. ágúst 1982. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu. IBH a \v Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboöum í lokafrá- gang lóðar Suðurlandsbraut 34 2. áfangi vegna Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Helstu magntölur eru malbik 3.900 m, hellulögn 1.350 m2, trjábeð 2.180 rrí , grasflatir 5.500 m2, regnvatnslagnir 440 m, snjóbræðslu- kerfi 2.600 m2. Skiladagar verksins eru 1. nóv. 1982 á malbikun og 8. júlí 1983 á öðrum verkþáttum. Útboðsgögn verða afhent hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. ágúst kl. 11.00 INNKÁUPASTOFNUN REYK1AVÍKURBORGAR Fríkirkj jvegí 3 — Sími 25800 £££ Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræöinga vantar að sjúkradeildinni og heilsugæslustööinni Hornbrekku í Ólafsfiröi. Umsóknir skulu hafa borist til forstöðumanns Kristjáns H. Jónssonar fyrir 12. ágúst n.k., sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar í síma 96-62481. Stjórn Hornbrekku. Bændur - Verktakar GAS 69 vörubifreið með mæli, palli og sturtum. Burðargeta undir 5 tonnum. Ný yfirfarinn perkins diselvél, gott útlit, góö dekk. Upplýsingar í síma 41268 og 43130. ■ 65 ára er í dag, laugardaginn 31. júlí 1982, Pétur Eiríksson, Drangeyjarsund- kappi, Nökkvavogi 18, Reykjavík. Pétur hefur um árabil verið yfirfiskmats- maður hjá Samlagi Skreiðarframleið- enda, og að sögn Braga Eiríkssonar, framkvæmdarstjóra, mjög traustur og farsæll í starfi sínu. Pétur er feikilega vinsæll maður, enda Ijúfmenni í kynningu og mikill dreng- skaparmaður. Fyrr á árum var hann einn af fremstu íþróttamönnum landsins. - Meðal annars synti Pétur Grettissund úr Drangey árið 1936, þá aðeins 18 ára gamall - og er hann lang yngsti sundmaðurinn, sem það afrek hefur unnið. Hann á besta tímann bæði í Viðeyjarsundi og Engeyjarsundi. - og ótalin eru þau sund sem hann hefur synt fyrir Sjómannadaginn. Bæði kappsund, stakksund og björgunarsund. Pétur verður að heiman í dag. E.J. ■ Áttræður verður 2. ágúst Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Traðarkoti, Vatns- leysuströnd. Hann verður að heiman. ■ Priðjudaginn 3. ágúst nk. veröur sjötug frú Margrét Gunnlaugsdóttir til heimilis að Kleppsvegi 132, Rvk. Hún er fædd að Reynhólum í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu. Eiginmaður Margrétar var Einar Guðjónsson, en hann lést árið 1973. Þeim varð 8 barna auðið, sem öll eru á lífi. Margrét tekur á móti gestum í sal Tannlæknafélags Islands, Síðumúla 35, Rvk., nk. þriðju- dagskvöld kl. 20. ferðalög Sumarleyfisferðir: 1. 6.-11. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Gönguferð, gist í húsum 2. 6.-11. ágúst (6 dagar): Akureyri og nágrenni. Ekið norður Sprengisand og suður Kjöl. Svefnpokapláss. 3. 7.-16. ágúst (lOdagar): Egilsstaðir- Snæfell - Kverkfjöll - Jökulsárgljúfur - Sprengisandur. Gist í húsum og tjöld- um. Flogið til Egilsstaða, en ekið þaðan um ofangreint svæði og til Reykjavíkur. 4. 7.-14. ágúst (8 dagar): Hornvík- Hornstrandir. Gist í tjöldum. 5. 13.-18. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Gönguferð. Gist í húsum. 6. 14.-18. ágúst (5 dagar): Bjarkár- dalur-Tungnahryggur-Skíðadalur- Svarfaðadalur. Flogið til og frá Akur- eyri. Gönguferð með útbúnað. Gist í tjöldum. 7. 19.-23. ágúst (5 dagar): Hörðudal- ur-Hítardalur-Þórarinsdalur-Hreða- vatn. Gönguferð með viðleguútbúnað. Ferðafólk er beðið að athuga að tryggja sér í tíma farmiða í sumarleyfisferðir- nar. Kynnist íslenskum óbyggðum í ferð með Ferðafélagi íslands. Allar upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands Dagsferðir um verslunarmannahelgina: 1. 1. ágúst. kl. 11.00: Gamli Þing- vallavegurinn. 2. 2.ágúst. kl. 13.00: Hengladalir. Verð kr. 100.00. Frítt fyrir börn í fýlgd fullorðinna. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar v/bíl. Miðvikudagur, 4. ágúst: 1. kl.08.00 Þórsmörk. Dagsferð og lengri dvöl. 2. kl. 20.00 Slúnkaríki (kvöldferð). Farmiðar v/bíl. Ferðafélag Islands. guðsþjónustur Elliheimilið Grund: Sunnudag. Messa kl. 10. Séra Þorsteinn Björnsson messar. Dómkirkjan: KI. 11 messa. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgelið og dómkór- inn syngur. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 10 messa í Landakotsspítala. Birgir Ás Guðmundsson leikur á orgelið. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 18 orgeltónleikar. Marteinn H. Friðriksson dómorganisti leikur á orgel- ið. Aðgengur ókeypi&og öllum heimill. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu við messuna. Séra Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudaga kl. 10.30. Fyrirbænaguðs- þjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn. Messa kl. 10. Séra Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Ffladelfíukirkjan: Guðsþjónustur helgarinnar falla yfir á mótið í Kirkju- lækjarkoti. apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík dagana 23. júlí til 29. júlí, aö báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki. En auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörstu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafræðingurá bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og atmenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sfmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjamames: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slðkkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll í síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Homafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjðrður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjórður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið. 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjðrður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sölarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum , og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvi aöeins að ekki náist I heimilistækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. HJálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið ermillikl. 14—18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardeildin:.A!la daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kt. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flökadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmilið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 ti! kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júní til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrfmssafn Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.