Tíminn - 31.07.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 31.07.1982, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1982 13 útvarp DENNI DÆMALAUSI ..og Wilson leyfir mér ekki einu sinni að setja mottu við dyrnar, sem stendur á, velkomin, fyrr en Denni er fluttur að heiman." andlát Jóhanna Eiríksdóttir, Meistaravöllum 11, andaðist 27. júlí. Kristín Þóra Hermannsdóttir, Birkiteig 8, Keflavík, lést á gjörgæsludeild Landspítalans þann 26. júlí. Sigrún Sigmundsdóttir, Hátúni 10B, andaðist í Borgarspítalanum 28. þ.m. Arinbjörn Þorkelsson andaðist að heim- ili sínu að kvöldi hins 28. júlí. Þórður Brynjólfsson, Bollagötu 6, Reykjavík, lést í Landspítalanum 20. júlí. Kay Langvad, verkfræðingur, lést hinn 27. júlí. sýningar MYNDVERKASYNING Á SELFOSSI ■ í dag laugardaginn 31. júlí opnar TORFIHARÐ- ARSON sýningu í húsi Listasafns Arnessýslu, Sel- fossi. Myndirnar eru unnar með litkrít og kol- um. Sýningin er opin frá kl. 14-22 alla dagana til 8. ágúst. Þetta er önnur sýning Torfa. ■ Sýningu Höllu Haraldsdóttur, sem nú stendur yfir í Listmanna- skálanum í Eden í Hvera- gerði, lýkur á mánudags- kvöld. Aðsókn hefur verið mjög góð og eru flestar myndirnar nú seldar. gengi íslensku krónunnar 01-Bandarikjadollar .. 02-Sterlingspund .... 03-Kanadadollar ..... 04-Dönsk króna ...... 05-Norsk króna....... 06-Sænsk króna ...... 07-Finnskt mark...... 08-Franskur franki .... 09-Belgískur franki ... 10- Svissneskur franki 11- Hollensk gyllini ... 12- Vestur-þýskt mark 13- ítölsk líra ..... 14- Austurrískur sch .. 15- Portúg. Escudo .... 16- Spánskur peseti ... 17- Japanskt yen .... 18- írskt pund ...... Kaup Sala 11.983 12.017 21.000 21.060 9.509 9.536 1.4200 1.4240 1.8859 1.9850 2.5623 ..... 1.7690 1.7740 0.2588 5.8392 4.4631 4.9410 0.00883 0.7021 0.1428 0.1432 •• 0.1081 0.1085 0.04753 — 16.9926 16.974 — 13.0955 13.13?9 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokaðjúlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, 'simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. ; bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik slmi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjöröur simi 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alia virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum et svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli: kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30., Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug I sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og oklóber verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir1 alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- » svari i Rvík simi 16420. útvarp Laugardagur 31. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Frettir. Dagskrá. Morgunorð: 8.15 Veðuriregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar Tónleikar 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregn- ir). 11.20 Sumarsnældan Þáttur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónletkar. 13.35 íþróttaþáttur 13.50 A kantinum 14.00 Dagbókin 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 í sjónmáli þáttur fyrir alla fjölskyld- una i umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög 17.00 Kalott-keppnin I frjálsum (þrótt- um i Arvidsjaur I Sviþjóð. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur Ólafsson ræðir við hlustendur. 20.00 Janos SolyoJeikur á pianó 20.30 Kvikmyndagerð á fslandi 5. þáttur. 21.15 „Út söngbók Garðars Hólm“ Söng- lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson við kvæði eftir Halldór Laxness. 21.40 f dönskum dómsölum Dr. Gunn- laugur Þórðarson flytur annað erindi sitt. 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins Orð kvöldsins 22.35 „Farmaður I friði og stríði", eftir Jóhannes Helga Séra Bolli Gústavsson les (11). 23.00 „Skvetta, falla, hossa og hrista" Söngvar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um iágnættið Umsjón: Árni Björns- son 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Sfðasti valsinnll? 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Brei&abólstaft, flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Út og suöur báttur Friö- riks Páls Jónssonar. 11.00 Messa á Skálholtshátlö. (Hljóöritun frá 25.f.m ). 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Gamanóperur Gilberts og Sullivans Leó Kristjáns- son kynnir. 14.00 Beggja vegna borösins Þórunn Gestdóttir ræöir viö verslúnarmenn og viö- skiptavini. 15.30 Kaffitfminn Joe „Fingers” Carr leikur létt lög á pianó meö hljómsveit. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Þaö var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson 16.45 A kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 17.00 Kalott-keppnin f frjálsum iþróttum f Arvids- jaur i Sviþjóö Hermann Gunnarsson lýsir keppni tslendinga og ibúa noröur- héraöa Noregs Sviþjóöar og Finnlands. 18.00 Hljómsveitir Reymonds Lefevres og Mikes Vickers leika 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr Þingeyjarsýslum „Ég vil elska allt sem er fallegt”. Þáttur meö Jóhanni Jósepssyni bónda og harmonikuleikara i Ormalóni. Umsjónar- maöur: bórarinn Björns- son. 20.00 Harmónikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteins- son. 20.30 Eitt og annaö um haustiö Þáttur I umsjá Þórdisar S. Mósesdóttur og Simonar Jóns Jóhannssonar. 21.00 tslensk alþýöulög 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræöingur sér um þátt um ýmis lögfræöi- leg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Farmaöur f friöi og j strlöi”, eftir Jóhannes Helga Ólafur Tómasson styrimaöur rekur sjóferöa- minningar sinar. Séra Bolli Gústavsson les (12). 23.00 A veröndinni Bandarisk þjóölög og sveitatónlist. Halídór Halldórsson sér um | þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 1. ágúst 16.00 HM f knattspyrnu Argentlna og Brasilia I úr- slitariöli. (Eurovision — Spænska og danska sjón- varpiö). 18.00 SunnudagshugvekjaSéra ólafur Jóhannsson, skóla- prestur, flytur. 18.10 Leyndarmáliö I verk- smiöjunni NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Danskur framha ldsmyndaflokkur fyrir böm i þremur þáttum. 1 þáttunum segir frá bömum, sem gjarnan leika sér hjá yfirgefinni verk- smiöju, en dag nokkurn sjá þau óboöna gesti i verk- smiöjunni. Þau njósna um þessa dularfullu gesti. Þýö- andi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 18.35 Samastaöur á jöröinni3. þáttur. Fólk úr gullnum mafs. Þessi mynd er frá Guatemala og segir frá indiánum, sem hrekjast upp til fjalla. Eusebio, 14 ára gamall piltur, er elstur barnanna, sem öll þurfa aö vinna, þvi fjölskyldufaö- irinn er dáinn. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpiö). 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á taknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Landib er fagurt og frftt Kvikmynd um hreinlæti og umhiröu tslendinga á viöa- vangi. Myndina geröu Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen. Þulur: Indriöi G. Þorsteinsson. Myndin var áöur sýnd 26. júni 1979. 21.05 Margrét og Jósep Margrét Pálmadóttir, söng- kona, og gitarleikarinn Josep Funk, syngja og leika tónlist frá Spáni og Japan. Stjómandi upptöku: Tage Ammendrup. 21.20 Saga tveggja borga (A Taleof TwoCities) Ný bresk sjónvarpsmynd byggö á samnefndri sögu eftir Charles Dickens. 23.50 HM i knattspyrnu Eng- land — Spánn i úrslitariöli 1)1.20 Dagskrárlok. Mánudagur 2. ágúst 18.00 HM I knattspyrnu Frakk- land — Sovétrikin (Euro- vision — Spænska og danska sjónvarpiö 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og JennL 20.45 Eyöa og spenna. Breskt sjónvarpsleikrit byggt á samnefndri sögu eftir Vivian Nicholson. 22.15 HM f knattspyrnu. Undanúrslit. (Eurovision — Spænska og danska sjón- varpiö). 23.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.