Tíminn - 31.07.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.07.1982, Blaðsíða 15
> / t - ' r t r i > t » l » ' I LAUGARDAGUR 31. JULI 1982 15 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGII O 19 000 Sólin var vitni Spennandi og bráftskemmtileg ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Aöalhlutverið Hercule Poirot leikur hinn trábæri Peter Ustinov af sinni alkunnu snilld, ásamt Jane Birkin - Nicholas Clay - James mason - Diana Rigg - Maggie Smith o.m.fl. Leikstjóri: Guy hamilton. íslenskur texti - HÆkkað verð. Sýnd kl. 3 - 5.30-9 og 11.15. Dauðinn í vatninu Hörkuspennandi litmynd um drápsfiska og fjársjóð sem þeir geyma. Aðalhlutverk: Lee Majors - Karen Black. Bönnuð bömum. Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 • 7.05 - 9.05 -og 11.05. Tossabekkurinn Bráðskemmtileg gamanmynd í litum með Glendu Jackson - Oliver Reed. Endursýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10 - 9.10 og 11.00. Svik að leiðarlokum ^ . Geysispennandi litmynd gerð eftir sögu Alistair Mac Lean, sem komið helur út i íslenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Peter Fonda - Britt Ekland. Sýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15 - 9.15 og 11.15. Sóley Sýningar fyrir ferðamenn For tourists. A new lcelandic film of love and human struggle, partly based on mythology, describing a travel through lceland, 7 p.m. í sal E. íS*l-89-36 Draugahúsið (Ghostkeeper) Afar spennandi ensk-amerísk lit- kvikmynd um snjósleðaferð I þriggja ungmenna sem endar á | hryllilegan hátt, er þau komast i kast við Windigo mannætudraug-1 inn. Leikstjóri: James Makichuk Aðalhlutverk: Riva Spier, Murray | Ord, Sheri McFadden. Sýnd kl. 5,9 og 11 Bönnuð Innan 12 ára Bláa lónið Hin bráðskemmtilega úrvalskvik- mynd með Brooke Shieldsog Christopher Atkins Endursýnd kl. 3 og 7 B-salur Cat Ballou Bráðskemmtileg litkvikmynd með Jane Fonda, Lee Marvin o.fl. , Sýnd kl. 3,5,7 og 9 I Gloría Æsispennandi bandarísk saka- málakvikmynd með Gena Row- land, Buck Henry o.fl. Endursýnd kl. 11 Bönnuð Innan 12 ára Tonabíó! 3* 3-1 1-82 Njósnarinn sem elskaði mig (THe Spy Who Loved Me) I ItfetheMGGESI h'stheBCST ItVBQNÐ | • Ai«J BIM#D fá James Bond svikur engan. þessari mynd á hann í höggi við | risann með stáltennumar. Aðalhlutverk: Roger Moore. íslenskur texti. Endursýnd kl. 5 - 7.20 og 9.30 3*1-15-44 Frankenstein hinn ungi Ein albesta gamanmynd Mel Brooks með hinum óviðjafnan- legu og sprenghlægilegu grinurum Gene Wilder og Marty Feldman. Endursýnd i dag og á morgun kl. 5, á sunnudag kl. 3 og 5. Mánudag fridag verslunarmanna kl.5 Kagemusha (The Shadow Warrior) Meistaraverk Akira Kurosawa sem vakið hefur heimsathygli og geysilegt lof pressunnar. Vest- ræna útgáfa myndarinnar er gerð undir stjórn George Lucas og Francis Ford Coppola. Frumsýnd kl. 7.30 og áfram á sama tima yfir verslunarmanna- helgina. Og að sjálfsögðu munum við halda áfram að sýna hina frábæru og sívinsælu mynd Rocky Horror (hryllingsóperuna) kl. 11. Ji -3*16-444 Flóttinn til Aþenu msm r Spennandi og skemmtileg Pana- vision-litmynd, um all sérstæðan flótta I heimstyrjöldinni síðari, með: Roger Moore - Telly Savalas - Elliott Gould og Claudia Cardinale. íslenskur texti. Endursýnd kl. 6 - 9 og 11.15. 3*1-13-84 Ein frægasta grín- mynd allra tíma: Kappasturinn mikli Þessi kvikmynd var sýnd i Austurbæjarbíói lyrir 12 árum við metaðsókn. -Hún er talin ein allra besta gamanmynd, sem gerð hefur verið enda framleidd og stjómað af Blake Edwards. - Myndin er i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Natalie Wood, Tony Curtis, Peter Falk. Sýnd k. 5,7.30 og 10. 3*3-20-75 Snarfari 'Ný hörkuspennandi banda- rísk mynd um samsæri innan fang- elsismúra, myndin er gerð eftir bókinni „The Rap" sem samin er af fyrrverandi fangelsisverði i SAN QUENTIN fangelsinu. Aðalhlutverk: James Woods, „Holocaust“ - Tom Macinlire „Bruebaker1' og Kay Lenz „The Passage“. Sýnd kl. 7 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. ísienskur texti. Darraðardans Endursýnum þessa frábæru gamanmynd með Walter Matt- hau, Glendu Jackson og Her- bert Lom. Verkefni: Fletta ofan af CIA - FBI - KGB og sjálfum sér. Sýnd kl. 5 og 9. 3* 2-21-40 Atvinnumaður í ástum (American Gigolo) Ný spennandi sakamálamynd. Atvinnumaður í ástum eignast oft góðar vinkonur, en öfundar- og hatursmenn fylgja starfinu lika. Handrit og leikstjórn: Paul Schrader.Aðalhlutverk : Ric- hard Gere, Lauren Hutton. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 9.10 og 11.20 Söguleg sjóferð & % Sérlega skemmtileg ævin- týramynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Carl Schultz Aðalhlutverk: Hardy Kruger, Greg Rowe Sýnd kl. 5 laugardag, mánudag og þriðjudag. Sýnd kl. 3 og 5 sunnudag Lokað um verslunar- mannahelgina kvikmyndahornið Sven og englamir skunda til hefnda í „Einfalda mordingjanum". Nýjar sænskar kvikmyndir: Einfaldur morðingi og ný mynd eftir Ingrid Thulin ■ Ein þeirra sænsku kvikmynda, sem vakið hafa hvað mesta athygli að undanförnu, er „Den enfaldige mördarcn" eftir Hans Alfredson, en aðalleikarinn í þeirri mynd, Stella Skarsgárd, fékk svonefndan silfurbjörn fyrir leik sinn í myndinni á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Kvikmynd þessi gerist í suðurhluta dæmigerðar fyrir viðbrögðin. Svíþjóðar á kreppuárunum upp úr 1930 í litlu þorpi, þar sem Sven, ungur maður sem á erfitt með tal og er þess vegna kallaður „fíflið" af öðrum þorpsbúum, á heima. Þegar móðir Sven deyr er honum komið fyrir hjá verksmiðjueiganda nokkr- um, Höglund að nafni. Sá er hinn versti fantur. Hann kemurSven fyrir í fjósinu og lætur hann vinna fyrir enga borgun. Sven verður vitni að þeirri illu mcðferð, sem allir hljóta sem vinna hjá Höglund, og eina huggun hans er að hlusta á biblíulest- ur á kvöldin, en þá sér hann fyrir sér englaskrana. Líf Sven breytist snögglega þegar hann kynnist ungri stúlku Önnu, en hún og foreldrar hennar umgangast hann sem jafningja, ráða hann til sín í vinnu fyrir kaup og hjálpa honum til að gera þá ósk sína að veruleika að eignast mótorhjól. En Höglund er lítt ánægður með þessa þróun mála og hefnir sín illilega á vinum Svens. En þá koma englarnir hans til sögunnar og tilkynna Sven að nú sé kominn tími til að losa heiminn við Höglund. Gagnrýnendur hafa tekið þessari mynd vel. „Þctta er stórkostlen kvikmynd, að mörgu leyti meðal þeirra bestu sem gerðar hafa verið Svíþjóð". sagði gagnrýnandi Svenska Dagbladet. „Minniháttar kraftaverk" sagði annar gagnrýn- andi, og eru þessar tilvitnanir Sænska leikkonan Ingrid Thulin, sem m.a. er þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum Bergmans, hefur leik- stýrt nýrri kvikmynd, sem nefnist „Brusten himmel'* eða „Brostinn himinn". Þar segir frá þrettán ára gamalli stúlku, sem nefnist Erika, og foreldrum hennar, en þau búa í afskekktu héraði í Svíþjóð á stríðs- árunum síðari. Ingrid Thulin segir, að hér sé ekki verið að lýsa hennar eigin æsku, þótt vissulega séu ýmis atriði ekki ósvipuð. „Það er mikið af sjálfri mér í Eriku", segir hún í blaðaviðtali. „Ég braut mig lausa og fór mína eigin leið þótt ég þekkti lítið til þess, hvað í vændum var, því ég var viss um að þar væri von um eitthvað betra. Ég var heppin, en það eru ekki allir. Grasið er ekki alltaf grænna hinum megin við hæð ina“. En það er einmitt trú Eriku í myndinni og þess vegna vill hún hverfa frá heimahögunum og halda út í hinn stóraheim. Ogum þá erfiðu ákvörðun fjallar kvikmyndin öðru fremur. m >1 >' -f ;É' J ■ Susanna Káll í hlutverki Eriku í „Brostinn himinnu á tali við föður sinn, leikinn af Thommy Berggren. ★ Atvinnumaður í ástum ★★ Sólinein varvitni ★★ Amerískur varúlfur í London ★★★ Lola ★★ Cat Ballou ★★★ Fram ísviðsljósið ★★★ Bláalónið ★★ Hvellurinn Stjörnugjöf Tímans O * ★ ★ ★ frábær • * * * mjög göd * * ★ gód * ★ sæmileg * O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.