Tíminn - 01.08.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.08.1982, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR X. ÁGÚST 1982 r I bátinn, bílinn og sumar- bústaðinn I. Páfmason ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN édddc Ct HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Lausar stöður á Kjarvalsstöðum Staða skrifstofumanns á Kjarvalsstöðum er laus til umsóknar. Um er að ræða hálft starf. Ennfremur verður ráðinn starfsmaður við upp- setningar sýninga og önnur skyld störf, og er þar um fullt starf að ræða. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkur- borgar. Umsóknum skal skila til Kjarvalsstaða fyrir 15. ágúst 1982. Reykjavík, 30. júlí 1982 Stjórn Kjarvalsstaða. Byggingafulltrúi Hreppsnefnd Bessastaðahrepps óskar eftir að ráða byggingafulltrúa. Um er að ræða hlutastarf 40% af fullu starfi. Innifalið í verksviði byggingafulltrúa verða störf að öðrum tæknimálum fyrir hreppinn. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Bessa- staðahrepps á skrifstofu hreppsins, sími 51950. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist sveitarstjóra eigi síðar en mánudaginn 9. ágúst n.k. Hreppsnefnd Bessastaðahrepps ÞÚ FINNUR Það er nánast sama hvers þú leitar - þú finnur allar útgáfurnar í Amsterdam! Fólk,verslun, tíska, menning, listir, veitingahús, skemmtistaðir, kaffihús, -Amsterdam á þetta allt - alls staðar að úr heiminum. Arnarflug flýgur til Amsterdam alla sunnudaga og miðvikudaga. Hafðu samband við söluskrifstofuna - Amsterdamflugið opnar þér ótal leiðir til styttri eða lengri ferða um Amsterdam, Holland eða Evrópu - sprengfullra af spennandi dægradvöl fyrir þig og þína. /Imsterdam áœtlunin - frábœr ferðamöguleiki Hafið samband við söluskrifstofu Arnaflugs eða ferðaskrifstofurnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.