Tíminn - 01.08.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.08.1982, Blaðsíða 17
SUNNUDAGUR 1. ÁGÚST 1982 17 Dúnbændur athugið Blikksmiðjan Vogur h.f. hefur tekið við framleiðslu á dúnhreinsunarvélum, sem hannaðar voru af Baldvin í Sylgju. Höfum til afgreiðslu örfáar forhreinsunarvélar. Pantanir óskast staðfestar fyrir 15. ágúst n.k. en þá fellur forkaupsréttur niður. Tökum á móti pöntunum á forhreinsunarvélinni í símum 40340, 45608 og 45611. Æðarbændur, aukið verðmæti og gæði dúnsins með forhreinsun í heimahúsum. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrifstofumanna við innheimtudeild. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 15. ágúst 1982. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Laus staða skjalavarðar Alþingis Staða skjalavarðar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Alþingis fyrir 15. ágúst 1982. Skrifstofa Alþingls, 29. júlí 1982. Framkvæmdastjóri ÞÖRUNGAVINNSLAN HF. á Reykhólum óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 20. ágúst n.k. til stjórnarformanns, Vilhjálms Lúðvíkssonar, Laugavegi 13, sem gefur nánari upplýsingar í síma 21320. Auglýsið í Tímanum síminn er 86300 Sölustjóri Eitt af samstarTsfyrirtækjum Sambandsins óskar eftir að ráða sölustjóra til framtíðarstarfa á þjónustu- og tæknisviði. Fyrirtækið hefur góð umboð og rekur fjölþætta starfsemi, sem býður upp á góða framtíðarmögu- leika. Leitað er að manni með þekkingu og áhuga á verslunar- og tæknisviði og æskilegt er að umsækjandi hafi menntun eða reynslu á þessum sviðum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjórafyrir 20. ágúst n.k. er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVUMUFÉIAGA STARFSMANNAHALO Síríus sækir á bmttann!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.