Tíminn - 05.08.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 05.08.1982, Blaðsíða 18
FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1982 GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. flokksstarf 19. þing Sambands ungra framsóknarmanna veröur haldiö aö Húnavöllum helgina 3.-5. sept. n.k. Nánar auglýst síðar. S.U.F. ÖB brautir og stangír Ármúla 32 Sími 86602 VERSLUN - SAUMASTOKA - VERSLUN Einfaldar, tvöfaldar |m‘faldar gardinuliraulir. Mikið úrval af eldhúsgardinuin og gardínuefni, ni.a.: Velúr, damask o.ni.fl. Allar smávörur fyrir ^lu^ann. Gorinar. Iirincir. hjól. Hkriifur o.m.fl. Tökuni mál. srtjiiin upp og suiiinum. Senduin um allt land. Gröfur ^ til að sitja á Póstsendum .eikfangahúsið kólavörðustig 10. simi 1480'. Brita öryggissæti fyrir Bókasafnsfræðingur Starf bókasafnsfræðings er laust til umsókna í skólasafnamiðstöð fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Umsóknum skal skila til fræðsluskrifstofu Reykja- víkur, Tjarnargötu 12, fyrir 20. ágúst. Upplýsingar um starfið veitir skólasafnafulltrúi í síma 28544. Bf/a/e/ganÁS CAR RENTAL Ö 29090 KEYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsími: 82063 AuglýsiðíTímanum siminn er 86300 VAKA Á VEGI Á NÓTTU SEM DEGI Gerum tilboð i að sækja bika hvert á land sem er. Sími 33700, Reykjavík. HELGAR Pantanir á auglýsingum, sem eiga að birtast í Helgar-Tímanum þurfa að berast fyrir kl. 5 á fimmtudögum Pantaðar aug/ýsingar í Helgar-Tímann þurfa að berast auglýsingadeild fyrir kl. 12 á hádegi á föstudögum Ath: Aðstoðum við gerð auglýsinga ykkur að kostnaðarlausu 'mmm SIMAR: 86396 18300 Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 FRUMSÝNIR Hvellurinn (Blow out) John Travolta varð heimsfrægur fyrir myndimar Salurday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta (ram á sjónar- sviöiö I hinni heimsfrægu mynd DePalma BL0W 0UT. Þeir sem stóðu að Blow out: - Kvikmyndalaka Vilmos Zsign- ond (Deer Hunter, Close En- conntere). Hönnuður: Paul Sylbert (One Flew Over The Cuckoo's Nest, Kramervs. Kramer, Heaven Can Wait). Klipplng: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin i Dolby og sýnd í 4 rása starscope stereo. Hækkað miðaverð. Sýnd kl. 5 - 7.05 - 9.10 og 11.15. Salur 2 FRUMSÝNIR Óskarsverðlaunamyndina Amerískur varúlfur í London (An Amerlcan Verewotf In London) Það má með sanni segja að þetta er mynd I algjörum sértlokki, enda gerði John Landls þessa mynd, en hann gerði grínmyndimar Kentucky Frled, Delta klíkan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrirförðun I mars s.l. Aðalhlutverk: David Naughton, Jenny Agutter og Griffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Píkuskrækir (Pussy-taik) l V ___ \m£?j Pussy Talk er mjög djört og jafn- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmet i Frakklandi og Sviþjóð. Aðaihlutverk: Penelope Lamo- ur, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederlc Lansac. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 • 7-9 og 11. Salur 4 Breaker Breaker Frábær mynd um trukkakappastur og hressileg slagsmál. Aðalhlutverk: Cuck Norris, Terry O'Connof. Endursýnd kl. 5 - 7 og 11.20. Fram í sviðsljósið (Belng There) (4. mánuður) Grinmynd I algjömm sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda lékk hún tvenn Óskarsverðlaun og var útnelnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. fslenskur texti. Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.